Morgunblaðið - 12.01.1980, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1980
Sigfinnur Sigurðsson hagíræðingur:
Tekjuaukning
eða tekjujöfnun
DOMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr.
Þórir Stephensen. Kl. 2 messa. Sr.
Hjalti Guömundsson. Dómkórinn
syngur, organleikari Marteinn H.
Friöriksson.
ARBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimili Árbæj-
arsóknar kl. 10.30 árd. Guösþjón-
usta í safnaðarheimilinu kl. 2. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ASPRESTAKALL: Messa kl. 2 aö
Norðurbrún 1. Eftir messu fundur í
safnaöarfélagi Ásprestakalls.
Dagskrá. Sr. Grímur Grímsson.
BREIÐHOLTSPREST AK ALL:
Barnastarfið í Breiðholts- og Öldu-
selsskóla kl. 10.30 árd. Guösþjón-
usta kl. 14. Sr. Jón Bjarman.
BÚST AÐAKIRK JA: Barnasam-
koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2.
Organleikari Þóra Guömundsdóttir.
Félagsstarf aldraöra á miðvikudög-
um milli 2 og 5 síöd. Sr. Ólafur
Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaöarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 2. Foreldrar
fermingabarnanna sérstaklega
vænst. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur. Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu-
dagur. Barnasamkoma í Fellaskóla
kl. 11 f.h. Guösþjónusta í safnað-
arheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h.
Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11 árd. Guösþjónusta kl.
2 síöd. Séra Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjöl-
skyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Þriöjudagur. Fyrirbæna-
messa kl. 10.30 árd. Munið kirkju-
skóla barnanna á laugardögum kl.
2.
Landspítali: Messa kl. 10. Sr. Karl
Sigurbjörnsson.
HATEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón-
usta kl. 11 árd. Sr. Arngrímur
Jónsson. Messa kl. 2 síðd. Sr.
Tómas Sveinsson. Skemmtun
Kvenfélagsins fyrir eldra fólk í
sókninni hefst kl. 3 síðd. í Domus
Medica.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Kársnesskóla kl. 11
árd. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11 árd. Sr. Erlendur
Sigmundsson messar. Sr. Árni
Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd. og
guösþjónusta kl. 2. Organleikari
Jón Stefánsson, predikari séra
Kristján Valur Ingólfsson. Sr. Sig.
Haukur Guöjónsson. Sóknarnefnd-
in.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11 árd. Messa kl. 2
síðd. Margrét Hróbjartsdóttir safn-
aðarsystir prédikar. Séra Gísli Jón-
asson þjónar fyrir altari. Þriöjudag-
inn 15. janúar. Bænaguösþjónusta
kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20.30.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
10.30 árd. Útvarpsguðsþjónusta kl.
11. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESSÓKN: Barna-
samkoma kl. 11 árd. í Félagsheimil-
inu. Sr. Guömundur Óskar Ólafs-
son.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa
kl. 2. Organleikari Sigurður ísólfs-
son. Prestur sr. Kristján Róberts-
son.
DÓMKIRKJA KRISTS konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa
kl. 2 síöd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síöd., nema á
laugardögum, þá kl. 2 síöd.
GUÐSPJALL DAGSINS:
Lúk. 12.:
Þegar Jesús var 12 ára.
LITUR DAGSINS:
Grænn. Litur vaxtar
og þroska.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl.
11 árd.
GRUND, elli- og hjúkrunarheimili:
Messa kl. 10 árd. Séra Jón Kr.
ísfeld messar.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn
guösþjónusta kl. 8 síöd. Árni Arin-
bjarnar við orgeliö. Guömundur
Markússon.
KIRKJA Óháöa safnaöarins:
Messa kl. 2 síöd. Séra Emil
Björnsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar-
samkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og
hjálpræðissamkoma kl. 20.30.
KIRKJA Jesú Krists hinna síöari
daga heilögu — Mormónar: Sam-
komur aö Höfðabakka 9 kl. 14 og
15.
NÝJA Postulakirkjan, Háaleitisbr.
58: Samkomur kl. 11 árd. og kl. 17.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garóabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30 árd. —
Messa kl. 2 síöd. Sóknarprestur.
VÍÐIST AOASÓKN: Barnasam-
koma kl. 11 og guðsþjónusta kl. 14
aö Hrafnistu. Séra Siguröur H.
Guðmundsson.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30 árd. Virka daga er messa kl. 8
árd.
KAPELLAN í St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10 árd.
KÁLFATJARNARSÓKN: Barna-
samkoma í Stóru-Tjarnarskóla kl. 2
síöd. Sr. Bragi Friðriksson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árd. Muniö skóla-
bílinn. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 2
síöd. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2
síöd. Séra Björn Jónsson.
Margt er rætt um tekjujöfnun
þessa dagana og sýnist sitt hverj-
um, svo sem fram kemur í dagleg-
um yfirlýsingum hinna ýmsu, sem
þar um fjalla. Með tekjujöfnun er
átt við, að launatöxtum verði
þannig fyrir komið, að þeir verði
sem fæstir og sem minnst bil á
milli þeirra. Allt slíkt er eitt af
þrennu, draumórar, óraunsæi eða
skammsýni, nema allt væri í senn.
Lágu launin, lágu taxtarnir og
lágu tekjurnar eru forsmán,
hvernig sem á þessi þrenns konar
Sigíinnur Sigurðsson
hugtök er litið. En þar verður
engu markverðu breytt með inn-
byrðis átökum um vísitölu- og
grunnkaupskúnstir. I þessum efn-
um þarf eitthvað að verða til sem
hægt er að skipta svo að allir fái
meira, þegar upp er staðið. Hvern-
ig má það þá verða?
Það er með stóraukinni fram-
leiðslu, segja sumir, en ég legg
áherzlu á að það verður aðeins
gert með stóraukinni arðbærri
framleiðslu, en ekki með atvinnu-
bótavinnu, sem haldið er uppi með
brengluðum skattheimtuaðferð-
um.
Hér væri ömurlegra árferði í
dag, ef orkuframleiðsla með stór-
orkuiðnaði hefði ekki komið til.
Þar hafa sambærilegar starfs-
greinar við aðrar í landinu ekki
minna en þriðjungi til helmingi
hærri tekjur.
Þeir sem í dag sparka í erlenda
og innlenda stóriðju ættu að gera
sér ljósari grein fyrir möguleikum
framleiðniaukningar á Islandi og
þar með stórfelldum möguleikum
á kjarabótum strax, svo sem áður
hefir gerst.
Þeir sem í dag sparka í Loftleið-
ir skyldu jafnframt minnast þess,
að hefði ekki áratuga starfsemi
Loftleiða notið við, þá væru þeir
margir hverjir ekki menn til að
sparka núna.
Ég vil með þessu minna á allt
það frumkvæði, framtak og þekk-
ingu sem flutt hefir verið til
landsins og enn er hægt að flytja
hingað í okkar þágu. En ekki síður
má minna á þær samgöngubætur,
sem koma öllum til góða.
Þessi mál eru án efa of einföld
til þess að koma til tals í stjórn-
armyndunarviðræðum með öðrum
orðum en „stefnt skal að“, „athuga
þarf möguleika" o.s.frv. Flestir
vita þó að athuganirnar eru til-
búnar og möguleikarnir eru fyrir
hendi.
Hið mikilvægasta hjá hverju
fyrirtæki og hverri þjóð, er að
selja framleiðslu sína, en hér er
mikil framleiðsla látin renna
niður læki og fossa til hafs eða
gufa upp í loftið fyrir örfáa
ferðamenn.
Það er sem sagt stóraukin
orkunýting, sem öllu skiptir um
stórbætt kjör allra í landinu.
Sigfinnur Sigurðsson.
VÖRUHAPPDRÆTTI
SKRÁ UM VINNINGA í I. FLOKKI 1980
Kr. 1.000.000
49051
Kr. 500.000
57520
Kr. 100.000
991 26670 31310 54094 63254
1258 28912 36948 55988 73462
Þessi númer hlutu 30.000 kr. vinning hvert:
31 1394
210 1437
340 1457
457 1527
478 1532
499 1565
570 1659
668 1771
674 1851
687 1868
783 1877
883 1938
909 2031
922 2072
993 2335
1077 2354
1229 2433
1251 2448
1363 2544
1393 2687
2716 3481
2725 3532
2743 3564
2821 3575
2830 3609
2867 3684
29C8 3686
2910 3751
3031 3799
3120 3831
3141 3835
3163 3917
3187 3953
3189 4031
3221 4145
3378 4179
3394 4370
3471 4498
3472 4519
3479 5159
5224 6737
531 7 6864
5341 65 84
5461 7019
5539 7060
556P 7086
5569 7186
5590 7456
5600 7475
5659 7675
5717 7676
5880 7698
5881 7766
6153 8126
6446 8127
64 78 8248
6479 8342
6509 8681
6605 8710
6646 8752
8875 10557
9136 10600
'9176 10690
92 56 10773
9294 10811
9383 10989
9407 11036
9427 11060
9493 1108 1
9511 11101
9581 11108
9583 11139
9591 11142
9651 11166
9684 11237
9853 1 1260
10253 11266
10276 11311
10456 11318
10501 11440
11456 12023
11528 12938
11692 13080
11882 13307
L1915 13383
12083 13478
12183 13659
12188 13676
12363 13802
12488 13831
12499 1 3891
12543 13922
12589 13951
12714 13982
12743 13995
12745 14023
12747 14035
12750 14088
12797 14216
12805 14234
14433 16244
14467 16283
1449Í 16340
14504 16379
14565 16414
14598 16436
14740 16441
14981 16516
15098 16544
15113 16668
15140 16724
15286 16780
15347 16847
15440 17t 11
15496 17C14
15662 17187
15791 17228
15835 17329
16219 17371
16243 17534
Þessi númer hlutu 30.000 kr. vinning hvert:
17544 21976 26279 31438 35759 42150 47301 52661 56745 61217 65367 70268
17700 22106 26301 31457 35861 42282 47429 52685 56874 61233 65445 70335
17713 22120 26345 31507 35864 42304 47714 52707 56897 61266 65446 70513
17775 22195 26407 31512 35978 42328 47761 52722 57028 61276 65503 70779
17781 22243 26447 31521 36065 42440 47772 52774 57059 61368 65559 70881
17847 22313 26604 31648 36324 42492 47881 52896 57071 61485 65566 70922
17912 22333 26675 31685 36736 42655 47943 52959 57136 61497 65740 71038
18011 2 2498 26708 31763 36744 42697 48307 53061 57176 61511 65753 71089
18022 22628 26711 31858 36746 42706 48411 53080 57368 61543 65778 71318
18148 22691 26746 32103 36855 42822 48525 53086 57387 61585 65877 71476
18170 22756 26818 32140 36976 42941 48655 53143 57454 61588 65987 71493
18198 22839 26971 32168 37040 43041 48780 53145 57506 61591 66042 71983
18324 22848 27143 32212 37042 43223 48945 53177 57554 61608 66051 72013
18379 23152 27273 32311 37308 43425 49095 53406 57611 61609 66126 72027
18398 23198 27293 32372 37319 43433 49118 53541 57643 61659 66293 72151
18607 2 32 37 27317 32409 37419 43480 49186 53677 57717 61845 66476 72219
18614 23301 27363 32625 37436 43517 49207 53689 57798 61933 66563 72238
18670 23303 27419 32747 37478 43591 49211 53828 57869 62084 66618 72258
18736 23311 27547 32892 37785 43734 49286 53834 57906 62155 66624 72267
18742 23386 27683 32908 37868 43814 49299 54029 57937 62182 66702 72301
18794 23401 27730 32912 37877 43922 49345 54057 58149 62354 66788 72489
18799 23416 27768 33026 37925 43974 49379 54326 58167 62390 66879 72584
18810 23425 27899 33071 37956 44249 49397 54343 58173 62398 66940 72605
18841 23525 27971 33082 36088 44612 49498 54368 58206 62428 67007 72662
18894 23532 28131 33149 38182 44695 49697 54409 58226 62484 67010 72670
18997 23556 28318 33170 38361 44801 49845 54458 58231 62491 67063 72762
19006 23686 28465 33239 38362 44843 49866 54584 58301 62552 67202 72793
19227 23722 28496 33338 38363 44863 49903 54614 58474 62631 67392 73004
19234 23760 28784 33341 38492 44937 50048 54620 58532 62632 67423 73046
19248 23877 29012 33429 38596 45028 50121 54749 58541 62680 67528 73133
19303 23913 29026 33479 38709 45029 50137 54761 58873 62744 67552 73179
19356 24016 29189 33583 38788 45160 50199 54774 58877 62786 67634 73286
19357 240 66 29211 33745 38827 45200 50260 54794 58936 62820 67710 73342
19487 24198 29265 33759 39005 45298 50428 54830 58966 62829 67782 73390
19504 24302 29330 33816 39123 45303 50455 54910 59034 63402 67881 73391
19580 24397 293 74 33819 39156 45360 50513 54919 59054 63502 67909 73407
19606 24427 29591 33837 39341 45612 50558 55012 59127 63563 67938 73432
19612 24464 29836 33868 39406 45837 50608 55090 59214 63627 68036 73492
19631 24488 29900 33984 39524 4 5942 50665 55091 59299 63711 68070 73720
19803 24548 29926 34049 3962 8 46233 50696 55103 59300 63735 68128 73736
19871 24658 30044 34155 39698 46237 50710 55181 59423 63762 68164 73834
19883 24666 30161 34217 39725 46324 51055 55183 59435 63772 68199 73845
20105 24714 30242 34251 39827 46325 51114 55252 59490 63822 68322 73864
20281 24750 30283 34279 40150 46375 51145 55342 59492 63914 68555 73980
20289 24836 30334 34306 40309 46406 51234 55516 59504 64030 68585 74113
20317 24930 30466 34392 40339 464 19 51284 55761 59682 64078 68665 74220
2C348 25018 30610 34412 40348 46455 51337 55857 59876 64104 68757 74231
20413 25179 30625 3442 7 40361 46488 51563 55886 59907 64191 68895 74310
20522 25233 30628 34504 40384 46562 51662 55951 59928 64441 69156 74405
20539 25340 30630 34624 40950 46613 51693 56003 60048 64450 69311 74588
20709 2 5405 30633 34709 41151 46652 51701 56023 60185 64630 69321 74703
20720 25654 30687 34823 41291 46662 51758 56123 60298 64690 69358 74795
20768 2S698 30828 34897 41315 46666 51827 56155 60350 64705 69495 74841
21041 25737 30919 34951 41428 46688 51906 56290 60475 64724 69504 74895
21110 2 57 52 30927 34987 41507 46818 51924 56362 60613 6478 3 69566 74938
21124 25836 30963 34993 41634 46871 51946 56371 60628 64820 69650
21133 25855 30989 35011 41643 46887 52058 56449 60633 64846 69710
21189 25902 31043 35025 41864 46891 52117 56491 60720 64848 69812
21427 25913 31077 35108 41892 46896 52382 56505 60757 64879 69845
21560 26000 31176 35126 41939 47142 52491 56598 60762 65016 69909
21647 26063 31196 35175 41977 47173 52527 56612 60850 65259 69914
21711 26075 31215 35264 41982 47219 52560 56694 60855 65315 69962
21941 26180 31226 35459 42 046 47252 52633 56700 60888 65319 70164
Áritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir útdrátt.
Vöruhappdrœtti S.i.B.S.