Morgunblaðið - 12.01.1980, Page 32

Morgunblaðið - 12.01.1980, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JANÚAR 1980 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN nil 21. MARZ—19.APRÍL ByrjaAu daginn snemma þvi þér er það nauðsynlegt að Ijúka mörgum mikilvægum verkefnum i dag. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAf Reyndu að komast hjá því að taka afstöðu í deiiumáli vina þinna í dag. TVÍBURARNIR WfJS 21. MAf-20. JÚNf Deginum er bezt varið heima við, því að þú átt mjög margt eftir ógert þar. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLf Fjölsky Idumálin verða að ganga fyrir í dag og þú þarft ekki að segja allt sem þér býr i brjósti. M LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Notaðu ímyndunaraflið i dag og það mun verða þér og öðrum til ánægju. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. f dag skaltu hlusta á aðra i stað þess að vera alltaf að hlaðra um hluti sem þú hefur ekki vit á. Qk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Notaðu daginn vel, sérstak- lega skaltu hella þér út i áhugamál þin, þar nýtast kraftar þfnir bezt. DREKINN 23. OKT,—21. NÓV. f dag skaltu gera það sem þér dettur i hug svo frcmi sem það bitni ekki á öðrum. JÍM BOGMAÐURINN 22. NÓV. - 21. DES. Það er hætta á þvi að pen- ingamálin valdi deilum heima fyrir i dag. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Gættu þess að ofreyna þig ekki hvað svo sem þú tekur þér fyrir hendur. !!§1 VATNSBERINN SÍ 20. JAN.-18. FEB. Ef þér verður boðið i stutta skemmtiferð skaitu ekki hika við að þiggja það. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú sttir að hugsa betur um heilsuna heldur en þú hefur gert að undanförnu. Unc/ar/eyt, hvctð G/bfrón kenrc/r se///t / Jce/a, tiann ke/nur þo fl/ót/eya mecí þau q/eóitfó/ndi, að Tr 'r/n/ sé dauður og ét/nn! FERDINAND LJÓSKA CHARLIE BROWN, 00 HOV THINK I UiA5N'T INVITEP T0 A NEUJ KEAR'5 PARTY BECAU5E l'MTOO CRABBV? Kalli Bjarna, heldur þú að mér hafi ekki verið boðið í nein nýúrspartí af því að ég er of skapvond? N0( HOV UJEKE PROBABLH' INVITEP T0 NINE PARTIE5, BUT ALL THEINVITATI0N5 UiERE L05T IN THE MAlL Nei, þér var líklega boðið í níu partí, en öll boðskortin hafa týnst í póstinum. TWAT NEVER OCCURREP TOME.J'LL BETTHAT'5 II ICT I.HJAT li a ODcncn bað hvarflaði aldrei að mér... Ég þori að veðja að það er það sem gerðist. SMÁFÓLK 50MEPAV YOU'RE GOlNé T0L00KATME LlKE TMAT, ANP V0UREVE5 ARE éONNA 5TICK! Ginhvern daginn þá muntu horfa svona á mig og augun í þér munu festast!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.