Morgunblaðið - 04.01.1980, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980
Björgunarsveitin
Ný, bráöskemmtileg og frábær
teiknimynd frá Disney-fél. og af
mörgum talin sú bezta.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Sama verö á öllum sýningum.
SMIOJIIVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(ÚtvagabankaOúdnu
auitnt I Kópavogi)
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
■fiWÓÐLEIKHÍISIfl
ORFEIRUR
OG EVRIDÍS
6. sýning í kvöld kl. 20
Bló aðgangskort gilda
7. sýning sunnudag kl. 20
ÓVITAR
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
STUNDARFRIÐUR
laugardag kl. 20
Litla sviðið:
HVAÐ SÖGÐU
ENGLARNIR?
sunnudag kl. 20.30
KIRSIBLÓM
Á NORÐURFJALLI
þriöjudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
LEIKFÉI.AG
REYKfAVÍKUR
44*
ER ÞETTA EKKI
MITT LÍF?
í kvöld kl. 20.30
OFVITINN
laugardag uppselt
miövikudag uppselt
fimmtudag kl. 20.30
KIRSUBERJA-
GARÐURINN
4. sýn. sunnudag uppselt
Blá kort gilda
5. sýn. þriöjudag kl. 20.30
Gul kort gilda
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsingasímsvari
um sýningar allan sólarhringinn.
TÓMABÍÓ
Sími31182
Þá er öllu lokiö
Burt Reynolds í brjálæðislegasta
hlutverki sínu til þessa, enda leik-
stýrði hann myndinni sjálfur
Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds
og Dom DeLuise gerir myndina að
einni bestu gamanmynd seinni tíma.
Leikstjóri: Burt Reynolds
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dom
DeLuise, Sally Field, Joanne Wood-
ward.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jólamyndin 1979
Vaskir lögreglumenn
(Crime Busters)
Islenskur texti
Bráðfjörug, spennandi og hlægileg
ný Trinitymynd í litum með Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ljótur leikur
Spennandi og sérlega skemmtileg
litmynd.
Aðalhlutverk: Goldie Hawn,
Chevy Chase
Leikstjóri: Colin Higgins
Tónlistin í myndinni er flutt af Barry
Manilow og The Bee Gees.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verö.
ALGLYSINGASIMINN ER: .
22410
R:©
Jólamynd 1979
Stjarna er fædd
Heimsfræg, bráöskemmtileg og fjör-
ug, ný bandarísk stórmynd i litum,
sem alls staöar hefur hlotið metaö-
sókn.
Aðalhlutverk:
Barbra Streisand
Kris Krlsofferson
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyttan sýn. tíma
Hækkaö verð
Fáksfélagar
Nokkrir miöar á nýársfagnaðinn annaö
kvöld veröa seldir í skrifstofu Fáks í
dag.
Skemm tinefndin.
Jólamyndin 1979
Lofthræðsla
MELBROOKS
Sprenghlægileg ný gamanmynd
gerö af Mel Brooks („Silent Movie"
og „Young Frankenstein") Mynd
þessa tileinkar hann meistaranum
Alfred Hitchcock, enda eru tekin
fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum
meistarans.
Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline
Hahn og Harvey Korman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARAS
B I O
Sími32075
Flugstöðin ’80
(Concord)
Getur Concordinn á
tvöföldum hraða hljóðs-
ins varist árás?
Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr
þessum vinsæla myndaflokki.
Aðalhlutverk:
Alain Delon, Susan Blakely, Robert
Wagner, Sylvia Kristel og George
Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
r0pið I kvöld Opið í kvöld Opiöíkvöla
Föroyngafélagið í Reykjavík
Trettandaskemmtan Föroyngafélagsins veröur
hildin í Lindarbæ í kvöld kl. 9. Ýmist verður til
skemmtinar.
Dansur — Happadráttur — Skemmtievni.
Mötið vel og stundvislega.
Takið vinir og kenningar við.
Stjórnin
FráNausti
Þrettándafagnaður í Nausti laugard. 5. jan. 1980 Húsiö opnað kl. 18 og
geta gestir fengið sér hressinyu hjá Símoni fyrir matinn.
Matseðill
Rússneskur forréttur
— O —
Kjötseyði Tosca
- O -
Þrettándasteik Nausts
- O -
Steiktur kalkún með fyllingu
— O —
Dipl&matabúðingur
— O —
Kaffi og kransakaka
- O -
Miðnœturhressing á miðnœtti
NAUST
Ómar Ragnarsson skemmtir
Tríó Nausts leikur fyrir dansi
Spariklæðnaður
Velkomin til
Þrettándafagnaðar í Nausti
Óskúm öllum landsmönnum
gleðilegs árs.
síöasti almenni dansleikurinn næstu 3 mánuði.
Gömlu og nýju dansarnir.
Miöasala og borðapantanir frá kl. 15 í dag í Stapa.
Snyrtilegur klæðnaöur.
HÖT4L JA<iA
Átthagasalur/Lækjarhvammur
Hljomsveit Birgis Gunnlaugssonar
Sími 26927. Dansað til kl. 2.