Morgunblaðið - 12.01.1980, Side 3

Morgunblaðið - 12.01.1980, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1980 3 Framtalseyðublöðin til Reykvíkinga í næstu viku EYÐUBLÖÐ skattframtals 1980 hafa nú verið prentuð og verið að undanförnu til áritun- ar hjá Skýrsluvélum rikisins. Verða þau á næstunni send skattstjórum landsins til dreif- ingar og sagði Gestur Stein- þórsson skattstjóri í Reykjavík Skatlframtsl 1980 að framtalseyðublöðunum yrði dreift til Reykvíkinga í næstu viku þegar nauðsynlegum und- irhúningi væri lokið. Vegna breytingar á skattalög- um eru eyðublöðin að þessu sinni allólík því sem þau hafa verið og sagði Gestur að segja mætti að þau væru nú 3, þ.e. tekjuframtal beggja hjóna og sameiginlegt eigna— og skuldaframtal hjóna, en hjón telja nú fram hvort fyrir sig. Eyðublaðið er sem fyrr 4 síður og hefur uppsetningu þess verið breytt nokkuð, en Gestur sagði að framteljendur ættu að eiga auðvelt með að fylla það út. Best væri að byrja fremst, svo sem ráð væri fyrir gert, á eignum, og síðan væri auðvelt að rekja sig aftur eftir eyðublaðinu, telja fram tekjur og frádrætti og fá að lokum tekjuskattsstofn. Framtal e?nhleyplng»/e!gtnmann« Tl A-tekjur endurgjald Gierfiendi fyrir hven vinnu, itarl efia þjónustu ► HlliaBoeninBar. ferð«- i*,p.n.nfl«,r«nufé Relknuð laun við •iflin ■tmnnurakdur QKrfinur ► ZZZZH3 + T2 laun B'eiddl Indum ggFtohapemneu E*, Hfa6nu' 1 Mén. pi060"' + Fatneöur, hvaða pgiöfinur ■ Bifraiðahlunnlndi Onrxu hlumUndj, hvað* HlOðnur ► TS frédr.A ■ SkyUaooMaur ■Ktatatðurlmðd ■ Hlunntodl ■ frðrHttor ■Uun akv. 1. fL ^®A-éðar JO. gr. Vetje mé 10% •» þwMrl aamtfilu eem fwtan frédrétl (rt.fi frédréner Dog E. Faerlat 1 relt tS _ T5 Aörar A-tekjur TryoB'nýa- •V'i'. ítV'ki'. vétryflBlé. Sl'étthafa. heppdraatt- Grerfandi og tegund B'.ifi.kl + ► Tl Annar frádr. A og frádr.O ■552K7T ■HtontaBU'Bmtodra ■srss. Hito toHi • toðnuðédh > émm1 T7 - TS Frá- dráttur D ðiéttartétofl pfsiin éflm^M bwdðéfcrrfrttotðt elvdton •rfrédréaur P og I w aékl ftotor Mdréour 1 ■5=5=*-“ UftryflBinfl*éUfl ofl toimtnknfirwr RðC«á > HJé hjðnum raéurbMil MiHlll þvf hlé hvoru Mrra «*fnat«itjur o. <L tarnt. obr. Uð T17 é bto. 4. (þ. o. hrWnor takjur akv. 1. «L 1. mfr. U. «r.) - Faariet hjé þvl hjðna haerri hrein»r tekjur, ab>. iið T 9 T10 Ftott«tnðT17ébto.4:H*ttat«k)aro.H, Tll Frádráttur S sJSSfSSISÍ-Æ' ■ujmi. to mwntoflwatol wu. toM ta*toauto T12 B-tekjur •tartaJmuákv. mðfytfltanðl wBwBtoSflí Toldwéttatoofmhv. 88. — «t gr. ™ Börn yngri w 17 tra fenBið nii-ðlafl mefi. þ. m. t. barnalifayrir úr almannatryBoinflum. ef annað hvort foreldra er létið eða barn er öfefirafi Naln bam* | Fd. og ér | Krfinur 11— *»v.88.ar. p|' totaX7.gr B—■,'iii'.i'..— Böm yngrl w 17 én aam framteljandi graiðlr mefileg með Nafn barna | Fd. og ér | Krfinur 1 ! 1 BIs. 2 þar sem einstaklingur eða eiginmaður á að telja fram tekjur og frádrætti, en bls. 3 er hliðstæð þar sem eiginkona á að telja fram. Ekki gætu menn þó reiknað út skatt sinn að svo komnu máli þar sem eftir væri að samþykkja skattstiga og fleiri atriði í sam- bandi við álagningu. A næstunni er gert ráð fyrir að ríkisskattstjóri sendi frá sér leiðbeiningar um útfyllingu skattframtalsins og ættu þá framteljendur að geta talið fram í næstu viku, en frestur er nú til 10. febrúar. Margeir varð 4. sæti ALÞJÓÐASKÁKMÓTINU í Prag lauk í gær, en þar voru tveir íslendingar meðal þátttakenda, alþjóðlegu meistararnir Margeir Pétursson og Jón L. Árnason. Úrslit í mótinu urðu þau, að efstir og jafnir urðu Vasjukov frá Sovétríkjunum og Ilic frá Júgó- slavíu með 9 vinninga af 13 mögulegum en í 3.-4. sæti urðu Sovétmaðurinn Speljker og Margeir Pétursson með 8 vinn- inga. Jón L. Árnason varð í 11.—12. sæti með 5Vi vinning. í síðustu umferðinni gerði Jón jafntefli við Ivarson og Margeir Vitni gefi sig f ram LAUGARDAGINN 5. janúar s.l. klukkan 11.54 varð árekstur milli tveggja fólksbifreiða á Vestur- landsvegi við Höfðabakka. Áttu þarna hlut að máli Toyota-bifreið, sem ók austur Vesturlandsveg, og Skoda-bifreið, sem ók norður Borgarháls. Ef vitni hafa verið að þessum árekstri eru þau beðin að gefa sig fram við lögregluna hið fyrsta í síma 10200. gerði jafntefli við Vilela. Hins vegar tapaði Jón biðskák sinni við Vasjukov. Þátttakendur í mótinu voru 14 og verður árangur Margeirs að teljast mjög góður. Þeir Margeir, Jón og Vasjukov verða svo meðal þátttakenda á Reykjavíkurskák- mótinu, sem hefst í febrúar. Margeir Pétursson Ávísnamálið: Ráðuneytið hvatti til hraðari meðferðar MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi frétta- tilkynning: Vegna frásagna í dag- blöðum af málsmeðferð á svokölluðu „ávísanamáli“, sem embætti ríkissaksókn- ara sendi Seðlabankanum til frekari úrvinnslu á miðju sumri 1979, hefur dómsmálaráðuneytið kynnt sér gang málsins frá þeim tíma. Fram hefur komið, að talsverð vinna hafði verið lögð í þá úrvinnslu á sl. sumri, sem svo lá niðri um tíma vegna annríkis. Unnið er nú að nýju að þessari úrvinnslu af fullum krafti, samkvæmt frásögn Seðla- bankans. Ráðuneytið hvatti til þess að þeirri meðferð yrði hraðað svo sem kostur er á. Dóms- og kirkju málaráðuneytið, 11. janúar 1980. Vísitala skatt- skylduspamaðar hækkar um 55% VÍSITALA skattskyldusparn- Skyldusparnaður vegna aðar er nú 1911 stig. sem er gjalda 1975 var innleysanjegur 54,9% hækkun frá síðastgild- í febrúar 1978 og skyldusparn- andi vísitölu. aður vegna gjalda 1976 varð Vísitala skattskyldusparnað- innleysanlegur í febrúar 1979. ar var 1. nóvember 1975 491. 1. nóvember 1976 var visitalan Skyldusparnaður af gjöldum 645, 1. nóvember 1977 var hún síðari tíma er innleysanlegur 840 og í fyrra var hún 1234. fyrst í febrúar 1984. FRANSKAR, SÓSUR &SALÖT með fovgangshiaði. Á helgum hjóðum við á Aski Suðurlandsbraut 4, stórgóða þjónustu við afgreiðslu á frönskum kartöflum, margs- konar sósum og salötum. Hér er um að rceða algjörlega sjálf- stceða afgreiðslueiningu sem sinnir þessari þjónustu eingöngu. Aukamannskapur sér til þess að afgreiðslan gangi fljótt og vel Jyrir sig. Þú setur aðeins steikina í ofninn og scekir svo afganginn til okkar. SÓSUR: Cockteil-sósa: lítið box Kr. 530 mið box Kr. 1200 stórt box Kr. 2.100 Beamaise-sósa: lítið box Kr. 870 mið box Kr. 2.000 stórt box Kr. 3.100 'k Sveppa-sósœ lítið box Kr. 600 mið box Kr. 1.450 stórt box Kr. 2350 Karry-sósa: títið box Kr. 600 mið box Kr. 1.450 stórt box Kr, 2350 ★ Tilboð FRANSKAR KARTÖFLUR: 1/2 poki (ca 400 gr) Kr. 1.400 1/1 poki (ca 800 gr) Kr. 2500 stór Þokifca 1000 er)Kr. 3.000* SKAMMTAR: títið box ca 120 gr. mið box ca 275 gr. stórt box ca 575 gr. SALÖT: Asks-salat: títið box Kr. 530 mið box Kr. 1J00 stórt box Kr. 2.000 Ávaxtasalat: títið box Kr. 620 mið box Kr. 1.450 stórt box Kr. 2350

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.