Morgunblaðið - 07.12.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.12.1979, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1979 48 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN llll 21. MARZ—19.APRÍL Vinur þinn kann að þurfa hjálpar þinnar með i dag, gerðu allt sem þú getnr til að hjálpa honum. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Stattu við gefin loforð i dag og hafðu það hugfast að það borgar sig að mæta á réttum tima. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JtNÍ Skólafólk ætti að fara að lita i námsbækurnar í dag, því próf- in nálgast. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú kemur óvenjulega miklu i verk i dag og getur leyft þér að slappa af i kvöld. Rjj LJÓNIÐ l'!a 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Hæfileikar þinir til að stjórna fólki fá notið sin til fulls i dag. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Haltu þig á kunnum slóðum í dag, annars kanntu að lenda i alvarlegu klandri. VOGIN W/t?r4 23.SEPT.-22. OKT. Vertur hagsýnn og athugaðu alla möguleika vel og vendi- lega áður en þú lætur til skarar skriða. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Dagurinn getur orðið nokkuð þreytandi og lciðinlegur en góðar minningar frá helginni ættu að létta þér tiiveruna. ÍSI BOGMAÐURINN Lxdi 22. NÓV.-21. DES. Þér berst frekar leiðinleg slúð- ursaga um vin þinn til eyrna i dag. m steingp:itin 22. DES.-19. JAN. Þú lendir i mjög snarpri deilu við vin þinn í dag. ef þú hefur ekki hemil á málæðinu. Sllðr VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Láttu ekki bera of mikið á þér i dag. þvi þú ert ekki i náðinni á vinnustað. ! FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Gættu tungu þinnar i dag og hafðu hugfast að stundum má satt kyrrt liggja. H/iNN ER SKEÖÖ7APUI? 06 |ULA TIL f?CI)CA > PESSARI MyNP/ SHARPE, EM SAUNAf? A£> MADURJKJM SEM þlP 0JÖKÖ EK ILLRÆJWPASTI 6LÆPA- 06 VISIMPASNILLIVJQuR ífM UPPl El? — POKToe LJÓSKA FERDINAND CHRI5TMA5 WILL BE HERE BEFORE UÍE KNOUi IT Jólin verða komin áður en við vitum af IVE MAPE VPA LI5T OF THIN65 VOU MI6HT UJANT T0 6lVE ME... Ég gerði lista yfir þá hluti sem mér datt i hug að þú vildir gefa mér. 1979 Umted Feature Syndlcale, Inc Af hverju bíð ég ósigur í öllu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.