Morgunblaðið - 20.04.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.04.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRIL 1980 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 20. apríl MORGUNINN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbi. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveitin 101 strengur leikur. 9.00 Morguntónleikar a. Sinfónía í B-dúr eftir Jo- hann Christian Bach. Nýja fílharmoniusveitin í Lundún- um leikur; Raymond Lepp- ard stj. b. Harmóníumessa eftir Jos- eph Haydn. Judith Blegen, Frederica von Stade, Kenn- eth Riegel og Simon Estes syngja með Westminster- kórnum og Fílharmoníu- sveitinni í New York; Leon- ard Bernstein stj. 10.00 Fréttir. Tóníeikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guð- mundar Jónssonar píanó- leikara. 11.00 Messa í Miklabæjar- kirkju. Hljóðrituð 30. f.m. Prcstur: Séra Þórsteinn Ragnarsson. Organleikari: Rögnvaldur Jónsson bóndi i Flugumýrarhvammi. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Norræn samvinna í fortíð, nútíð og framtíð Dr. Gylfi Þ. Gíslason prófess- or flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiðinni í Schwetz- ingen í fyrrasumar Kalafuz-strengjatríóið leik- ur tvö tríó op. 9 eftir Ludwig van Beethoven, í D-dúr og c-moll. 14.50 Eilítið um ellina Dagskrárþáttur hinn síðari í samantekt Þóris S. Guð- bergssonar. M.a. rætt við fólk á förnum vegi. 15.50 „Fimm bænir“ (Cing Priéres) eftir Darius Mil- haud Flemming Drcssing leikur undir á orgel Dómkirkjunn- ar i Reykjavík. (Hljóðr. i sept. 1978). 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Endurtckið efni a. „Ég hef alltaf haldið frek- ar spart á“: Viðtal Páls Heiðars Jónssonar við séra Valgeir Helgason prófast á Asum í Skaftártungu. (Aður útv. í september í haust.) b. „Ég var sá, sem stóð að baki múrsins“: Nína Björk Árnadóttir og Kristin Bjarnadóttir kynna dönsku skáldkonuna Cecil Bödker og lesa þýðingar sínar á ljóðum eftir hana. (Áður útv. í fyrravor.) 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög Carl Jularbo leikur. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Sjá þar draumóramann- inn“ Björn Th. Björnsson ræðir við Pétur Sigurðsson há- skólaritara um umsvif og daglega háttu Einars Bene- diktssonar i Kaupmanna- höfn á árunum 1917—19. (Hljóðritun frá 1964). 20.00 Sinfóniuhljómsveit íslands leikur i útvarpssai Páll P. Pálsson stj. a. Lög úr söngleiknum „Hello DoIly“ eftir Jerry Herman. b. Afbrýði", tangó eftir Jak- ob Gade. c. „Vínarblóð“ eftir Johann Strauss. d. „Lítil kaprísa" Gioacch- ino Rossini. e. „Bátssöngur“ eftir Jo- hann Strauss. f. „Dynamiden“, vals eftir Josef Strauss. g. „Freikugeln“ polki eftir Johann Strauss. 20.35 Frá hernámi íslands og styrjaldarárunum síðari Indriði G. Þorsteinsson les frásögu Víkings Guðmunds- sonar á Akureyri. 20.55 Þýzkir píanóleikarar leika evrópska píanótónlist Fjórði þáttur: Rúmensk tón- list; framhald. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Mjög gamall maður með afarstóra vængi“ Ingibjörg Haraldsdóttir les þýðingu sina á smásögu eftir Gabriel Garcia Marques. 21.50 Frá tónleikum í Há- teigskirkju 4. apríl í íyrra Söngsveit frá Neðra-Sax- landi (Niedersáchsischer Singkreis) syngur lög eftir Mendelssohn, Brahms og Distler. Söngstjóri: Willi Tráder. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (7). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón- listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. /V1hNUD4GUR 21. apríl MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leikfimikennari leið- beinir og Magnús Pétursson píanólcikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Steph- ensen flytur. 7.25 Morgunpósturinn SUNNUDAGUR 20,april 1980 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Kristján Róbertsson, fríkirkjuprestur í Reykjavlk, flytur hugvekj- una. 18.10 Stundin okkar Að þessu sinni verður rætt við fatlað barn, Oddnýju Ottósdóttur, og fylgst með námi hennar og starfi. Þá verður Blámann litli á ferðinni, og búktalari kem- ur í heimsókn. Einnig eru Sigga og skessan og Binni á sínum stað. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 19.00 Illé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íslenskt mál Textahöfundur og þulur Helgi J. Halldórsson. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga byrjar að lesa söguna „Ögn og Anton“ eftir Erich Kástner í þýð- ingu Ólafíu Einarsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar: Karl Bobzien leikur á flautu Sónötu i a-moll eftir Johann Sebastian Bach / Vita Vronský og Victor Babín leika fjórhent á píanó Fanta- siu í f-moll op. 103 eftir Franz Schubert. 11.00 Tónleikar. Þulurvelurog kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum attum. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Eboli“ eftir Carlo Levi Jón óskar byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Hungaria“, sinfón- ískt ljóð nr. 9 eftir Franz Liszt; Bernard Haitink stj. / Christian Ferras og Paul Tortelier leika með hljóm- sveitinni Filharmoníu Kon- sert í a-moll fyrir fiðlu, selló og hljómsveit op. 102 eftir Johannes Brahms; Paul Kletzki stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott; — sjöundi og siðasti þáttur í leikgerð Péturs Sumarliðasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Borgar Garðars- son, Þórhallur Sigurðsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Einar Þorbergsson. Ilalla Guðmundsdótir, Þorgrímur 20.45 Þjóðlíf Meðal efnis: Farið verður í heimsókn til hjónanna Finns Björns- sonar og Mundinu Þorláks- dóttur á ólafsfirði, en þau áttu tuttugu börn. Steingler — hvað er það? Leifur Breiðfjörð lista- maður kynnir þessa list- grein. Þá verður farið til Hveragerðis og fjallað um dans og sögu hans á Islandi, og henni tengist ýmis fróðleikur um islenska þjóðbúninga. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.45 1 Hertogastræti Ellefti þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.35 Dagskrárlok. ______________________________/ Einarsson og Einar Sveinn Þórðarson. Sögumaður: Pét- ur Sumarliðason. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Valborg Bentsdóttir skrif- stofustjóri talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk Umsjónarmenn: Jórunn Sig- urðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.35 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþula" eftir Halldór Laxness Höfundur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Ilorft á Lófóten í Norð- ur-Noregi Hjörleifur Sigurðsson list- málari flytur erindi. 23.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabiói 17. þ.m.; — siðari hluti efnisskrár: a. Þjóðlagaflokkur frá Wal- es fyrir söngrödd, hörpu og hljómsveit. b. „Myndir á sýningu“ eftir Módest Mússorgský i hljóm- sveitarbúningi eftir Maurice Ravel. Stjórnandi: James Blair. Söngvari og einleikari: Os- ian EIIis — Þorsteinn Hann- .esson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDtkGUR 22. apríl MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „Ögn og Anton“ eftir Erich Kástn- er i þýðingu Ólafíu Einars- dóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum. Aðalefni: Karl Guðmundsson leikari les greinina „Við Nauthúsagil“ eftir Einar E. Sæmundsen. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar Guðmundur Hallvarðsson talar við Pétur Sigurðsson alþm. og formann sjómanna- dagsráðs. MÁNUDAGUR 21. april 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.15 Vor í Vinarborg. Sinfóníuhljómsveit Vínar- borgar leikur lög eftir V 11.15 Morguntónleikar Hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leikur „Nótt á nornagnýpu“, hljómsveitar- verk eftir Módest Múss- orgský; Lovro von Matacic stj. / Gésa Anda og Fílharm- oniusveitin i Berlín leika Pianókonsert i a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg; Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtek- inn þáttur Guðrúnar Kvaran frá 19. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, lög leik- in á ýmis hljóðíæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amín sér um þáttinn. 16.35 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórn- ar. 17.00 Síðdegistónleikar Loránts Kovács og Fílharm- oníusveitin í Györ leika Flautukonsert í D-dúr eftir Michael Haydn; János Sánd- or stj. / Fílharmoníusveitin í Vín leikur Sinfóniu nr. 2 í B-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stj. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvítum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 „Stefnumót", smásaga eftir Álf Ólason Bjarni Steingrímsson leikari les. 21.15 Tilbrigði í es-moll fyrir tvö píanó op. 2 eftir Christ- ian Sinding Kjell Bækkelund og Robert Levin leika. 21.40 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþula" eftr Halldór Laxness Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum Áskell Másson fjallar um tónlist frá Jövu; — síðari þáttur. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Fyrsta vísindaskáldsagan: „Frankenstein eða Próme- þeifur okkar daga“ eftir Mary Shelley. James Mason lpíkari Inu 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Jacques Offenbach og Ro- bert Stolz. Hljómsveitarstjóri Heinz Wallberg. Einsöngvarar Sona Ghazarian og Werner Hollweg. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. (Evróvision — Austurriska sjónvarpið). 22.45 Dagskrárlok. * SKJÁNUM Myndstjórnandi Guðbjart- ur Gunnarsson. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.