Morgunblaðið - 20.04.1980, Side 6

Morgunblaðið - 20.04.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980 I DAG er sunnudagur 20. apríl, sem er 2. sd. eftir páska 111. dagur ársins 1980. Ár- degisflóð i Reykjavík er kl. 10.21 og síódegisflóó kl. 22.45. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 05.38 og sólarlag kl. 21.18. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 18.35. (Almanak Háskólans). Hyl eigi auglit þitt fyrir mér, vísa þjóni þínum eigi frá í reiði. (Sálm. 27,9.) | KRC3SSGÁTA 1 1 2 1 3 1 4 1 6 7 9 8 ■T 11 -.rV«l2 13 14 1 1 16' ■ 17 LÁRÉTT: — 1 poki. 5 tveir eins. 6 kindin. 9 amboá. 10 tveir eins. 11 tveir eins. 12 la«á. 13 sleikja slim. 15 mannsnafn. 17 fipar. I.ÓÐRÉTT: — 1 húkur. 2 unií- viði. 3 irra nmeti. 1 kra kla. 7 afí. 8 vætla. 12 ílát. M illmælKÍ. 10 sérhljoðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 Kanada. 5 lu. 0 erfitt. 9 ari. 10 Týr. 11 GV. 13 asni. 15 rósa. 17 útlit. LÓÐRÉTT: — 1 klettur. 2 aur. 3 alir. 1 alt. 7 farast, 8 titrn, 12 virt. M sal. 10 óú. ÁPIIMAO HEILLA NÍRÆÐ veröur á morKun, mánudatjinn 21. apríl, Soffia Runólfsdóttir, Austurgötu 23, Keflavík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu í dag, 20. apríl, milli kl. 15—18. ÁTTRÆÐUR verður á morg- un, mánudaginn 21. apríl, Jónas J. Hagan, Garðars- braut 30, Húsavík. Jónas er þjóðþekktur bílstjóri, sem ók vöruflutningabílum milli Reykjavíkur og Húsavíkur þar til nú fyrir nokkrum árum. | FFtÉTTIR ~ HÁSKÓLAFYRIRLESTUR verður fluttur annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Árna- garði (stofu 104). Fyrirlestur- inn er fluttur á vegum Fél. áhugamanna um sögu læknis- fræðinnar og fyrirlesarinn Kanadamaðurinn Grant Thomas Edwards. Mun hann segja frá lækningum Bella Coola-Indíánanna. Fyrirlest- urinn er öllum opinn og verður fluttur á ensku. BIÍÆÐRAFÉL. Bústaða- kirkju heldur fund í safnað- arheimilinu annað kvöld, mánudagskvöld. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund n.k. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Félagskonur geta tekið með sér gesti en spiluð verður félagsvist. GEÐIIJÁLP efnir til köku- og kaffisölu á sumardaginn fyrsta í Fellahelli klukkan 3 síðd. IIÚNVETNINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur árlegan sumarfagnað sinn í Dómus Medica n.k. miðvikudags- kvöld — síðasta vetrardag og hefst fagnaðurinn kl. 20.30. MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur fund n.k. þriðjudagskvöld kl. 20.30 að Hallveigarstöðum — (Öldugötu-megin) AKRABORG: Áætlun skips- ins milli Akraness og Reykja- vikur: Frá Ak. Frá Rvík. 8.30 10.00 11.30 13.00 14.30 16.00 17.30 19.00 I afgr. á Akranesi er sími 2275, í Rvík. eru símar 16420-16050. ÞENNAN dag, 20. apríl, árið 1602 var einokunarverzlun innleidd hér á landi. Og í dag er þjóðhátíðardagur ísraels. FRÁ HÖFNINNI í, FYRRADAG fór togarinn Ásbjörn úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. Langá fór á ströndina. Olíu- skipinu, sem kemur með flugvélabenzínið, hefur seink- að. Er væntanlegt í dag — um sólarhring á eftir áætlun. Aðfaranótt laugardagsins kom Ilekla úr strandferð. I dag, sunnudag, eru væntanleg að utan Urriðafoss og Jökulf- ell. Á morgun, mánudag, eru þrír togarar væntanlegir af veiðum og allir til löndunar hér: Karlsefni, Viðey og Iljörleifur. — Og í fyrramál- ið eru tveir Fossar væntan- legir frá útlöndum: Stuðlaf- oss og Skógafoss. BlÓIN____________________________ Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: Brúðkaupiö, sýnd 9. Kapp- hlaupið um gullið, sýnd 5 og 7. Háskólabíó: Kjötbollurnar, sýnd 3, 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Meira Graffiti, sýnd 5, 7.30 og 10. Stjörnubíó: Hanover Street, sýnd 7 og 9. Leið hinna dauðadæmdu, sýnd 3, 5 og 11. Tónabió: Hefnd bleika pardusins, sýnd 3, 5, 7 og 9. Borgarbió: The Comeback, sýnd 7 og 11. Skuggi Chikara, sýnd 9. Stormur- inn sýnd 3 og 5. Austurbæjarbió: Maðurinn sem ekki kunni að hræðast, sýnd 7 og 9. Regnboginn: Gæsapabbi, sýnd 3, 5, 7.10 og 9.20. Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. Hjartarbaninn sýnd 5.10. Kamilíufrúin sýnd 9.10 og 11.10. Svona eru eiginmenn, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hafnarbíó: Ökuþórinn, svnd 5, 7,9 og 11. Ilafnarfjaröarbió: Meðseki félaginn sýnd 9. Sindbað og sæfararnir, sýnd 3. Bæjarbió: Æskudraumar, sýnd 5 og 9. Kiðlingarnir 7, sýnd 3. Hugsaðu þér, góði, að það skuli vera hægt að komast alla leið upp í Nýja skattstiganum, ef við erum bara nógu dugleg að vinna!! KVÖLD. NÆTUR ok HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavik. dagana 18. apríl til 24. april. að báðum dögum meðtoldum. verður sem hér segir: í LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APÖTEK AUSTIJRB/EJAR opið til kl. 22 alla daga vaktavikunn- ar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM. KÍmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helfddögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á IaugardöKum írá kl. 14 — 16 simi 21230. GönKudeild er lokuð á heÍKÍdóKum. Á virkum dogum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimilíslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum og helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamáiið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavík simi 10000. ABR nAÁCIWO Akureyri simi 96-21840. UnU UAUOlllO SÍKlufjörður 96-71777. c iiWdaumc heimsóknartímar, OJUnnAnUO LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum og sunnudögum kl. 13.30 tíl kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16 — 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til ki. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla iaga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR: DagleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. encfcl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ourn inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, ok lauKardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimaíána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa, þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSÐEILD. ÞinKhoitsstræti 29a, slmi 27155. Eftlð lokun sklptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞlnKholtsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, iauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgrelðsla í ÞinKholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælurn og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða ok aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — IIofsvallaKötu 16. stml 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Oplð mánud. — (östud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABfLAR — Bækístöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borKÍna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaKa OK (östudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- dag til föstudags kl. 11.30-17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahiíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNÐASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 siðd. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CllkinCTAfMDIJID laugardalslaug- OUnUO I AUInWn IN er opin mánudag - föstudax kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. ' SUNDHÖLLIN cr opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKÍnn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaKa kl. 7.20 — 17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppi. i síma 15004. p|| AUAUAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgarst DILMIlMVMW I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. .HEIMFLUTNINGUR hand rita. — 15 þingmenn hafa flutt í Sameinuðu Alþingi svohljóð- andi tillögu: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hefja nú þegar samninga við dönsk stjórnar- völd um heimflutning ísl. handrita. fornra og nýrra frá Danmörku, svo sem safns Árna Magnússonar og þeirra handrita, er konungur hefir fengið héðan fyrr á tímum og geymd eru í dönskum söfnum. — Tillagan var rædd i Sam. Alþingi í gær og samþykkt með 37 atkvæðum samhljóða.. „Kennsla hætti í Menntaskólanum í gær. Gagnfræða- og stúdentspróf byrja um 20. maí, og skólanum sagt upp fyrir 1. júní. Stafar flýtir þessi af Alþingishátíð- inni...“ ( S GENGISSKRÁNING Nr. 74 — 18. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 441,00 442,10* 1 Sterlingapund 981,00 983,40* 1 Kanadadollar 372,90 373,80* 100 Danakar krónur 7622,50 7641,50* 100 Norskar krónur 8756,10 8777,90* 100 Snnskar krónur 10149,00 10174,30* 100 Finnak mörk 11620,55 11649,55* 100 Franakir frankar 10242,70 10268,30* 100 Belg. frankar 1476,90 1460,60* 100 Sviaan. frankar 25690,30 25532,80* 100 Gyllini 21662,80 21716,80* 100 V.-þýzk mörk 23799,20 23858,60* 100 Lirur 50,66 50,79* 100 Auaturr. Sch. 3339,60 3248,00* 100 Eacudos 881,10 883,30* 100 Pesetar 615,90 617,50* 100 Yen 177,29 177,73* SDR (sérstök dráttarróttindi) 17/4 560,47 561,87* * Breyting (rá síóustu skráningu. V / GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 74 — 18. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 485,10 486,31' 1 Sterlingspund 1079,10 1081,74' 1 Kanadadollar 410,19 411,18' 100 Danskarkrónur 8384,75 8405,65' 100 Norskar krónur 9631,71 9655,69' 100 Sœnskar krónur 11163,90 11191,73' 100 Finnsk mörk 12782,61 12814,51' 100 Franskir frankar 11266,97 11295,13' 100 Belg. frankar 1624,59 1628,68' 100 Svissn. Irankar 28016,23 28086,08' 100 Gyllini 23629,08 23888,48' 100 V.-þýzk mörk 26179,12 28244,64' 100 Lfrur 55,73 55,87* 100 Austurr. Sch. 3673,56 3682,80' 100 Escudos 969,21 971,63' 100 Pesetar 677,49 679,25* 100 Yan 195,02 195,51* * Breyting frá sföuttu skráningu. V__________________—-----—---------------------/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.