Morgunblaðið - 04.03.1980, Blaðsíða 22
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1980
fi. umferð
Þrátt fyrir það að fjórum af sex
skákum í sjöttu umferð Reykja-
víkurskákmótsins lyki með jafn-
tefli skemmtu hinir fjölmörgu
áhorfendur sem sóttu mótið á
laugardaginn sér ágætlega, enda
mikið um góð tilþrif og engri
skákinni lauk fyrir fyrri tíma-
mörk.
Við upphaf umferðinnar gerðust
hins vegar fáheyrð tíðindi. Daginn
Mikið um góð tilþrif
áður höfðu þeir Jón L. Arnason og
Róbert Byrne teflt biðskák sína úr
fimmtu umferð og lauk henni með
sigri Byrne eftir stutta tafl-
mennsku. En þegar bandaríski
stórmeistarinn fór að huga betur
að stöðunni sem Jón gafst upp í,
vandaðist málið, því hann fann
engan vinning. Hann kom því að
máli við Jón og fleiri keppendur
áður en umferðin hófst og niður-
staðan varð sú sama, staðan
reyndist vera jafntefli, þrátt fyrir
það að bandaríski stórmeistarinn
hefði tveimur peðum meira í
stöðunni.
Lokastaðan, sem reyndar er
mjög athyglisverð lítur þannig út:
Svart: Byrne
Hvítt: Jón L. Árnason
Hvítur er að tapa öðru peði og
hann gafst því upp. Nánari rann-
sóknir leiddu hins vegar í ljós að
þó að svartur hafi tvö samstæð
frípeð kemst hann ekkert áfram
eftir framhaldið 55. gxf3 — Bxf3,
56. Kf2 - Bxg4, 57. Ba5 - Kh5,
58. Ke3 - Bdl, 59. Dd8 - g4, 60.
Kf4 — g3, 61. Be7 og svartur
kemst ekkert lengra áfram, því
um leið og hann leikur peðum
sínum á hvíta reiti stöðvast þau
endanlega vegna mislitu biskup-
anna.
Ætla má að Jón hefði nú fengið
nægju sína af töflum með mislit-
um biskupum, en í skák hans í
sjöttu umferð við Svíann Schússl-
er kom þessi staða upp:
eftir Leif Jósteinsson
og Sævar Bjarnason
Svíinn, sem hafði reyndar þegar
sýnt þekkingarskort sinn í byrjun-
inni lék nú af sér:
13. b3? - e5!, 14. Bb2 - exd4,15.
exd4 — He8,16. Hacl — Re4,17.
Rxe4 — Hxe4, :(17 ... dxe4!? kom
einnig til greina) 18. Bd3! (Skyn-
samleg ákvörðun. Hvítur lætur
peðið á d4 af hendi baráttulaust,
en nær í staðinn miklum uppskipt-
um) Rxd4, 19. Bxd4 — Hxd4, 20.
IIxc8 - Dxc8, 21. Bfl - Hxdl,
22. Dxdl Þrátt fyrir mislitu bisk-
upana eru vinningsmöguleikar
enn fyrir hendi, en Jón fann enga
leið til þess að komast áfram og að
lokum krafðist Svíinn jafnteflis er
sama staðan hafði komið upp
þrisvar.
Þeir Torre og Helgi Ólafsson
sömdu stysta jafntefli mótsins, í
ellefu leikjum.
Róbert Byrne náði rýmra tafli
eftir byrjunina gegn Guðmundi
Sigurjónssyni. Hann tók síðan þá
ákvörðun, rétt fyrir fyrri tíma-
mörkin að einfalda taflið yfir í
endatafl með biskupi gegn ridd-
ara, sem greinilega var hag-
stæðara:
Hvítt: Byrne
29. Re5+ — Bxe5, 30. dxe5 —
IIxd2, 31. IIxd2 - Hxd2, 32.
Bxd2 - h5, 33. Be3 - hxg4. 34.
hxg4 — afi (Þessi leikur var
töluvert gagnrýndur, en svartur
vildi skiljanlega ekki eiga það yfir
höfði sér að hvítur léki sjálfur a5
- a6) 35. Ke2 — f5 (Önnur erfið
ákvörðun, en svartur gat alls
ekki beðið átekta. T.d. 35 ... Re7,
36. Kd3 - Rc8,37. b4 - Kh6, 38.
Kd4 - Re7, 39. Kc5 - Rc8, 40.
b4 - Kg6, 41. b5 - cxb5, 42.
cxb5 — axb5, 43. Kxb5 — Kh6,
44. Bc5 — Kg7, 45. a6 — bxa6,
46. Kc6 og riddarinn fellur) 36.
exf6 (Framhjáhlaup) Kxf6,37.
Kd3 - e5, 38. Kc3 - Rd6, 39. F3
- Rf7, 40. Kb4 - Ke6, 41. Kc5
- Kd7, 42. Kb6 - Kc8, 43. Bc5
- Kb8,44. Be7 - Kc8,45. Bf6 -
Kb8, (Báðir menn hvíts eru frá-
bærlega staðsettir, en Byrne fann
ekkert betra framhald en að leika
b3—b4—b5) 46. b4 - Kc8, 47. b5
— cxb5, 48. cxb5 — axb5, 49.
Kxb5 — e4!, 50. Fxe4 — Rd6+, 51.
Kb6 - Rxe4, 52. Bd4 - Kb8.
Jafntefli. Athyglisvert endatafl,
sem áreiðanlega má endurbæta.
Margeir Pétursson mætti Kup-
reitschik með svörtu og varð
byrjunin hið hvassa drekaafbrigði
í Sikileyjarvörn. Margeir fórnaði
peði, sem rússinn skilaði síðan
aftur. Síðan urðu mikil uppskipti
á mönnum, enda lauk skákinni um
síðir með jafntefli:
Hvítt: Kupreitschik
Svart: Margeir Pétursson
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5, 2. Rf3 - Rc6, 3. d4 -
cxd4, 4. Rxd4 — g6, 5. Rc3 —
Bg7, 6. Be3 — Rf6, 7. Rxc6 —
Bxc6, 8. e5 — Rd5, 9. Rxd5 —
cxd5, 10. Dxd5 - Hb8, 11. Bxa7
— (Meiri von um stöðuyfirburði
gefur 11. Bc4) Hxb2. 12. Bd4 —
Hxc2, 13. Bd3 - e6, 14. Da8 -
IIc6, 15. 0-0 - 0-0, 16. Bb5 -
(Svartur hótaði óþyrmilega
16... Dh4)
Elóstig Nafn 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. Vinn.
2540 1. W. Browne (Bandar.) | 1 Vr y2 1/2 1 1/2 1 1/2 51/2
2530 2. R. Byrne (Bandar.) o| Vi 1 y2 0 1/2 0 1 31/2
2420 3. H. Schussler (Svíþjóð) 1/2 1/2 y2 Vi y2 1/2 1/2 y2 4
2435 4. Jón L. Árnason % 0 'h Vi 1/2 1/2 1/2 'h 31/2
2475 5. Guðmundur Sigurjónsson '1/2 Vi Vi y2 0 1/2 1/2 0 3
2545 6. A. Miles (England) 0 1 Vi 1 1/2 1 Vi 0 41/2
2425 7. Margeir Pétursson 1/2 1/2 0 1 1 1/2 0 'A 4
2445 8. Helgi Ólafsson 0 1 1/2 1 1/2 1/2 0 0 31/2
2405 9. K. Helmers (Noregur) 0 0 Vi Vi 1/2 0 11/2
2425 10. Haukur Angantýsson 1 Vi 0 0 Vi 0 0 0 2-
2545 11. E. Vasjukov (Sovétr.) y2 Vi 0 1/2 1/2 1 0 3
2520 12. E. Torre (Filippseyjar) Vi Vi y2 y2 1 Vi 1/2 1 5
2535 13. V. Kupreitshik (Sovétr.) 1 Vi Vi 1 1 1/2 1 51/2
2545 14. G. Sosonko (Hollandi) 'A 0 Vi Vi 1 1 1 1 ■ 51/2
Bafi!, 17. Dxd8 - Hxd8,18. Bxc6
- Bxfl, 19. Kxfl - (Eftir 19. Be4
— Bc4 á svartur heldur ekki við
nein vandamál að stríða) dxc6, 20.
Bc3 - Hd3. 21. Hcl - Hd5, 22.
Hel - Hc5, 23. He3 - Hc4 - og
skákinni lauk nokkru síðar með
jafntefli.
Haukur Angantýsson tefldi
byrjunina djarft gegn Sosonko.
Bjuggust flestir við því að Hol-
lendingurinn brygði sér í böðuls-
hlutverkið og refsaði Hauki fyrir
tiltækið. Haukur hafði þó lengst
af teflandi stöðu, en svo fór að
lokum að hann ofmat stöðuna:
Svart: Haukur
Hvítt: Sosonko
23 ... Rd4? (Svartur hefði betur
leikið 23... Rb3 og komið sér
síðan upp riddara á d4, sem hefði
gefið honum sæmilegt mótvægi)
24. Rxd4 - exd4,25. Rb5 - Rd7,
26. IIa2 — d3? (Nauðsynlegt var
26... Re5) 27. De6+! - Kg7, 28.
Rxc7 — Re5, 29. Re8+ — Ilxe8,
30. Dxe8 - Bf5, 31. Ha8 - Df7,
32. Dh8+ - Kg6, 33. IIg8+ -
Kh5, 34. Dxe5! - Bxh3, 35. g4+
— og svartur gafst upp.
Hvítt: Browne
Svart: Miles
Móttekið drottningarbragð.
1. d4 - d5, 2. c4 - dxc4, 3. Rf3
— Rf6, 4. e3 — Bg4, (þetta afbrigði
hefur Miles teflt mikið og gjarnan
að undanförnu sem og afbrigðið
sem hann tefldi á móti Kuprei-
chik, en hætt er við að þeir félagar
Browne og Kupreichik hafi jarðað
tvö af uppáhaldsafbrigðum Miles í
þessu móti.) 5. Txc4 — e6, 6. H3 —
Bh5, 7. Rc3 - Rbd7, 8. Be2 - Ed6,
9. 0-0 — 0-0, 10. e4 — e5, 11. Dxe5
— Rxe5, 12. Ed4 — Bxe2, 13. Dxe2
— Rg6, (Þetta er allt saman
teorían, hér halda fróðir menn því
fram að 13. — Bc5 sé besti