Morgunblaðið - 04.01.1980, Page 5

Morgunblaðið - 04.01.1980, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980 5 Mótmæli Sambands fiskvinnslustöðva: Ummæli forstjóra Flugleiða ónákvæm meðfylgjandi kort og kemur þar fram að hafís fyrir norðan og norðvestan ísland er mun minni en í meðalári. Sýnir nyrðri línan ísjaðarinn í árslok 1979 og til samanburðar er dregin punktalína er sýnir meðallegu ísjaðarsins. 511 lendingar í Siglufirði SiglufirAi 3. janúar. VEGNA ummæla Sigurðar Helgasonar, forstjóra Flugleiða hf, í Morgunpóstinum í gær, 2. janúar, óskar Samband fisk- vinnslustöðvanna að taka eftir- farandi fram: í útvarpsþættinum „Morgun- pósturinn“, sem útvarpað var 2. janúar sl„ áttu m.a. eftirfarandi orðaskipti sér stað, milli stjórn- anda þáttarins og Sigurðar Helgasonar, forstjóra Flugleiða hf.: Stjórnandi: Lendir hallarekstur Svart- sýni við áramót London. 2. janúar. AP. BRETAR eru svartsýnir á betri tíð á þessu ári miðað við það síðasta, samkvæmt skoð- anakönnun sem Gallup- stofnunin gerði fyrir blaðið Sunday Telegraph. Skoðanakönnunin leiddi í ljós, að 66 af hundraði þjóð- arinnar búast við að árið 1980 verði óhagstæðara en 1979. Af þeim er spurðir voru reiknuðu 89 af hundraði með verðhækkunum, 73 af hundr- aði eiga von á verkföllum, 72 af hundraði búast við auknu atvinnuleysi og 69 af hundr- aði sögðu að meira ósætti mundi ríkja á alþjóðavett- vangi en í fyrra. Flugleiða á ríkinu á þessu ári, eins og getið var um í Dagblaðinu 29. des. sl.? Sig. Helgason: Nei, hann lendir ekki á ríkinu. Þetta félag verður að standa á eigin fótum og að því leyti er þessi atvinnuvegur frábrugðinn, við skulum segja fiskiðnaði og landbúnaði, að við höfum enga möguleika á því að hlaupa til ríkisins og biðja um aðstoð í einu eða neinu formi, að vísu að undanteknum ríkisábyrgð- um sem veittar hafa verið en ávallt hefur verið staðið í skilum með. Að þessu tilefni vill Samband fiskvinnslustöðvanna taka fram, að fyrirtæki í fiskiðnaði verða að sjálfsögðu að standa á eigin fótum og geta ekki gengið í sameiginlega sjóði landsmanna þegar erfiðleik- ar verða í rekstri þeirra. Fiskiðn- aðurinn nýtur engrar fyrir- greiðslu úr ríkissjóði og hefur raunar ekki fram á slíkt farið. Þá býr hann við sömu gengisskrán- ingu og aðrar atvinnugreinar, þar með talið flugið. Samband fisk- vinnslustöðvanna telur nauðsyn- legt að þetta komi fram, þar sem framangreind ummæli forstjórans eru svo ónákvæm að þau mætti skilja á annan veg. Raunar má gera ráð fyrir að flestum lands- mönnum sé ljóst við hvaða skil- yrði undirstöðuatvinnuvegir þjóð- arinnar búa, og því ber að harma að svo villandi ummæli séu sett fram af hálfu forstjóra Flugleiða. Virðingarfyllst, f.h. Sambands fiskvinnslustöð- vanna, Hjalti Einarsson, formaður. LENDINGAR á flugvellin- um í Siglufirði urðu á síðasta ári alls 511 og er þar um að ræða vélar frá Vængjum, Flugfélagi Norð- urlands og Arnarflugi auk leiguflugvéla frá ýmsum aðilum. Mikill farþegafjöldi fór einnig um völlinn og voru oftlega 2 og 3 vélar á vellinum í einu. Hins vegar finnst okkur flugmálayfir- völd lítið hafa gert fyrir völlinn og er orðin brýn nauðsyn á að lýsa hann m.a. vegna þess hversu stórri byggð hann þjónar, en oft hafa Fljótamenn og Skagfirðingar notfært sér flugsamgöngur um Siglu- fjörð, sem núna eru komn- ar í gott horf. Í'SALA UTSALA UTSA Lsala útsala UTS/< UTSALA ÚTSALA ÚTÍ |LA ÚTSALA ÚTSALA ÚT >ALA ÚTSALA ÚTSALA UTSALA UTSALA UTSALA UT<LÍ1 ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Ú LALA ÚTSALA ÚTSALA ÚT | ,LA ÚTSALA ÚTSALA Ú ALA ÚTSALA ÚTSALA A ÚTSALA ÚTSALA I ÚTSALA ÚTSALA Úlf TSAL^ITSA^g^^A UTS TSAÉttjiflH^ttjTSALA UTSALA UTSALA UT^ LA JuHulnflH^LA ÚTSALA ÚTSALA UTS- A.^B*í>flmN^BTSAL_______________ la immmmmmmmi ALAmfmz!mm(s i ÍT L».A ÍAf Ú1 |A fSÁ Hljóm- plötur ótrúleg verð ÚTSAIA ÚTSALA Ú1 iALA ÚTSALA Ú1 SALA ÚTSALA ÚTS/ !7ALA ÚTSALA ÚTSALA Í1*LA ÚTSAt A ÚtSALA ÚTSALA ÚTSAU ÚTSALA ÚTSALA TSALA ÚTSALA ÚTS ÚTSALA ÚT ITSALA ÚTS •mi^iie.wÚTSUA”r SALA UTSALA rSALA ÚTSALA I 1 I * HPKalajíi^a Ú1 •-'*TOTSALOT*l V U' ___ A ■ Ulfl A HASKÓLABOLIR VERÐ FRÁ Í I iTfi H L ’jALA SKYRTUR OG BLÚSSUR VERÐ FRÁ KULDAJAKKAR VERÐ FRÁ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.