Morgunblaðið - 04.01.1980, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1980
29
t
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
OIOOKL. 10—11
FRÁ MANUDEGI
hM ÍUAJnPK-UM'V ir
andi heilræði til þeirra sem vilja
sjá um smáfuglana:
„Þeim þykir mjög gott að fá
feiti af kjöti svo sem mör og aðrar
tægjur af kjöti, en skerið það
smátt svo þeir ráði við þær,“ og
undir heilræðin skrifaði „Fugla-
vinur" og er þessum ráðum hans
hér með komið á framfæri.
• Sjónvarps-
gagnrýni
„Gætu þeir sem sjá um sjón-
varpsdagskrána ekki látið rokk-
hljómsveitir og annað efni sem er
aðeins fyrir fámenna hópa vera
síðast á dagskránni? Eins og nú
hefur verið háttað í lengri tíma þá
hefur þessum þáttum verið valinn
besti tíminn, það er á eftir frétt-
unum.
Það sem af er vetri hafa komið
fram nokkrir hundleiðinlegir
þættir svo sem norsku gaman-
þættirnir um prófessorinn, ástr-
ölsku framhaldsþættirnir og
Margeir Pétursson
Á skákmóti í Sviss í fyrra kom
þessi staða upp í skák þeirra
Meyers, sem hafði hvítt og átti
leik, og Montparts.
Mash, að maður nú ekki nefni
Dýrlinginn.
Að síðustu getur sjónvarpið
frætt mig á því hver velur kvik-
myndirnar til sýningar. Það er
aðeins ein og ein mynd sem
horfandi er á. Sorglegt til þess að
vita að offjár og tíma er varið í að
þýða annað eins rusl og manni er
boðið upp á.
Sighvatur F'innsson."
• Vantar
eldsneyti
Bensínhákur segist sífellt
vera í vandræðum með að fá
eldsneyti á farartæki sitt og hafði
eftirfarandi að segja því til skýr-
ingar:
Allir vita að bensínstöðvarnar í
Reykjavík og nágrenni eru á
hverju strái eða næstum því það
og auðvelt er að fá þennan mikil-
væga vökva daglangt allt fram að
því að bíóin byrja. En eftir það er
aðeins selt bensín á einum stað í
Reykjavík og líklega einum í
Hafnarfirði, eða var að minnsta
kosti.
En nú er það svo með fólk sem á
bensínfrek farartæki og er mikið á
ferðinni að oft getur reynst nauð-
synlegt að fá orkugjafann á
síðkvöldi eða næturlagi jafnvel, og
hindra þá langar biðraðir eða of
langar vegalengdir á næstu opna
bensínstöð það að maður renni á
vökvann. Þess vegna vil ég leyfa
mér að leggja til við olíufélögin að
þau sammælist um að hafa opnar
fleiri bensínstöðvar að næturlagi
enda áreiðanlegt að fleiri kynnu
að meta þá þjónustu en ég. Á það
má einnig benda að við sem eigum
mestu bensínhákana erum hinir
bestu og mestu viðskiptamenn
olíufélaganna og því ekki úr vegi
að við fáum nokkuð fyrir okkar
snúð. Mér finnst að olíufélögin
hljóti að geta sammælst um þetta
úr því þau geta komið sér saman
um svo margt annað og má ég líka
benda á að ef þeim þykir þessi
þjónusta of dýr þá er ég alveg
reiðubúinn að samþykkja minni
þjónustu að degi til, þar mætti
sem sagt draga úr ef á móti kæmi
aukin þjónusta um nætur.
KOMIÐ
Jóla- og nýársfilmunum
í framköllun til okkar
Varöveltiö góöu myndirnar í albúmi
frá okkur
Versliö hjá - fagmanninum
LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F.
LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI 85811
Garðabær
Blaöberar óskast til aö bera út Morgunblaðið
í eftirtalin hverfi: hluta af Sunnuflöt og
Markarflöt, og Hraunsholt (Ásar).
Upplýsingar gefur umboösmaöur Morgun-
blaösins í Garöabæ, sími 44146.
ansskóli
igurðar
arsonar
Innritun hafin í alla flokka.
Kennslustaðir:
Reykjavík — Tónabær:
Kópavogur — Félagsheimili Kópavogs:
Allir almennir samkvæmisdansar og fl.
Einnig — Brons — Silfur — Gull, D.S.Í.
Innritun og uppl í síma 41557 kl. 1—7.
19. Dxc6+! - Bxc6, 20. Bxc6+ -
Ke7, 21. Bc5+ - Ke6, 22. Rd4
mát.