Morgunblaðið - 16.12.1979, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. DESEMBER 1979
77
Gullplötuveiting:
Ljúf a líf og Harald-
ur í Skrýplalandi
Lifandi músík
í Holly wood
Dr. Vilhjálmur G. Skúlason.
gegn smitsjúkdómum gera mjög
misjafnlega vel og sum alls ekki.
Af framansögðu er ljóst, að það
kom ekki á óvart, að sænska
vísindaakademían vildi heiðra
Gerhard Domagk með Nóbels-
verðlaunum árið 1939. Þessu til
staðfestingar fékk hann langlínu-
samtal, þar sem honum var til-
kynnt, að hann hefði hlotið hin
eftirsóttu verðlaun fyrir uppgötv-
un prontósíls. Skrifleg staðfesting
á þessum heiðri barst honum von
bráðar og þann 3. nóvember svar-
aði Domagk rektor karólínsku
stofnunarinnar í Stokkhólmi.
Hann gaf til kynna í bréfi sínu, að
hann vonaðist til þess að fá
bráðlega tækifæri til þess að
ávarpa vísindamenn í Stokkhólmi
og láta í ljós þakklæti sitt fyrir þá
viðurkenningu, sem störf hans
höfðu hlotið. En ekki voru allir á
sama máli því að hinn 17. nóvem-
ber var Domagk handtekinn af
þýzku leynilögreglunni og varpað í
fangelsi. Síðar í sama mánuði fékk
rektor karólínsku stofnunarinnar
annað bréf frá Domagk, sem vissi
ekki þá, að hann hafði verið
handtekinn. Forviða lásu Nóbels-
nefndarmenn í bréfi Domagks, að
þar sem foringinn og ríkiskanslar-
inn hefði bannað þýzkum ríkis-
borgurum að þiggja Nóbelsverð-
laun og þar sem Svíar vissu um
ákvörðun nazistastjórnarinnar,
gætu þeir varla ætlazt til, að hann
fremdi svo grófa óhollustu gegn
föðurlandi sínu. í stuttu máli var
Domagk neyddur til þess að hafna
verðlaununum vegna öfgafullrar
afstöðu nazistastjórnarinnar. En
Domagk hlaut önnur laun fyrir
uppgötvun sína, sem voru honum
ennþá meira virði en Nóbelsverð-
laun. í febrúarmánuði árið 1935
hlaut dóttir Domagks, Hildegarde,
sár á fingur eftir að hafa með-
höndlað ræktun af keðjusýklum í
vinnustofu föður síns. Þrátt fyrir
skurðaðgerð versnaði smitunin og
brátt hafði hún fengið almenn
einkenni blóðeitrunar svo sem
óreglulegan sótthita og skjálfta.
Domagk vissi, að ef ekki yrði að
gert, mundi dóttir hans óumflýj-
anlega hljóta sömu örlög og mýsn-
ar, sem hann hafði sprautað
keðjusýklunum í. Hann lét því
dóttur sína taka inn stóra
skammta af prontósíli og brátt
náði hún fullum bata, föður henn-
ar til mikils hugarléttis.
í Bandaríkjunum voru súlfalyf-
in upphaflega prófuð af tveimur
læknum við Johns Hopkins há-
skólann í Baltimore, Perrin H.
Long og Eleanor Bliss. Þar var
sonur Franklin D. Roosevelts,
forseta, læknaður af keðjusýkla-
smitun árið 1936 með súlfaníla-
míði og sautján árum síðar, í
desembermánuði árið 1943, var
Winston Churchill forsætisráð-
herra Breta læknaður af hættu-
legri lungnabólgu með öðru súlfa-
lyfi, er hann var staddur í Norð-
ur-Afríku. Þetta súlfalyf var þá
kallað M&B 693 (súlfapyridín). Á
sinn sérstaka hátt sagði Churchill
á eftir í útvarpsávarpi, að „innrás-
inni hefði verið hrundið". En varla
Kefur Hitler grunað þetta, þegar
hann bannaði Domagk að taka við
Nóbelsverðlaununum árið 1939.
Fimmtudagskvöldið 13.12. komu
þau Helga Möller og Jóhann Helga-
son í fyrsta sinn fram opinberlega
til að flytja lögin af Þú og ég, ljúfa
líf i Hollywood.
Þess má geta að húsfyllir var
enda ekki furða miðað við vinsældir
plötunnar.
Flutt var lífleg skrautsýning undir
stjórn Þorgeirs Ástvaldssónar á bak
við þau Jóhann og Helgu.
Eftir flutninginn afhenti Steinar
Um karamellu-
samkeppni
þeirra Hatts
og Fatts
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi yfirlýsing:
„Herra ritstjóri!
Við undirritaðir, Árni Blandon og
Gísli Rúnar Jónsson, er Ijáðum þeim
Hatti og Fatt raddir okkar á sam-
nefndri hljómplötu, vildum gjarnan
fá að vekja athygli á eftirfarandi í
blaði yðar:
Auglýsingaherferð sú, sem hafin
er á vegum hljómplötuútgáfunnar
Steina h/f, vegna hljómplötunnar
um Hatt og Fatt og hefur með að
gera „karamellusamkeppni" og ann-
að í þeim dúr, er okkur algjörlega
óviðkomandi. Okkar framlag til áð-
urnefndrar hljómplötu var, eins og
áður segir, einungis að ljá þeim
Hatti og Fatt raddir okkar við ágæt
lög og ljóð Ólafs Hauks Símonarson-
ar og var gerður skriflegur samning-
ur þar að lútandi. „Karamellusam-
keppni" þessi var sett á laggirnar án
okkar vitundar og samþykkis, auk
þess sem myndbirting með auglýs-
ingunni er brot á samningi útgáfu-
fyrirtækisins við okkur.
Auk þess lýsum við okkur andvíga
hverskonar auglýsingaskrumi af
þessu tagi!
Með vinsemd,
Árni Blandon,
Gísli Rúnar Jónsson."
„Júlía og
Snorri“
„Júlía og Snorri" heitir ný barna-
bók eftir önnu K. Brynjúlfsdótt-
ur, einkum ætluð yngstu lesendun-
um.
Á kápusíðu segir m.a.: „Júlía var
ein af hinum fjölmörgu þjáðu
börnum þriðja heimsins. íslenzk
kona hitti hana nokkurra vikna
gamla í flóttamannabúðum suður í
Afríku og tók ástfóstri við hana.
Svo fór, að Júlía, sem var munað-
arlaus, eignaðist fjölskyldu á
Islandi. — Sagan segir frá fyrstu
uppvaxtarárum Júlíu í Kópavogi.
Hún eignaðist bróður. Það er
Snorri og hann kemur einnig mikið
við sögu“.
„Júlía og Snorri" er sjötta bók
höfundar. Utgefandi er Bókaútgáf-
an Hergill.
IIASIMINN KR:
2248D lO>1
JH*rjjunblabib
Berg þeim Gunnari Þórðarsyni, Jó-
hanni og Helgu gullplötur að gjöf
fyrir 5.000 eintök seld en platan er
vel komin yfir það mark í sölu.
Haraldi Sigurðssyni var einnig
veitt gullplata fyrir Harald í
Skrýplalandi, en sú plata hefur selst
í u.þ.b. 7—8 þúsund eintökum. Þess
má geta að Haraldur hefur fengið
gullplötur fyrir allar þær plötur sem
hann hefur sungið og sprellað á.
HIA
HOLLYWOOD sem verið hef-
ur leiðandi staður í skemmt-
analífi Reykvíkinga undan-
farin misseri hefur ákveðið
að halda því áfram með því að
taka upp á þeirri nýbreytni
að hafa lifandi tónlist einu
sinni í viku.
I síðustu viku léku þar
Mezzoforte lög af sinni fyrstu
breiðskífu sem þykir með þeim
betri í seinni tíð.
í náinni framtíð mun Gunn-
ar Þórðarson láta til sín heyra
í Hollywood með sína tónlist.
Það er vonandi að þessi
nýbreytni verði til meiri fjöl-
breytni í íslensku tónlistarlífi.
HÍA
Mezzoforte.
Skúli Hansen, yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti,
gefur jólauppskriftir fyrir 6.
3RJÚPUR M/BRÚNUÐUM
KARTÖFLUMOG WALDORFSALATI.
Skoliö 9 stk. hamflettar rjúpur ásamt
innmat í köldu vatni og þerrið vel.
Kryddið með satti og pipar.
Brúnið rjúpurnar ásamt innmatnum vel á
pönnu og setjið hvoru tveggja í pott.
Steikið beikon og látið lítið eitt af vatni
á pönnuna. Sjóðið smá stund til að fá góða
8teikingarbragðið með.
Hellið þar nœst soðinu í pottinn ásamt
vatni sem þarf að fljóta vel yfir rjúpurnar.
Sjóðið við vcegan hita í 1 klst. Ath. að
innmatinn á að 8Ía frá eftir suðu.
Siið nú rjúpnasoðið og bakið sósuna upp
með smjörbollu sem er 100 g brcett íslenskt
smjör og 75 g hveiti. Bragðbœtið sósuna
með 8alti, pipar, kjötkrafti, rifsberjahlaupi
og rjóma.
4FYLLTUR GRÍSAHR YGGUR
M/SMJÖRSTEIKTUM KARTÖFLUM
OG EPLASÓSU.__________________
Takið 1 Vi kg af nýjum grísahrygg og rekið
fingurbreiðan pinna í hann endilangan til
að auðvelda ykkur að fylla hann. Komið
8teinlau8um si eskjum fyrir í rásinni eftir
pinnann.
Kryddið hrygginn með salti, pipar og
papriku og komið lárviðarlaufum og
negulnöglum fyrir.
Brúnið nú hrygginn í ofnskúffu (við 175°C
eða 350°F) ásamt 2 sneiddum laukum,
2 söxuðum gulrótum og 1 söxuðu epli.
Þegar hryggurinn er brúnaður er 'ó líter
af vatni bœtt út í og þetta steikt saman í
1 V‘2 kÍ8t.
EPLASÓSA
WALDORFSALAT. (EPLASALAT)
2-3 epli/100 g majonnes/l dl þeyttur
rjómi/50 g saxað selleri/50 g saxaðar
valhnetur/Þurrt Sherry/Sykur.
Afhýðið eplin, takið kjarnann úr og
sneiðið í teninga. Setjið majonnes,
stífþeyttan rjóma og selleri saman við.
Bragðbœtið með Sherry og sykri. Skreytið
salatið með valhnetunum.
Geymið í kæli í 30 mín.
BRÚNAÐÁR KARTÖFLUR
Bræðið smjör á pönnu, bœtið sykri saman
við og látið freyða.
Afhýðið kartöflurnar, bleytið þær vel /
vatni, 8etjið á pönnuna off brúnið jafnt og
fallega.
Síið soðið og bakið 8Ó8una upp. Bragð-
bætið með pipar, 3ja kryddi, frönsku
8Ínnepi, eplamús, örlitlu af púrtvíni, rjóma
og kjötkrafti.
SMJÖRSTEIKTAR KARTÖFLUR
Notið helst smáar kartöflur, sjóðið þær
í létt8öltuðu vatni í 20 mín., kælið og
afhýðið. Bræðið íslenskt smjör á pönnu og
hitið í því kartöflurnar. Stráið að lokum
saxaðri steinselju yfir ásamt papriku.
Hryggurinn er borinn fram með
kartöflum, rauðkáli, smjörsoðnum baunum
og eplasósu.
Baunirnar eru hitaðar í íslensku smjöri
á8amt fínt söxuðum lauk. Áætlið um 500 g
af baunum á móti 1 lauk.
Á jólunum hvarflar
ekki að mér að nota
annað en smjör við
matseldina’.