Morgunblaðið - 07.12.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.12.1979, Blaðsíða 28
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1979 HOLLOGGÓÐ NÆRING FYPJR LIT Einu sinni var lítáll bókaormur. Hann át bókstaflega allar bækur sem hann komst í, því hann var algjör bókaormur. En svo fékk hann magapínu. Sumir halda að hann hafi étið of margar vondar bækur sem hafi orðið að æðislegum köggli í maganum á honum. Ef þú þekkir litla bókaorma þá skaltu kynna þér vel hvaða fóður þú velur þeim. Páll H. Jónssotv AGNARÖGN Agnarögn er átta ára stúlka, og hún á að vera ráðskona hjá Afa meðan Amma fer í ferðalag. Og ýmislegt ber við í Hverfinu þennan tíma . . . Geðþekk saga fyrir unga sem aldna. Páll H. Jónsson hlaut bamabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur fyrir BERJA- BÍT. Þorbjörg Höskuldsdóttir mynd- skreytti Agnarögn. Guðrún Helgadóttin ÓVTTAR Allir þekkja sögur Guðrúnar Helga- dóttur. Nú hefiir hún samið leikrit fyrir böm. Það fjallar aðallega um tvo stráka og heimilislíf þeirra þegar óvæntir atburðir gerast. Guðrún samdi ÓVITA að beiðni Þjóðleikhússins og kemur leikritið á prent samhliða fmmsýningu. J.R.R. Tolkien: GVENDUR BÓNDI Á SVÍNA- FELLI Gamansamt ævintýri sem segir frá viðureign Gvendar bónda við drekann Chrysophylax. Sagan er bráðskemmti- leg fyrir lesendur á öllum aldri. Hún er prýdd ágætum teikningum eftir Pauline Baynes. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi. Ole Lund Kirkegaard: ALBERT BARBAPAPA Albert er dálítið óþægur en mikill æringi og finnur upp á ýmsu: hann grefur stelpugildm, glettist við vasaþjóf, kemur upp um frúna sem var söguð sundur og sendir nokkra þorpara upp í loftið með belg. - Eftir sama höfund em FÚSI FROSKAGLEYPIR og GÚMMÍ-TARSAN. Þorvaldur Kristinsson þýddi. LITLI SVARTI SAMBÓ Hér er hún komin aftur, sagan sem lítil böm gleyptu í sig fyrir nokkmm áratugum. Fallegar litmyndir. Og önnur bók eftir sama höfund, Helen Bannermann, kemur nú út í fyrsta sinn: SAMBÓ OG TVÍBURARNIR. Kjömar bækur fyrir böm sem em að læra að lesa. TUMI OG EMMA Bækur Gunillu Wolde um þau Tuma og Emmu hafa hvarvetna notið gífurlegra vinsælda enda er hér tvímælalaust um að ræða vandað og skemmtilegt lestrarefni fyrir yngstu bömin. Tvær nýjar bækur um Tuma og tvær um Emmu, og fjórar endurprentaðar. Barbapapafjölskyldima þarf ekki að kynna. Nú em komin sex ný hefti. Svo höfum við fleira, m.a. bók með hljómplöm þar sem er lagið vinsæla úr sjónvarpinu, ásamt fleirum. Sögumar um barbapapana em eftirlæti allra bama - einkum hinna yngstu. ÖRKIN HANS NÓA Gullfalleg myndabók efdr virtan amerískan listamann, Peter Spier. Texti bókarinnar er gamalt kvæði eftir hollenskt skáld í snjallri þýðingu Þorsteins frá Hamri. Bræðraborgarstíg 16 Sími 12923 og 19156 Tvær nýjar og skemmtilegar bækur um Kalla og Kötu. Þessar bækur em litríkar, einfaldar og fróðlegar fyrir litlu bömin. Þær nýju heita: KALLI OG KATA FLYTJA og KALLI OG KATA FARA í BUÐIR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.