Morgunblaðið - 12.01.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.01.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1980 5 Samveru- stundir aldraðra í Neskirkju SÍÐASTLIÐIÐ haust voru í fyrsta sinn skipulagðar reglu- bundnar samverustundir fyrir aldraða í Nessöfnuði. í dag kl. 3 munu þessar samverustundir hefjast á ný. Dagskráin hefur verið skipulögð þannig, að ým- ist verður haft svokallað „opið hús“ i félagsheimili kirkjunnar, þar sem boðið verður upp á kaffisopa og eitt og annað til fróðleiks og skemmtunar eða farið verður í stuttar kynnis- ferðir. Til kynnisferðanna er efnt til að gefa fólki kost á að fylgjast ofurlítið með borgarlíf- inu. Dagskráin verður annars í stórum dráttum þessi: 12. jan. Opið hús Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum annast skemmtiefni. 19. jan. Félagsvist26. jan. Opið hús. Jón- as Arnason fyrrverandi alþingis- maður les úr verkum sínum og Svarthöfði kærður til siöanefnd- ar B.I. NÍTJÁN fréttamenn útvarps og sjónvarps hafa sent formanni Blaðamannafélags íslands, Kára Jónassyni, kæru til siðanefndar B.í. vegna skrifa Svarthöfða í Visi um starfshætti fréttamanna rikisfjölmiðlanna. Hafa þessir 19 fréttamenn jafnframt sent fjöl- miðlum kæruna með ósk um að hennar verði getið opinberlega. í bréfinu krefjast fréttamenn- irnir þess að siðareglunefnd B.í. kanni hvort „þessi rógskrif Svarthöfða hafi við rök að styðj- ast og hvort skrifin samrýmist siðareglum Blaðamannafélags íslands, með tilliti til þeirrar nafnleyndar sem þar er við höfð.“ Segja þeir einnig að þeim leiki forvitni á að vita, „hvað sé hæft í þrálátum orðrómi um að einn þeirra, sem sæti á í siðanefnd Blaðamannafélagsins, sé höfundur Svarthöfðagreina Vísis." í siðanefnd B.í. sitja séra Bjarni Sigurðsson, Indriði G. Þorsteins- son og Þorbjörn Guðmundsson. ÍSIAND9Q X ÍIO vV,>‘ Tvö ný frímerki 1. febrúar n.k. FYRSTA febrúar n.k. verða gef- in út tvö ný frimerki með mynd af íslenska hundinum að verð- gildi 10 krónur og heimskauta- refnum að verðgildi 90 krónur. Þröstur Magnússon hefur teikn- að myndirnar. Fjöldi frímerkjanna í örk eru 50 og stærð þeirra er 26 x 20 mm, en þau eru prentuð með djúpprent- unaraðferð hjá Frímerkja- prentsmiðju frönsku póstþjónust- unnar. í frétt frá póststjórninni eru m.a. þær upplýsingar að talið sé líklegt að íslenski hundurinn hafi komið til landsins með land- námsmönnum frá Noregi og að hann sé náskyldur grænlenska hundinum. Þá segir að heim- skautarefurinn hafi verið eina landspendýrið hérlendis þegar landið var numið, en tegundin er útbreidd í Grænlandi og nyrsta hluta Alaska, Kanada, Skandin- avíu og Sovétríkjanna. „Glerdýrinu á Sel- tjarnarnesi í kvöld r-iiiar..':r£>irr'.'»... kynnir írsk þjóðlög. 2. feb. Kynn- isferð. Farið í heimsókn í Isbjörninn stærsta og nýjasta frystihús landsins. 9. feb. Opið hús. Leikararnir Guðrún As- mundsdóttir og Kjartan Ragn- arsson annast skemmtiefni. 16. feb. Bingó. Sönghópur kemur í heimsókn. 23. feb. Kynnisferð. Farið á listiðnaðarsýningu á Kjarvalsstöðum. Forstjóri hús- sins tekur á móti gestum. Kaffi- veitingar. 1. marz Opið hús. Leikararnir Valgerður Dan og Þorsteinn Gunnarsson annast skemmtiefni. 8. marz Opið hús. Jón Ásgeirsson fyrrverandi rit- stjóri Lögbergs-Heimskringlu segir frá íslendingum í Vestur- heimi. 15. mars. Kynnisferð. Farið í heimsókn í sjónvarpið. 22. marz Félagsvist 29. marz Opið hús. Gísli Arn- kelsson og Katrín Guðlaugsdótt- ir koma í heimsókn. Athugið: Fenginn verður sér- stakur vagn til að flytja fólk í kynnisferðirnar. Fargjald verð- ur venjulegur strætisvagnamiði. Ávallt verður boðið upp á kaffi í félagsheimili kirkjunnar. GcldinRaholti. Gnúpverjahreppi, ll.janúar. • UNGMENNAFÉLAG Gnúpverja hefur að undanförnu sýnt leikrit- ið Glerdýrin eftir Tennessee Will- iams við mjög góðar undirtektir, enda er hér um athyglisverða sýningu að ræða, þar sem fer saman ágætt leikrit og góð með- ferð leikara á hlutverkum. Leik- stjóri er Halla Guðmundsdóttir. Næstu sýningar á leiknum Atlantshafsbandalagið (NATO) mun á árinu 1980 veita nokkra styrki til fræðirannsókna á vanda- málum er snerta opinbera stefnu- mótun á sviði umhverfismála. Styrkirnir eru veittir á vegum nefndar bandalagsins, sem fjallar um vandamál nútimaþjóðfélags. Eftirgreind tvö verkefni hafa ver- ið valin til samkeppni að þessu sinni: a. Notkun eiturefna í landbúnaði og áhrif þeirra á jafnvægi í náttúr- unni. verða á laugardagskvöld í félags- heimili Seltjarnarness, föstudag- inn 18. janúar í Bíóhöllinni á Akranesi og laudardaginn 19. jan- úar að Logalandi í Reykholtsdal. Allar sýningarnar hefjast kl. 21. Glerdýrin munu vera það leik- rit, sem hefur vorið nafn höfundar síns hvað víðast og þar lýsir skáldið að nokkru eigin æsku og örlögum. Jón. b. Ahrif reglna um umhverfisvernd á tækniframfarir. Styrkirnir eru ætlaðir til rann- sóknastarfa í 6—12 mánuði. Há- marksupphæð hvers styrks getur að jafnaði orðið 220.000 belgískir frank- ar, eða rösklega 3 milljónir króna. Gert er ráð fyrir, að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi. Umsóknum skal skilað til utan- ríkiráðuneytisins fyrir 31. mars 1980 — og lætur ráðuneytið í té nánari upplýsingar um styrkina. Styrkir til rannsókna umhverfismála HKerer sjálfum þérnœstur af umboósmönnum HHÍ? OJ CQ Happdrætti Háskólans hefur lipra og þrautþjálfaða umboðsmenn um allt land. Sérgrein þeirra er að veita góöa þjónustu og miðla upplýsingum um Happdrættiö, s.s. um númer, flokka, raöir og trompmiöana. Þeir láta þér fúslega í té allar þær upplýs- ingar sem þig lystir að fá. Veldu þann umboösmann sem er sjálfum þér næstur. Þannig sparar þú þér ónauðsynlegt ómak viö endurnýjunina. Óendurnýjaður miði eyðir vinningsmöguleika þínum. Veldu því hentugasta umboðiö, — þann umboðsmann sem er sjálfum þér næstur. UMBOÐSMENN Hvammstangi Blondúós Skagastrond Sauðárkrókur Hofsós Haganesvik Siglufjöróur Ólafsfjörður Hrisey Dalvík Grenivik Akureyri Mývatn Grimsey Husavik Kopasker Raufarhofn Þorshofn UMBOÐSMENN Vopnafjörður Bakkagerði Seyðisfjorður Norðfjorður Eskif|orður Egilsstaðir Reyðarfjorður Faskruðsf|orður Stoðvartiorður A NORÐURLANDI: Sigurður Tryggvason. simi 1341 Sverrir Kristófersson, Húnabraut 27. simi 4153 Guðrún Pálsdótjir. Roðulfelli, simi 4772 Elínborg Garðarsdóttir. öldustig 9. simi 5115 Þorstemn Hjálmarsson. simi 6310 Haraldur Hermannsson. Ysta-Mói Aðalheiöur Rognvaldsdóttir, Aðalgata 32. sími 71652 Verslunin Valberg, simi 62208 Gunhhlldur Sigurjónsd Norðurvegi 37, síml 61737 Verslumn Sogn c/o Sólveig Antonsdóttir Brynhildur Friöbjörnsdóttir. Ægissiðu 7. simi 33100 Jón Guömundsson, Geislagotu 12. simi 11046 Guðrún Þórarinsdóttir, Helluhrauni 15. eimi 44137 Ölina Guðmundsdóttir. sirtii 73121 Arni Jónsson. Asgarósvegi 16, 6imi 413.19 Óli Gunnarsson, Skógum, simi 52120 Agústa Magnúsdóttir. Asgotu 9. simi 51275 Steinn Guómundsson, Skógu.m A AUSTFJÖRÐUM: Þuríður Jónsdóttir. simi 3153 Sverrir Haraldsson. Ásbyrgi, simi 2937 Ragnar Nikulásson, Austurvegi 22, simi 2236 Bjorn Steindórsson. simi 7298 Dagmar Óskarsdóttir. simi 6289 Aðalsteinn Halldórsson, Laufási 10. simi 1200 Bogey R Jónsdóttir, Mánagotu 23. simi 4210 Bergþóra Bergkvistsdóttir, Hliöargötu 15, simi 1951 Magnús Gislason, Samtúni Breiðdalur Ragnheiöur Ragnarsdóttir, Holti. simi 5656 Djúpivogur Maria Rógnvaldsdóttir, Prestshusi. simi 8814 Hofn Gunnar Snjólfsson, Hafnarbraut 18, simi 8266 UMBOÐSMENN A VESTURLANDI: Akranes Fiskilækur Melasveit Grund Skorradal Laugaland Stafholtstungum Bókaverslun Andrésar Nielssonar. simi 1985 Jón Eyjólfsson Daviö Pétursson Lea Þórhallsdottir UMBOÐSMENN A SUOURLANDI: Kirkjubæjarklaustur Birgir Jónsson. simi 7024 Vik. í Mýrdal Þorbjörg Sveinsdóttir, Helgafelli. simi 7120 Þykkvibær Hafsteinn Sigurðsson. Smáratúni, sími 5640 Hella VerkalýÖsfélagið Rangæingur, sími 5944 Espiflöt Eirikur Sæland BiskupstungUm Laugarvatn Þórir Þorgeirsson, simi 6116 Vestmannaeyiar Sveinbjörn Hjálmarsson. Bárugötu 2. simi 1880 Selfoss Sjðurgarður h f . Þorsteinn Asmundsson, simi 1666 Stokkseyri Oddný Steingrímsdóttir, Eyrarbraut 22, simi 3246 Eyrarbakki Pétur Gislason Gmala Læknishúsinu, simi 3155 Hveragerði Elin Guöjónsdóttir, Breiöumork 17, simi 4126 Þorlákshöfn Ingibjörg Einarsdóttir, C-götu 10, simi 3658 Borgarnes Þorleifur Gronfeldt Borgarbraut 1 Hellissandur Soluskálmn s t simi 6671 Olafsvik Lara Biarnadottir Enmsbraut 2 simi6l65 Grundarfjorður Kristin Kristjansdottir simi 8727 Stykkisholmur Esther Hansen. simi 8115 Buöardalur Oskar Sumarhðason simi 2116 Mikligarður Margret Guðbjartsdottir Saurbæjarhreppi UMBOÐSMENN A VESTFJÖROUM: Kroksf)arðarnes Halldor D Gunnarsson Patreksfjorður Anna Stefama Emarsdóttir. Sigtúni 3. simi 1198 Talkanfjorður Asta Torfadottir. Brekku. simi 2508 Btltíudalur Guðmundur Pétursson. Grænabakka 3, simi 2154 Þmgeyri Margrét Guðjönsdóttir. Brekkugötu 46, simi 8116 Flateyri Guörun Arinbjarnardóttir. Hafnarstræti 3. simi 7697 Suðureyri Sigrun Sigurgeirsdóttir, Hjallabyggð 3, simi 6215 Bolungarvik Guðriður Benediktsdóttir. simi 7220 lsaf)öröur Gunriar Jónsson. Aðalstræti 22. simi 3164 Súðavik Aki Eggertsson. simi 6907 Vatnsfjorður Baldur Vilhelmsson Krossnes Sigurbjorg Alexandersdóttir Árneshreppi Hólmavik Jón Loftsson, Hafnarbraut 35. simi 3176 Boröeyri Þorbjörn Bjarnason. Lyngholti, simi 1111 HAPPDRÆTTI HASKÓLA ÍSLANDS /Hennt er máttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.