Morgunblaðið - 04.01.1980, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —
Prófarkalesari
Tæknideild Morgunblaösins óskar eftir aö
ráöa prófarkalesara. Einungis kemur til
greina fólk meö góöa íslenzkukunnáttu. Um
vaktavinnu er aö ræða.
Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar
tæknideildar næstu daga milli kl. 10—12 og
2—4. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Sendill
óskast á skrifstofu blaðsins kl. 9—12.
Upplýsingar í síma 10100.
Framtíðarstarf
Ábyggilegur karlmaöur óskast til framtíöar-
starfa í matvælaiönaöi. Góð laun í boöi fyrir
réttan mann. Tilboð sendist augld. Mbl.
merkt „Framtíðarstarf: 4967“
Flensborgarskóla
vantar kennara á vorönn í
1. Eðlisfræði.
2. Efnafræöi.
3. Sérgreinar heilsugæslubrautar.
Upplýsingar veitir skólameistari í síma 50092
eöa 50560.
Skólameistari.
Tæplega þrítugan
mann
vantar góða vinnu strax. Margt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 18962.
Mánaðarrit óskar
aö ráöa karl eöa konu til skrifstofustarfa og
auglýsingasöfnunar strax. Sjálfstætt starf.
Þægilegt umhverfi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. merkt:
„V — 4681,“ fyrir 8. janúar n.k.
Skrifstofumaður
atvinna — atvinna
Alafoss h.f.
óskar aö ráöa starfsfólk
Á prjónastofu
vaktavinna.
Á saumastofu
vinnutími frá kl. 8—16, bónus.
Á kaffistofu
vinnutími frá kl. 8—14.
Prjónakonu
við peysumóttöku, vinnutími frá kl. 9—18.
Ath. fríar ferðir úr Kópavogi um Breiðholt og
frá B.S.Í.
Störfin eru laus til umsóknar strax og liggja
umsóknareyðublöö frammi í Álafossverk-
smiöjunni Vesturgötu 2, og á skrifstofunni
Mosfellssveit.
Vinsamlegast endurnýjiö eldri umsóknir.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldinu í
síma 66300.
• Abfoss hf
Mosfellssveit
Heimasaumur
Tek aö mér heimasaum, kjólasaumur o.fl. Er
vön. Upplýsingar í síma 50824.
Geymiö auglýsinguna
óskast til almennra skrifstofustarfa þ.m.t.
frágangur tollpappíra og merking bókhalds-
gagna. Hálfs dags starf kemur til greina.
Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 31“ sendist
blaöinu fyrir 7. jan. n.k.
Beitingamenn
Vana beitingamenn vantar strax. Upp-
lýsingar í síma 8062 Grindavík
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
húsnædi i boöi |
Geymslu og/ eöa
iönaöarhúsnæöi
120 ferm. til leigu viö Einholt 8, Reykjavík.
Uppl. í síma 11219, 25101, kl. 9—5.
Sími 86234 eftir kl. 7.
Skrifstofur — iönaöur
Til leigu miösvæðis í Reykjavík 191 ferm.
húsnæöi á 2. hæð, hentugt fyrir t.d. skrifstof-
ur og léttan iönaö. Möguleiki á skiptingu í
114 ferm. og 77 ferm. 124 ferm. húsnæöi á
jaröhæö meö innkeyrsludyrum, hentugt fyrir
verkstæöi eöa vörugeymslur. Nánari uppl. í
síma 10069 eftir kl. 13 og 66214 á kvöldin.
Úrvals beita —
Viöskiptabátur
Höfum til sölu átumikla síld, úrvals beita
veidda 1978.
Einnig óskum viö eftir góöum netabáti í
viðskipti á komandi vertíð.
Upplýsingar í símum 92-1559, 92-1578 og
92-2032.
Keramiknámskeið
Innritun í síma 51301
Keramikhúsiö h.f. (Lísa Wium) Reykjavíkur-
vegi 68, Hafnarfirði
Sjálfstæöisfólk
Þrettánda gleði
fyrir yngstu kynslóðina sögur, söngur og dans í Valhöll, Háaleitisbraut
1. sunnudaginn 6. janúar kl. 5—7 síödegls.
Heimdallur — Hvöt
SÍNE-félagar
Síðari jólafundur veröur haldinn laugar-
daginn 5. janúar í Félagsstofnun stúdenta viö
Hringbraut kl. 13.00.
Stjórnin.
Áramótaspila-
kvöld Varðar
Áramótaspilakvöld landsmálafélagslns Varðar veröur haldiö sunnu-
daginn 6. janúar n.k. í Súlnasal Hótel Sögu.
Glæsilegir vinningar. Skemmtiatriöi og dans. Spilaspjöld afhent viö
innganginn og f Valhöll Háaleltisbraut 1., 3. og 4. janúar.
Vöröur.
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
húsnæöi
Njarðvík
3ja herb. nýleg Ibúö viö Hjalla-
veg á 1. hæð meö sérinngangi.
Garður
140 ferm. einbýlishús í smíðum
er rúmlega fokhelt. Eignamiölun
Suöurnesja, Hafnargötu 57,
Keflavík, sími 3868.
St.: St.: 5980165 — I — Rh.
Tilkynnið þátttöku í G 3. og 4.
janúar kl. 5—7, og gr. f. máls- Norsk bevertning
V8rö. Hjertelig velkommen
Hjálpræðísherinn
I kveld kl. 20 Norsk julefest.
Varierende program
Farfuglar
M
Aöalfundur Farfugladeildar
Reykjavíkur og BÍF veröa haldnir
laugardaginn 19. janúar kl. 2. aö
Laufásvegi 41.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnir
j