Morgunblaðið - 12.01.1980, Qupperneq 24
2 4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1980
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Matsvein og háseta
vantar á MB Hraunsvík til netaveiöa Uppl. í
síma 8334, Grindavík.
Lausar stöður
Skrifstofufólk óskast til starfa frá næstu
mánaöamótum aö telja. Stundvísi og reglu-
semi áskilin. Vélritunarkunnátta og nokkur
bókhaldsþekking nauösynleg.
Umsóknum, sem sendist Morgunblaðinu fyrir
20. þ.m. merktar: „B.7. 1980 — 4985“ skulu
fylgja upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf.
Stundvísi
Stúlka á aldrinum 17—25 ára óskast til
starfa í tískuverslun í miðborginni.
Þarf aö vera áhugasöm og hjálpleg.
Umsóknir sendist blaöinu ásamt tilgr. aldri,
menntun og fyrri störf merkt: „Stundvísi —
4987“.
Bókhaldsskrifstofa
sem fyrirhugað er aö stofna aö Höfn,
Hornafirði, óskar eftir aö ráöa forsvarsmann
er annist um allan rekstur slíks fyrirtækis.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist Sveini Sighvatssyni,
Heiðarbraut 2, Höfn, eða til undirritaðra.
Endurskoöunarskrifstofan
Síöumúla 39, 105 — Reykjavík
Blikksmiður
eöa maður vanur járniönaöi svo sem Argon,
kolsýru og gassuöu, handfljótur meö góöa
æfingu óskast á pústurröraverkstæðið,
Grensásvegi 5, Skeifu megin. Aðeins reglu-
maöur kemur til greina. Uppl. á verkstæðinu
hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar |
Njarðvík —
Lóðaúthlutun
Á næstunni verður úthlutaö lóðum fyrir
einbýlishús í Seyluhverfi í Njarðvík. Umsókn-
areyöublöð fást á skrifstofu byggingafulltrúa,
Fitjum, þar sem veittar eru nánari uppl. um
lóðirnar. Umsóknum skal skila til undirritaös
fyrir 23. jan. n.k.
Byggingafulltrúinn í Njarövík.
Til sölu:
1. Steinsög fyrir gangstétta- og gatnagerö.
Tvö blöö fylgja.
2. Rafmagnsklippur fyrir steypustyrktarstál,
allt aö 32 mm.
3. Vibrasleði 4,60 m langur meö tveimur
mótorum.
4. Sandsparslsprauta.
Upplýsingar í síma 96-41250 kl. 9—12 f.h.
húsnæöi öskast
Mosfellssveit
Óskum eftir aö taka á leigu vandaö húsnæöi.
Helst í grennd viö Þverholt. Upplýsingar í
síma 20366 eða 66244.
Skip til sölu
6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—13 —
15 — 29 — 30 — 53 — 55 — 62 — 64 — 65
— 70 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 120
— 140 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
húsnæöi
Lækjartorg — Hafnar-
stræti — biðstöð
Til leigu 70 ferm. á götuhæð í nýja
strætóhúsinu strax.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Biöstöö-
Strax — 4988“.
Flugnemar
Bóklegt námskeiö fyrir blindflug hefst 20.
janúar n.k. ef næg þátttaka fæst.
Flugskóli Helga Jónssonar, sími 10880.
Leiklistarnámskeið
Framsögn — Frjálsar æfingar — Leiktúlkun
og fl. Hefst næstu daga.
Upplýsingar í síma 19451, eftir kl. 4 á daginn.
Helgi Skúlason.
Spila og
skemmtikvöld
Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur spila- og
skemmtikvöld í Domus Medica, í kvöld, laugardaginn 12.
janúar kl. 20.30. Dansað til kl. 02.00.
Mætið vel og stundvíslega. Takið með ykkur gesti.
Skemmtinefnd.
Kópavogur Kópavogur
Aðalfundur fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í
Kópavogi
verður haldinn mánudaginn 14. janúar n.k.
kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu að Hamraborg
1, 3. hæö, Kópavogi.
Dagskrá:
1. Venjulega aðalfundarstörf.
2. Ræða Styrmir Gunnarsson, ritstjóri: Sjálf-
stæðisflokkurinn og baráttan um miðju-
fylgið.
Frjálsar umræöur.
Stjórn fulltrúaráösins.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Lóö óskast
VII kaupa fóö í Selási undir
einbýlishús eða raðhús. Tilboð
sendist augld. Mbl. merkt: „Lóö
— 4979" fyrir 17. þessa mánað-
ar.
Til sölu
traktorsgrafa Ford 550 árgerö
1977 f mjög góðu standl. Uppl. í
síma 97-4414.
□ Gimli 59801147 = 2
Framkonur
Aöalfundur veröur haldinn í
Framheimilinu fimmtudaginn 17.
janúar kl. 20. Venjuleg aðalfund-
arstörf.
Stjórnin.
iFERÐAFELAG
' ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR11798 og 19533.
Sunnudagur 13.1 kl.
13.00 Jósepsdalur —
Bláfjöll
Boöiö er upp á tvo möguleika:
1. Gönguferð. Fararstjóri: Göðv-
ar Pétursson.
2. Skíöagöngu. Fararstjóri:
Tryggvi Halldórsson.
Farlð frá Umferðarmiöstöðinni
að austan verðu. Verö kr. 2500
gr.v/bílinn.
Feröafélag Islands.
Heimatrúboölð,
Óðinsgötu 6A
Almenn samkoma á morgun kl.
20.30. Aliir velkomnir.
Félag kaþólskra
leikmanna
heldur almennan skemmtifund í
húsi St. Jósefssystra í Garöabæ
sunnudaginn 13. þ.m. kl. 4
síödegis. Á dagskrá eru tónleik-
ar og upplestur.
Allir kaþólskir eru velkomnir á
fundinn, hvort sem þeir eru
félagsbundnir eða ekki.
Stjórn F.K.L.
Arshátíð í
Austurbæjarbíól
frestaö
Árshátíöum yngri deilda og ungl-
ingadeilda KFUM og KFUK, sem
vera áttu í dag er frestaö um
einn dag og veröa sameiginlega
sunnudag kl. 13.15 í Austurbæj-
arbíói.
UTIVISTARrÉRt.'IR
Sunnud. 13.1 kl. 13
Úlfarsfell, fjallganga af léttustu
gerö í fylgd með Jóni I. Bjarna-
syni. Verð kr. 2000 kr., frítt f.
börn m. fullorönum. Farlð frá
B.S.Í. benzínsölu.
Útiviat.
Kvenfélag
Grensássóknar
Fundur verður mánudaginn 14.
janúar kl. 20.30 í safnaöarheimil-
inu. Spiluö veröur félagsvist.
Mætum vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Bænastaöurinn,
Fálkagötu 10
Sunnudagaskóli kl. 10.30 á
morgun. Samkoma kl. 6. Bæna-
stund virka daga kl. 7 e.h.
! *
KFUM ~ KFUK
Almenn samkoma í húsi félag-
anna viö Amtmannsstíg sunnu-
dagskvöld kl. 20.30. Samkoman
er á vegum Kristniboðssam-
bandsins. Lesið verður úr nýjum
bréfum frá Eþíópíu og Kenya.
Jón Viðar Guölaugsson talar.
Tekið verður á móti gjöfum til
kristniboösins. Allir eru hjartan-
■ GEOVERNOARFÉLAG ISLANDSB