Morgunblaðið - 04.01.1980, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980
VÍW
MOR^dKr-
KAttlNö
ír •^
Láttu ekki á þér kræla!
mér!
Hálaunaðir greiði
ríkisskuldirnar
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
í jólaþraut nr. 2 höíðu sa«nirnar
gengið eitthvað cinkennileKa því
sá. sem varð sagnhafi. átti aðeins
þrjú spil í trompinu. En þó það sé
óvenjuleKt breytti það enxu í
spilinu. telja varð tapslagina á
sama hátt ojí venjulega.
Norður j;af en austur on vestur
sögðu alltaf pass.
Norður
S. Á973
H. ÁK105
T. 97
L. Á43
Suður
S. D
H. DG8
T. ÁDG4
L. G10962
Lokasögn 4 hjörtu. Vestur spilar
út spaðafimmi.
Enginn tapslagur er í spaðanum
og varla í trompinu heldur. Svína
verður liglinum áður en vitað er
hvort slagur eða slagir tapast þar
og á Jaufið tapast varla meir en
tveir slagir. IJt frá þessu verða
tapslagirnir varla fleiri en þrír en
það þýðir ekki, að tökuslagirnir
verði tiu.
En þú tekur trompin verður að
búa til slag á lauf og það getur
reynst illa með spaðann fvrir-
stöðulausan. Þá er bara
víxltrompunarmöguleikinn eftir
og þú tekur útspilið í blindum og
svínar strax tíguldrottningu. Þó
það mistakist ert þú í sterkri
stöðu.
Norður
S. Á973
H. ÁK105
T. 97
L. Á43
COSPER
8195
COSPER.
Heyrðu. — Þetta er konan sem lá með mér á
fæðingardeildinni!
„Á víð og dreif en ekki í neinni
heild verður hér minnst á ýmis
aðkallandi landsmál. Mesta
vandamálið er eflaust verðbólgan.
Það mál ætti ekki að þurfa að
þvæla mikið um, það er svo
augljóst og vandalítið fyrir ný-
kjörna þingmenn að leysa það mál
í sameiningu sem einn maður.
Eftir að hafa svarið þjóðinni
hollustu sína. Ég segi þjóðinni, en
ekki flokknum. Það verður aldrei
gert með aðferð Alþýðubandalags-
ins með því að krefjast statt og
stöðugt hærri launa fyrir þá
hæstlaunuðu á kostnað okkar lág-
launafólksins, eins og verið hefur
og er. Auðvitað eiga þeir hálaun-
uðu og ríku að greiða ríkisskuld-
irnar.
En það er fleira en verðbólgan,
sem við er að fást og vandasamt.
Við megum ekki ausa út fé eins og
það sé einskis virði, en það virðist
alltaf vera gert, t.d. álít ég óhæfu
að ausa milljörðum á milljarða
ofan til ríkra bænda og þjóna
þeirra. Allir landsmenn vita að
fátæku bændurnir eru ekki valdir
að offramleiðslu búvara og fá því
lítinn hluta af milljörðunum. Ég
held að stór hluti bænda milljarð-
anna sé betur kominn hjá alls
konar sjúklingum og gamalmenn-
um. Ég sagði í byrjun að þetta yrði
á víð og dreif, enda er það svo.
Eitt vil ég minnast á enn, það
eru kosningar. Að hver einstakl-
ingur mætti senda þekkta og
þarfa menn til þings. Þá myndi
betur fara, þá myndu ekki flokkar
velja fyrir okkur. Ef sú skipan
hefði verið komin á fyrir löngu
hefði ég ekki verið í vafa um
hverja ég myndi hafa kosið, sem
forsætisráðherra og fjármálaráð-
herra. Það hefðu verið þeir
Tryggvi Ófeigsson og Gísli Sigur-
björnsson. _ .
Sveinn.
• Gefið fuglum
feitmeti
Fuglavinur skrifaði eftirfar-
Vestur
S. G10652
H. 6
T. K76
L. K865
Austur
S. K84
H.97432
T. 10832
L. D
Suður
S. D
H. DG8
T. ÁDG4
L. G10962
Sama er hverju vestur spilar.
Þú ætlar ekki að spila trompunum
sjálfur, trompar heldur spaða og
tígla á víxl og færð örugglega tíu
slagi.
Maigret og vínkaupmaðurinn
10
ökum við til Quai de la Tourn-
elle. Mér þætti fróðlegt að vita
hvort kráin er opin ennþá.
Þeir komu i sömu andrá og
hvíthærður maður með hláköfl-
ótta svuntu var að setja hlerana
fyrir. I>eir sáu að stólunum
hafði verið stillt upp á borðin
og á barborðinu voru óhrein
glös sem hafði verið safnað
saman.
— Hér er lokað. herrar
mínir.
— Við þurfum bara að segja
við yður eitt orð.
Hann hrukkaði ennið.
— Tala við mig? Þá skuluð
þér gera svo vel að segja til
ykkar.
— Rannsóknarlögreglan.
— Ætlið þér að segja mér
hvað ég á óuppgert við rann-
sóknarlögregluna?
— Þeir höfðu gengið inn og
Desiré Chabut hafði lokað dyr-
unum. Stór arinn var i einu
horninu og sendi frá sér hlýja
strauma.
— Það er ekki út af yður,
heldur syni yðar.
Hann Icit á þá tortrygginn og
með rólegum sveitamannsaug-
um.
— Hvað hefur sonur minn
gert?
— Hann hefur ekkert gert aí
sér. Hann varð fyrir slysi.
— Ég hef alltaf sagt að hann
keyrði of hratt. Er hann alvar-
lega meiddur?
— Hann er dáinn.
Maðurinn gekk inn fyrir og
án þess að mæla orð aí vörum
heliti hann vænni lögg í glas og
svolgraði í sig.
— Má bjóða ykkur? spurði
hann.
Maigret kinkaði kolli.
— Hvar gerðist það?
— Þetta var ekki umferð-
arslys. Sonur yðar var skotinn
til bana.
— Hver gerði það?
— Ja, ég er nú að reyna að
komast að því.
Gamli maðurinn grét ekki
heldur. Hrukkótt andlit hans
sýndi engin svipbrigði, en ein-
hver hörkusvipur var i augum
hans.
— Ifafið þér rætt við tengda-
dóttur mína?
- Já.
— Hvað sagði hún?
— Hún getur heldur ekki
gert sér í hugarlund hver getur
hafa verið þarna að verki.
— Ég hef búið hér í meira en
fimmtíu ár ... Komið hingað.
Hann gekk á undan þeim inn
i eldhús og kveikti ljós.
— Sjáið þér!
Hann benti á mynd af dreng,
sjö, átta ára gömlum. Og á aðra
þar sem sami drengur varí
fermingarfötunum sinum.
— Þetta er hann. Hann er
fæddur hér í húsinu uppi á
næstu hæð. Hann gekk fyrst í
skóla hér í hverfinu, siðan íór
hann í menntaskóla, en hann
féll nú tvivegis á stúdentspróf-
inu. Siðan varð hann sölumaður
hjá vínfyrirtæki og gekk frá
einu húsi til annars að bjóða
varning sinn. Hann hófst smám
Eftir Georges Simenon
Jóhanna Kristjónsdóttir
sneri ó íslensku
saman lengra. Lífið var honum
ekki alltaf leikur. það getið þér
bókað. Hann átti bókstaflega
ekki neitt þegar hann gifti sig,
rétt þau skrimtu af þvi sem
hann vann sér inn.
— Elskaði hann konuna
sina?
— Já, það er ég viss um hann
gerði. Hún var á skrifstofunni
hjá yfirmanni hans. Til að byrja
með bjuggu þau í örlitilli íbúð.
Þau hafa aldrei átt nein börn.
En svo dreif Oscar sig til að
fara að vinna sjálfstætt þó að ég
hefði alltaf verið að ráða honum
frá því. Ég var viss um hann
hlyti að sjá eftir því en svo var
eins og allt yrði að gulli í
höndunum á honum.
Þér hafið sj&Ifsagt séð
prammana sem fara um Signu
með Munkavínið hans? Ég veit
ekki hvort þér skiljið að til þess
að standa sig i lifsbaráttunni
verður maður að vera kaldur og
harðsoðinn. Vegna velgengni
hans fóru ýmsir minni spámenn
á hausinn. Það var auðvitað
ekki hans sök. Samt voru þeir