Morgunblaðið - 04.03.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.03.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1980 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vörubifreið Tll sölu Scania LS 110 super árg. '74, ekinn 200 þús. í góöu . standi. Uppl. í síma 99-5870 e. kl. 7 á kvöldin. Ódýr ferðaútvörp einnig töskur og hylki fyrir kass- ettur T.D.K. Maxell og Ampex kassettur. Hljómplötur, músik- kassettur og áttarása spólur, íslenskar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverslun Bergþórugötu 2, sími 23889. Bólstrun klæðningar Klæöum eldrl húsg. ákl. eöa leöur. Framl. hvíldarstóla og Chesterfieldsett. Bólst. Laugarnesvegi 52, s. 32023. Tek að mór að leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboð sendlst augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822". Lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar- stræti 11, sími 14824, Freyju- götu 37, sími 12105. Þrítugur maður meö framhaldsskóla-próf óskar eftir atvinnu á Reykjavíkursvæð- inu eöa á Suöurlandi. Uppl. í síma 83627 i dag og til hádegis á miðvikudag. KFUK Ad Fundur í kvöld kl. 20.30. Jóhanna og Siguröur Pálsson annast fundarefni. Kaffi. Fíladeifía Almennar samkomur í kvöld og annaö kvöld meö Howard And- erson, kl. 20.30. □ Hamar 5980347 — Fr. I.O.O.F. Rb. 4 129348V2 = O. □ Edda 5980347 — Frl. Atkv. I.O.O.F. 8 =161358'/2 = Kvenfélag Hallgrímskirkju Aöalfundur félagsins veröur fimmtudaginn 6. marz kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu. Keflavík Aöalfundur kvenfélags Kefla- víkur veröur í kvöld þriöjudaginn 4. marz kl. 9.00 í Tjarnalundi. eftir fundarstörf spilaö bingó. Stjórnin. RÓSARKROSSREGLAN V ATLANTIS PRONAOS 433332820. Stórsvigsmót Ármanns veröur haldiö laugardaginn 8. marz 1980 í Bláfjöllum. Keppt veröur í öllum flokkum barna og ungllnga. Dagskrá: Kl. 9 nafnakall Kl. 10 keppni barna 10 ára og yngri. Kl. 11.30 keppni stúlkna og drengja 11 — 12 ára. Kl. 13.30 keppni stúlkna 13—15 ára og drengja 13—14 ára. Kl. 14.30 keppni pilta 15—16 ára. Fimir fætur Dansæfing í Templarahöllinni 15. marz kl. 21.00. Kenfélag Háteigssóknar Skemmtifundur veröur þriðju- daginn 4. marz kl. 20.30. T Sjómannaskólanum. |FERÐAFELAG hSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11"98 og 19533. Aðalfundur Ferðafélags íslands verður haldinn þriðjudaginn 4. marz kl. 20.30 á Hótel Borg. Venjuleg aöalfundarstörf. Ársskírteini 1979 þarf aö sýna viö innganginn. Sýnd verður kvikmyndin „Klesvett i vinter- fjellet", sem sýnir hvernig klæö- ast skal í vetrarferöum. Feröafélag íslands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Aðalskoðun bifreiða í Mýra- og Borgarfjaröarsýslu 1980 veröur sem hér segir: BorgarneslO. marz M 11. M M 12. M M 13. M M 14. M M 18. M M 19. M M 20. M M 21. “ M 24. M M 25. M M 26. M M 27. “ M 28. M Kl. 9-12 og 13-16.30 «< i< M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M M 10-12 “ 13-16.00 M M Logaland 31. “ Lambhagi 1. apríl Olíustöðin Hvalf. Viö skoðunina ber aö sýna kvittanir fyrir greiddum bifreiöa- og tryggingagjöldum, svo og gilt ökuleyfi. M M Borgarnesi 28. febr. 1980. Sýslumaðurinn í Mýra-og Borgarfjarðarsýslu. Hjúkrunarfélag íslands Félagsfundur veröur haldinn í Hjúkrunar- skóla íslands, fimmtudaginn 6. marz kl. 20.30. Kynnt kröfugerð um aðalkjarasamn- ing. Stjórnin. Félagsfundur Næsti félagsfundur J.C.R. veröur í kvöld, kl. 19.30 aö Hótel Loftleiðum. Gestur fundarins veröur Pálmi Jónsson landbúnaöar- ráöherra. Ræöir hann um stefnu nýju ríkisstjórnarinn- ar. Framboðstilkynningar til stjórnar eru aö berast og fleiri koma á fundinum. Stjórnin. Kvenfélagskonur í Keflavík Muniö aöalfundinn í kvöld, þriöjudaginn 4. marz. Stjórnin. Hjúkrunarfræðingar Endurtekið verður námskeiö um vökvajafn- vægi líkamans dagana 13.—15. marz 1980 í Hjúkrunarskóla íslands. Nánari upplýsingar á skrifstofu HFÍ. Þátttaka tilkynnist fyrir 10. marz 1980. Fræðslunefnd HFÍ Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgedeild Breiðfirðinga 42 pör taka þátt í barómeter- keppninni og er staða efstu para þessi: Guðlaugur Karlsson — Guðmundur Sigurðsson 137 Erla Eyjólfsdóttir — Gunnar Þorkelsson 132 Birgir Sigurðsson — Jón Oddsson 74 Asa Jóhannsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 65 Jón Stefánsson — Magnús Halldórsson 63 Gísli Víglundsson — Þórarinn Árnason 60 Kristín Karlsdóttir — Svava Ásgeirsdóttir 59 Jón Eðvarðsson — Einar 59 Magnús Björnsson Benedikt Björnsson 56 Bragi Bjarnason — Hreinn Hjartarson 54 Næstu umferðir verða spilað- ar á fimmtudaginn kemur í Hreyfilshúsinu og hefst keppnin kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Siglufjarðar Nú er lokið 4 umferðum af 7 í sveitakeppni félagsins og er þá staða efstu sveita þessi: Sveit Boga Sigurbjörnssonar 64 stig Björns Þórðarsonar 59 stig Ara Más Þorkelssonar 48 stig Guðbrands Sigurbjörnss. 44 stig Haralds Árnasonar 44 stig Tafl- og birdgeklúbburinn Fimmtudaginn 28. febrúar var spiluð fimmtánda og síðasta umferð í aðalsveitakeppni fé- lagsins. Sveit Steingríms Steingrímssonar sigraði í keppn- inni. Auk Steingríms eru í sveit- inni Þórarinn Sigþórsson, Óli Már Guðmundsson, Sverrir Kristinsson, Egill Guðjónsen, og Gissur Ingólfsson,. Staða efstu sveita er þessi: Steingrímur Steingrímss., 240 Ingvar Hauksson, 211 Gestur Jónsson, 202 Þórhallur Þorsteinsson, 194 Tryggvi Gíslason, 190 Þorsteinn Kristjánsson 182 Fimmtudaginn 6. mars byrjar 5—6 kvölda barómeter-keppni hjá félaginu. Allir spilarar vel- komnir, þátttakendur skrái sig eigi síðar en 2. mars hjá Sigfúsi Erni Árnasyni í síma 71294. Fyrirhugað er að TBK spilarar færu til Akureyrar 18. apríl. Þar verður keppni milli fjögurra félaga, Bridgefélags Akureyrar, Bridgefélags Héraðsbúa, Bridge- félags Hornarfjarðar og Tafl- og bridgeklúbbsins. Þetta eru ár- legar heimsóknir milli félaga og eru keppnir þessar ávallt tvísýn- ar og spennandi. Old Boys Nýtt námskeiö í hressingarleikfimi karla hefst í íþróttahúsinu Ásgaröi, Garöabæ, þriöjudaginn 4. marz n.k. Alhliöa líkamsæfingar. Upplýsingar og innritun í síma 52655. Tilboð í Dragtinni 20% afsláttur af öllum vörum verslunarinnar þessa viku. Kjólar í stæröum 36—50, pils í stæröum 36—50, blússur í stæröum 36—50, pils, dragtir og buxnadragtir í stæröum 36—48. Dragtin, Klapparstíg 37. EFÞAÐERFRÉTT- Wfj® F/ NÆ.MTÞÁERÞAÐÍ morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.