Morgunblaðið - 12.01.1980, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1980
í DAG er laugardagur 12.
janúar, TÓLFTI dagur ársins
1980. — TÓLFTA vika vetrar
hefst. Árdegisflóð í Reykjavík
er kl. 01.33 og síðdegisflóð kl.
13.51. Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 11.03 og sólarlag kl.
16.09. Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.36 og tunglið
er í suðri kl. 08.49. (Almanak
háskólans).
Sælir eru þeir, sem
hungrar og þyrstir ettir
réttlætinu, því að þeir
munu saddir verða.
(Matt. 5,6.)
| KROSSGATA
1 2 3 n
5 ■ ■ d
6 7 8
■ ’ ■
10 ■ ' 12
■ “ 14
15 16 ■
■ i 1
LÁRÉTT: — 1. dýr, 5. kusk, 6.
viðburðar, 9. umhygKja. 10. verk-
færi, 11. kindum. 13. ögn, 15.
þraut, 17. fugls.
LÓÐRÉTT: - 1. 1980, 2. undir-
staða, 3. likamshlutinn, 4. tangi,
7. flöt, 8. röskur, 12. skordýr. 14.
eldstæði, 16. tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. efstum, 5. Pó, 6.
deigla, 9. afli. 10. ól, 11. nl. 12.
hal, 13. laga, 15. æki, 17. gisinn.
LÓÐRÉTT: — 1. endanleg, 2.
spil, 3. tóg. 4. mjalli, 7. efla, 8.
lóa, 12. haki, 14. gæs, 16. in.
Vetur við Tjörnina. — Frostþoka grúfir yfir ísilagðri
Tjörninni — í lítilli hæð. — (Ljósm. Mbl. 01. K. M.)
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Selfoss
til Reykjavíkurhafnar frá út-
löndum, þá fór Hekla í
strandferð, togarinn Snorri
Sturluson hélt aftur til veiða
og togarinn Vigri kom úr
söluferð. Þá kom björgun-
arskipið Goðinn með vélskip-
ið Hamar til viðgerðar, en
hann strandaði fyrir nokkr-
um dögum við Rifshöfn. í gær
hélt togarinn Viðey aftur til
veiða. Um helgina er von á
tveim togurum úr söluferð til
útlanda: Ögra að loknu hinu
nýja sölumeti sínu, sem hann
setti í Grimsby, og togaran-
um Engey.
1 FPé I IIR
ÞAÐ heyrir maður ekki oft í
veðurspánni að spáð sé
þrumuveðri. — En þannig
hljóðaði nú spáin fyrir suð-
vesturlandið í gærmorgun:
Sums staðar þrumuveður
fram eftir degi. — Hér í
Reykjavík og vestur á Gufu-
skálum var þrumuveður og
ljósagangur í gærmorgun.
hér í bænum um kl. 8. — I
fyrrinótt var eins stigs frost
hér í bænum og litilsháttar
snjókoma, svo að jörð var
alhvít í gærmorgun. Kaldast
á láglendi var austur á
Þingvöllum, mínus fjögur
stig, en á nokkrum stöðum
norðanlands var frostið
Ekki verður kjósendum um kennt, þótt fátt sé um fína drætti.
minna um nóttina. 7 stiga
frost var á Hveravöllum.
Mest úrkoma í fyrrinótt var
austur á Hellu. 5 mm.
KVENFÉLAG Bústaðasókn-
ar heldur fund á mánudaginn
kemur 14. janúar kl. 20.30 í
safnaðarheimilinu. — Þessi
fundur er kallaður frjálslegur
fundur með engri formlegri
dagskrá.
GRÆNLENSK list. í dag,
laugardag, verður fluttur
fyrirlestur í Norræna húsinu
í sambandi við grænlensku
listsýninguna, sem þar stend-
ur nú yfir. Danski listmálar-
inn Bodil Kaalund, sem skrif-
að hefur bók um list Græn-
lendinga og nýlega er komin
út, flytur fyrirlestur um
grænlenska list. Máli sínu til
glöggvunar mun hún bregða
litskyggnum upp á sýn-
ingartjald. Hefst fyrirlestur-
inn kl. 15.
FYRSTI fyrirlestur á vegum
hins nýstofnaða Líffræðifé-
lags islands verður haldinn
þriðjudaginn 15. janúar kl.
20.30 í stofu 158 í húsi
Verkfræði- og raunvísinda-
deildar Háskólans, Hjarðar-
haga 2—4. Þórunn Þórðar-
dóttir þörungafræðingur flyt-
ur fyrirlesturinn, sem hún
nefnir: Frumframleiðnibreyt-
ingar milli ára á hafsvæðum
norðan íslands áratuginn
1970—1979. Fyrirlesturinn er
öllum opinn. Framvegis verða
fyrirlestrar haldnir mánaðar-
lega á vegum félagsins, nema
yfir sumarið. (Fréttatilk.).
ÁRIMAO
HEIL.LA
í DÓMKIRKJUNNI hafa ver-
ið gefin saman 1 hjónaband
Guðrún Indriðadóttir og Stef-
án Haraldsson. — Heimili
þeirra er að Flókagötu 3,
Rvík. (Ljósm. ASIS).
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna i Reykjavik dagana 11. janúar til 17. janúar, að
bádum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í
HOLTSAPÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS
APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPfTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardóKum frá kl. 14—16 slmi 21230.
GðnKudeild er lokuð á helKÍdóKum. Á virkum dóKum
kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni oK ,frá klukkan 17 á
fðstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudóKum er
LÆKNÁVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar i SfMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tanniæknafél. fslands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardðKum oK
helKidóKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna KeKn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S.Á.Á. Samtðk áhuKafó)ks um áfenKisvandamálið:
Sáluhjálp I viðlógum: Kvðldsfmi alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvóllinn i Viðidal. Opið
mánudaKa — fóstudaga kl 10—12 oK 14—16. Siml
7662°- Reykjavik simi 10000.
/\nn nAÓCIUC Akureyri síml 96-21840.
VlU/ UAUOIHO Siglufjórður 96-71777.
e iiiifDAUHC heimsóknartImar,
dJUAnAnUO LANDSPfTALINN: Aila daKa
kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daKa kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga Id. 14 til
kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga
Id. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tll
kl. 19. — HVfTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl.
19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VfFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til lauKardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
AnPld LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús-
OUm inu við Hverfisgðtu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — fóstudaga kl. 9—19, oK lauKardaKa kl.
9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16
sömu daKa og lauKardaKa kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir hikun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— fóstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27,
sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18. |
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oK aldraða.
Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
fóstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Oplð:
Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABfLAR - Bækistðð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og fðstudaga kl. 14—19.
ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaga
og föatudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. AÖgangur og
svningarskrá ókeypis.
ARBÆJARSAFN: OpiÖ samkvæmt umtali, — sími
84412 ki. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN BergstaÖastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aögangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síöd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriöjudaga til
sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar.
SUNDSTAÐIRNIR: £ -
fóstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardóKum er opið
frá kl. 7.29 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl.
16—18.30. Bððin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30,
lauKardaKa ki. 7.20 — 17.30 og sunnudaK kl. 8 — 14.30.
Gufubaðið i VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartima skipi
milli kvenna oK karla. — Uppl. i sima 15004.
Rll ANAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borKar-
DILMnMVMlxl stofnana svarar alla virka
daKa frá kl. 17 siðdeKis til kl. 8 árdeKis oK á
helKidöKum er svarað allan sólarhrinKinn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á
veitukerfi borKarinnar oK i þeim tilfellum öðrum sem
borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs-
manna.
AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista,
sfmi 19282.
í Mbl.
fyrir
50 árunii
„FISKAFLINN á öllu landinu
var um áramótin 417.273 skip-
pund oK hefur hann áldrei orðið
jafnmikill áður á einu ári.
Mestu munar á stórflski oK ýsu,
aftur varð smáfiskveiði heldur
minni en i fyrra oK upsaaflinn
nær helminKi minni. Alls er aflinn 17.300 skippundum
meiri árið 1929 en 1928, en þess bei að Keta að á s.l. ári
keyptu fslendinKar yfir 17000 skipp. meiri fisk af
erlendum skipum en árið áður, svo að veiði isl.
skipanna hefur orðið jöfn bæði árin.“
------------------- ^
GENGISSKRÁNING
NR. 7 — 11. janúar 1980
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 397,40 398,40
1 Sterlingspund 897,80 900,10*
1 Kanadadollar 341,15 342,05*
100 Danskar krónur 7405,55 7424,15*
100 Norskar krónur 8083,40 8103,80*
100 Sænskar krónur 9599,60 9623,80*
100 Finnsk mörk 10786,75 10793,85*
100 Franskir frankar 9881,15 9885,95*
100 Belg. frankar 1421,80 1425,40*
100 Svissn. frankar 25164,65 25227,95*
100 Gyllini 20947,20 20999,90*
100 V.-Þýzk mörk 23121,45 23179,85*
100 Lírur 49,44 49,57
100 Austurr. Sch. 3217,80 3225,90*
100 Escudos 800,40 802,40*
100 Pesetar 601,70 603,20*
100 Yan 168,38 168,80*
1 SDR (sórstök dráttarréttindi) 526,03 527,35*
* Breyting frá aíðuatu ekráningu.
_________________________________________________/
r -
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 7 — 11. janúar 1980.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoller 437,14 438,24
1 Sterlingspund 987,58 990,11*
1 Kanadadollar 375,27 376,26*
100 Danskar krónur 8146,11 8166,57*
100 Norskar krónur 8891,74 8914,18*
100 Ssanakar krónur 10559,58 10586,18*
100 Finnsk mörk 11843,43 11873,24*
100 Franskir trankar 10847,27 10874,55*
100 Belg. frankar 1563,98 1567,94*
100 Svissn. frankar 27681,12 27750,75*
100 Gyllini 23041,92 23099,89*
100 V.-Þýzk mörk 25433,60 25497,62*
100 Llrur 54,38 54,53*
100 Auaturr. Sch. 3539,58 3548,49*
100 Escudos 880,44 882,64*
100 Pesatar 861,87 663,52*
100 Yen 185,22 185,68*
* Breyting frá sfóuatu skráningu.
< J