Morgunblaðið - 07.12.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1979
33
5ÆtS’
KUr Auk Magnúsar syngja
^6ULr°?^aoaHvandaSOaf
Þaö er okkur alltaf ánægjuefni aö kynna nýjar plötur en enn skemmtilegra finnst okkur aö
tilkynna aö viö höfum opnað nýja hljómplötuverslun í Verslunarmiöstööinni Austurveri viö
Háaleitisbraut og er hún sú 4. í rööinni hjá okkur. Á laugardögum í desember munum viö fá þekkt
fólk í heimsókn og á morgun mætir Bessi hjá okkur og afgreiðir.
Queen — Live Killers
Tvöfalda hljómleikaplatan meö Queen á án
efa eftir aö veröa talin ein merkilegasta plata
ársins. Hér fer saman einstaklega vandaður
flutningur og tóngæöi eins og á bestu
stúdíóplötum.
Dr. Hook —
Sometimes You Win...
Síöasta plata Dr. Hook var af fiestum talin
besta skífa þeirra félaga og töldu menn aö
þeir heföu náö hápunkti sínum þar. En svo er
ekki, á Sometimes You Win... koma hæfileik-
ar þeirra betur fram en nokkurn tíma áöur.
Nýjar plötur
og ný plötubúð
Bob Marley — Survival
Bee Gees — Greatest
I’AHADISK Bll\í)|
Amii Stewart — Paradise Bird
Moskvulagið á þessari plötu er eitt vinsælasta
diskólagiö í Tékkóslóvakíu og íslandi um
þessar mundir, enda alhresst og gott. Þaö er
ekki aö ástæöulausu aö Dschinghis Khan eru
oft kölluö hin nýju Boney M.
Ný frábær plata meö hinni nýju stjörnu
diskótónlistarinnar Amii Stewart sem snéri
öllu viö í vor meö laginu Knock on Wood. Ekki
er aö efa aö þessi plata eigi eftir aö vekja
sömu lukku og viö mælum eindregiö meö
henni fyrir diskóunnendur.
Loksins er komin safnplata frá síöustu árum
meö Bee Gees. Vissulega hafa flest þessara
laga komist í 1. sæti á vinsældarlistum víöast
erlendis sem hér. Þetta tvöfalda albúm frá
Bee Gees er vafalaust einhver magnaöasta
safnplata sem út hefur komiö.
Bob Marley, ókrýndur konungur reggaetón-
listarinnar, sendi fyrir nokkru frá sér plötuna
Survival. Þetta er plata sem hefur fengiö
frábæra dóma alls staöar erlendis og er
einhver besta plata Marleys um áraraöir.
Frekari meömæli þurfa vart að koma fram.
Sky
Viö teljum fyllilega plötu hljómsveitarinnar
Sky meö merkilegri plötum þessa árs. Sjald-
gæft er að svo virt nafn úr helmi klassískrar
tónllstar sem John Williams er, geri tilraunir í
þá átt aö spila rokktónlist. Árangurlnn er
stórkostlegur þar sem saman fer vönduö
tónlist og frábær flutningur.
Barry Manilow — One Voice
Söngvarinn Barry Manilow, er í hópi vinsæl-
ustu listamanna sem Bandaríkjamenn eiga í
dag. Flestir íslendingar þekkja Manilow síðan
hann söng hiö fallega lag Can’t Smile Without
You. En nýja platan er uppfull af failegum og
rómantískum lögum þar sem þíö og mjúk
rödd Manilow nýtur sín best.
Emerson, Lake & Palmer —
In Concert
Ávallt ríkir spenna þegar stórhljómsveitin ELP
sendir frá sér plötu. Nýjasta plata ELP er
hljóörituö á tónleikum þar sem hljómsveitin er
talin hve stórkostlegust.
Commodores — Midnight Magic
í dag er Commodores vinsælasta diskóhljóm-
sveit í Bandaríkjunum. í tónlist Commodores
gætir meiri fjölbreytni en hjá flestum öörum
diskóhljómsveitum þar sem skiptast á fallegar
ballööur og kraftmikiö diskó. Óhætt er aö
mæla meö Midnight Magic fyrir flesta, þar
sem tvö lög af henni hafa nýlega setiö í efsta
sæti vinsældarlista vestanhafs.
FÁLKINN
Suöurlandsbraut 8 — Slmi 84670
Laugavegi 24 — Sími 18670
Vesturveri — Símí 12110 /
Austurveri viö Háaleitisbraut — Slmi 33360 /