Morgunblaðið - 12.01.1980, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDÁÖÚR 12. JANÚAR 1980
33
félk f
fréttum
Hún hóf
leikinn
+ ÞETTA er Laura-Jeane
Keegan — 13 mánaða
dóttir Keegans, knatt-
spyrnumannsins heims-
fræga. — Pabbi hennar
er hér með henni. Litla
telpan hóf leikinn í fót-
boltaieik milli liðs Keeg-
ans, Borussia i V-Þýzka-
landi, og liðs skipuðu
heimsfrægum knatt-
spyrnumönnum. — Var
þetta sýningarleikur því
að til hans var efnt til
ágóða fyrir Barnahjálp
Sameinuðu þjóðanna, í
tilefni af „Barnaárinu“
sem var að kveðja.
* > .• •»+* «1 m-*** ,-tti .•,+
Kallað-
ur heim
+ Á þESSARI fréttamynd, sem
tekin er í Hvíta húsinu í Wash-
ington, má sjá lengst til hægri
sendiherra Bandaríkjanna í
Moskvu, Thomas Watsori. Carter
forseti kallaði sendiherrann heim
um daginn til skrafs og ráðagerða
í sambandi við innrás herja Sov-
étríkjanna í Afghanistan. A þess-
um fundi sendiherrans og forset-
ans var og Cyrus Vance utanríkis-
ráðherra (lengst til vinstri).
I „Gestahúsinu6 4
+ ÞESSI fréttamynd er komin
austan frá Peking og var tekin
er stjórnvöld Kína tóku á móti
Harold Brown varnarmálaráð-
herra Bandaríkjanna. Er mynd-
in tekin í „Gestahúsi“ ríkis-
stjórnarinnar, er utanrikisráð-
herra Kina Huang Hua bauð
Brown velkominn til viðræðna
við sig um sameiginleg málefni
Kina og Bandarikjanna. Þeir
ræddu sem kunnugt er lika um
innrás Sovétrikjanna i Afghan-
istan. Hafði kinverski utan-
rikisráðherrann talað um
raunhæfa samvinnu Kina og
Bandaríkjanna gegn Sovétrikj-
unum.
Briflge
Umsjón: ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Reykjavíkur
Fjórum umferðum af ellefu er
lokið í Board a match-sveita-
keppninni og er staða efstu
sveita þessi:
Sveit Oðals 42
Aðalsteins Jörgensens 39
Jóns Þorvarðarsonar 37
Guðmundar Péturssonar 37
Sigurðar B. Þorsteinssonar 33
Sævars Þorbjörnssonar 33
Tólf sveitir taka þátt í keppn-
inni. Spilað er í Domus Medica á
miðvikudögum og hefst keppnin
kl. 19.30.
Bridgedeild Rang-
æingafélagsins
Sveitakeppni hefst hjá deild-
inni miðvikudaginn 16. janúar.
Spilað er í Domus Medica og
hefst keppnin kl. 20 stundvís-
lega. Væntanlega verða spilaðir
24 spila leikir.
Bridgedeild
Vikings
Næstkomandi mánudag 14.
janúar hefst aðalsveitakeppnin í
félagsheimilinu við Hæðargarð
klukkan 19.30. Vinsamlegast lát-
ið skrá ykkur sem fyrst hjá
Ásgeiri í síma 35575.
Skeggi Ragnarss. —
Ingvar Þórðars. 180
Gunnhildur Gunnarsd. —
Svava Gunnarsd. 167
Birgir Björnss. —
Sigfinnur Gunnarss. 162
Magnús Pálss. —
Friðþór Harðars. 154
Lokaúrslit urðu þessi. 7. efstu:
stig
Karl Sigurðss. —
Ragnar Björnss. 911
Jón G. Gunnarss.—
Eiríkur Guðmundss. 897
Árni Stefánss. —
Jón Sveinss. 881
Skeggi Ragnarss. —
Ingvar Þórðars. 817
Björn Júlíuss. —
Ragnar Snjólfss. 799
Björn Gíslason —
Kristján Ragnarss. 796
Gunnhildur Gunnarsd. —
Svava Gunnarsd. 794
Karl Sigurðsson og Ragnar
Björnsson urðu því Hornafjarð-
armeistarar í tvímenningi 1980
og óskum við þeim til hamingju.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Aðalsveitakeppni BH stendur
nú yfir með þátttöku tólf sveita.
Sjöunda umferð fór fram
síðastliðinn mánudag.
Úrslit urðu:
Aðalsteinn Jörgensen —
Ólafur Torfas. 20—0
Magnús Jóhannss. —
Geirharður Geirharðss. 18—2
Sævar Magnúss. —
Kristófer Magnúss. 11—9
Albert Þorsteinss. —
Aðalheiður Ingvad. 20—0
Frá keppni hjá Bridgefélagi kvenna.
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur og spilað í
einum 12 para riðli.
Úrslit urðu þessi:
Guðmundur Aronsson
— Sigurður Ámundason 205
Magnús Halldórsson
— Ölafur Guttormsson 187
Björn Brynjólfsson
— Geoffrey Brabin 174
Baldur Bjartmarsson
— Kristinn Helgason 172
Kjartan Kristófersson
— Guðmundur Sigurðsson 170
Meðalskor 165
Á þriðjudaginn verður einnig
eins kvölds tvímenningur en
annan þriðjudag hefst aðal-
sveitakeppnin. Bæði er hægt að
skrá sig í keppnina hjá Kristni í
síma 74762 eða á spilakvöldinu á
þriðjudaginn.
Spilað er í húsi Kjöts og fisks í
Seljahverfi. Keppnin hefst kl.
19.30 stundvíslega.
Bridgefélag
Hornafjarðar
Síðasta umferð í aðaltvímenn-
ingskeppni Bridgefélags Horna-
fjarðar var spiluð fimmtudags-
kvöld 10/1. 7 efstu pör af 14:
stig
Árni Stefánss. —
Jón Sveinss. 201
Jón G. Gunnarss. —
Eiríkur Guðmundss. 194
Karl Sigurðss. —
Ragnar Björnss. 182
Þorsteinn Þorsteinss. —
Ingvar Ingvarss. 17—3
Sigurður Lárusson —
Jón Gíslason 10—10
Eins og úrslitin bera með sér
varð bræðrabylta milli tveggja
af efstu sveitunum, þ.e. sveita
Sævars og Kristófers. Við það
jafnaðist staðan á toppnum það
mikið að munurinn er aðeins tíu
stig, milli fjögurra efstu sveit-
anna.
Þessar fjórar sveitir eiga að-
eins einn innbyrðisleik eftir, en
hann er einmitt milli tveggja
efstu sveitanna, þ.e. sveita
Magnúsar og Kristófers. Sá leik-
ur verður spilaður í næstu um-
ferð og ef að líkum lætur verður
það bæði skemmtileg og hörð
viðureign sem þó ætti að lykta
nokkuð jafnt. Jafntefli myndi að
sjálfsögðu gera stöðuna á toppn-
um hnífjafna og hleypa álveg
sérstaklega mikilli spennu í mót-
ið.
Athyglisvert er að sveit Krist-
ófers vermir ekki fyrsta sætið
eins og hún er búin að gera
næstum allt mótið.
Staða efstu sveita:
Magnús Jóhannss. 111
Kristófer Magnúss. 108
Aðalsteinn Jörgensen 105
Sævar Magnúss. 101
Albert Þorsteinss. 91
Jón Gíslason 84
Næsta umferð verður spiluð
mánudaginn 14. janúar og hefst
spilamennska sundvíslega
klukkan hálf átta.