Morgunblaðið - 16.12.1979, Side 3

Morgunblaðið - 16.12.1979, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1979 67 þenkja um komandi hátið ljóss og friðar. í margar aldir mun hafa verið haldið upp á jólaföstuinnganginn með því að bregða eitthvað út af með mat þann daginn, en einnig hafa verið sérstakir siðir hér og þar um land í þessum efnum og má nefna sið Eyfirðinga og Þing- eyinga sem mun enn vera til þótt fáir haldi honum við en sá siður sé nefnt. Mest þótti til koma ef kvöldskatturinn var borinn óvænt inn til heimilisfólks og varð þá uppi fótur og fit og fjör hljóp í mannskapinn. Menn lögðu þá frá sér það sem þeir unnu að í prjónaskap og öðru og tóku rösk- lega til matar síns. Ef menn gátu borðað kvöldskattinn upp á einu kvöldi þótti naumt skammtað. Stundum lögðu menn saman í Hér hefur Halldór Pétursson teiknað Ketkrók þar sem hann er kominn með þetta líka dýrindis læri í jólamatinn, enda brosir hann út að eyrum. Margter ÞAÐ var almenn tízka á íslandi víða um land að halda upp á jólaföstuinnganginn. það er fyrsta sunnudag í desember, og margir halda þessum sið við á ýmislegan hátt. Sumir gera það með því að tendra ljós á aðventu- skreytingum, breyta til í mat eða einfaldlega gefa sér stund til að Þrír jólasveinar með logandi kyndil til þess að auka birtu og gleði um jólahátíðina. til hátíðabrigða á jólum Jólasveinninn Ketkrókur hefur löngum notað sér matargleði manna á jóiun- um og þá fer hann um bæi og byggðir á fullri ferð til þess að krækja sér í væn- an bita af keti. Á þessari mynd Ha- lldórs Péturss- onar er hann ein- mitt með krókinn á lofti. byggðist á því að menn fengu kvöldskatt eitthvert kvöldið í fyrstu viku jólaföstunnar. Kvöld- skatturinn var gefinn á þann hátt, að húsfreyja fór fram í búr svo lítið bar á og fyllti sfor föt eða diska með öllu því bezta sem hún átti, hangikjöti, flatbrauði, magál, pottbrauði og sperðli svo eitthvað kvöldskattinn og varð þá oft glatt á hjalla yfir góðum og miklum mat. Nú búa íslendingar við nægan mat miðað við það sem löngum hefur verið á okkar landi, en þó reyna menn að vanda sérlega til matargerðarinnar á jólunum. Það ber þó að hafa í huga um fram allt, að jólin eru fæðingar- hátíð Jesú Krists og einmitt sú staðreynd flytur frið og birtu inn í hjörtu mannanna á þessari mestu hátíð ársins, hátíð sem lýsir upp skammdegi lands vors. — á.j. Jólasveinarnir: Nýraóallfiná . VEISLUTERTA wiagskipt iostaeli í einangrunarufnbúóuoi Við látum okkur ekki segjast. Nú er það Veisluterta. Lagskipt lostæti sem slær öllum ístertum við í glæsileik. Og nú þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að hún þiðni áður en heim er komið, því nýju einangrunarkassamir gefa þér 2ja tíma forskot. En örlög hennar eftir heimkomu þorum við ekki að ábyrgjast. Nema bragðið, það er gulltryggt. ERIUR í r _ ■I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.