Morgunblaðið - 20.04.1980, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ. LARUS Þ VALOIMARS
LOGM JÓH ÞOROARSON HDL
Til sölu og sýnis meðal annars:
Einbýlishús í Árbæjarhverfi
Húsiö er ein hæö um 150 ferm. auk bílskúrs 32 ferm. 4
svefnherb. meö innbyggöum skápum. Falleg ræktuð lóö.
Hverfiö og eignin er sérstaklega hentugt fyrir barnafjöl-
skyldu. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni.
Einbýlishús — Skiptamöguleiki
Húsiö er ein hæö 141 ferm. nú fokhelt. í smíöum á
vinsælum staö í Mosfellssveit. Bílskúr fylgir 52 ferm. Skipti
æskileg á 3ja—4ra herb. góöri íbúð. Teikning á
skrifstofunni.
Glæsileg eign á vinsælum stað
Einbýlishús ein hæö 165 ferm. Nú fokhelt í smíöum á
Seltjarnarnesi. Bílskúr um 40 ferm. fylgir. Teikning á
skrifstofunni.
Lítið hús á stórri löð
Timburhús ný stálklætt aö utan 75 ferm. með 3ja herb. íbúö
og góöri geymslu í viðbyggingu. Húsiö er vel meö fariö
Stendur á útsýnisstað í Blesugróf.
3ja herb. íbúðir við:
írabakka 1. hæö 75 ferm. ný og góö. Föndurherb. í kj.
Miklubraut efri hæö 85 ferm. Vesturendi. Suður svalir,
Danfoss kerfi. í kjallara fylgja tvö rúmgóð herb. meö W.C.
2ja herb. íbúð við Dvergabakka
á 1. hæö 67 ferm. Haröviður, teppi, svalir. Mjög góð
fullgerö sameign.
í nágrenni Grensásvegar
óskast 4ra herb. íbúö. Stór 3ja herb. íbúö kemur til greina.
Mikil og ör útb.
Helst í Vesturborginni
Þurfum aö útvega góöa sérhæö 5—7 herb. Ennfremur
góða 3ja—4ra herb. íbúö.
Rétt við Sæviðarsund
2ja herb. mjög góö íbúö í háhýsi, ofarlega. Vel með farin.
Útsýni. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni.
Opið í dag kl. 1—3
AIMENNA
FASTEIGNASAL AH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
FASTEIGNASALA
KÓPAVOGS
ISími
■Al 45066
”"”42066
BANKASTRÆTI
HAMRAB0RG 5
Guðmundur Þórðarson hdl.
Guðmundur Jónsson lögfr
Heil húseign viö Bankastræti í Fteykjavík. Tvímæla-
laust er hér um aö ræöa eina aröbærustu fjárfestingu
í fasteign, sem möguleg er.
Allar frekari upplýsingar um fyrirhugaða sölu eignar-
innar, veröa veittar á Lögfræöiskrifstofunni, Tjarn-
argötu 10D, 1. hæð, c.o. Guðmundur Jónsson,
mánudag og þriðjudag milli kl. 9—12 f.h.
KÓNGSBAKKI
Var að fá í einkasölu mjög fallega 4—5 herb. íbúö í
þriggja hæöa stigahúsi viö Kóngsbakka. íbúöin er 3
svefnherb., fataherb., þvottaherb., gott baö, stór
stofa, skáli og stórt eldhús. Geymsla í kjaliara. Suöur
svalir. Sérstaklega vönduö eign.
Uppl veittar í dag í síma 73227.
Kjartan Reynir Ólafsson,
hæstaréttarlögmaður,
Háalaitisbraut 68, afmi 83111.
\m^mmmmmmmmmmi^mmmmmmammf
LAUFASVEGUR
Til sölu ca. 65 ferm. 2ja herb. íbúð á 3. hæö.
SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASÍMI 42822
MÁLFLUTNINGSSTOFA:
SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl.
HAFSTEINN BALDVINSSON hrl.
21919
OPIÐ KL. 9—6
VIRKA DAGA
OPIO í DAG
1—6 E.H.
Eiríksgata
2ja herb. kjallaraíbúö, ca. 60
ferm. Sér hiti. Verö 22 millj.,
útb. 17 millj.
Sogavegur
3ja herb. ca. 60 ferm. jaröhæð í
þríbýlishúsi. Sér inngangur.
Verö 26 millj., útb, 19 millj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 80 ferm. íbúö í
fjölbýlishúsi. Harðviðarinnrétt-
ingar. Vélaþvottahús, sauna í
sameign. Verö 28 millj, útb. 20
millj.
Hraunbær
3ja herb. ca. 90 ferm. íbúö á
jaröhæö í fjölbýlishúsi. Véla-
þvottahús. góöar innréttingar.
Verö 30 millj., útb. 22—24 millj.
Suðurvangur — Hafnarf.
3ja—4ra herb. ca 100 ferm.
íbúö á 3. hæö (efstu) í fjölbýlis-
húsi. Búr + þvottaaöstaöa inn af
eldhúsi. Verö 32 millj., útb.
tilboö.
Hraunbær
3ja herb. ca. 90 term. íbúö á 2.
hæö í fjölbýlishúsi. Suður svalir.
Herbergi í kjallara meö sér
snyrtingu fylgir. Laus 1. júlí.
Verö 33 millj., útb. 24 millj.
Eyjabakki
4ra herb. ca. 120 ferm. íbúö á
jarðhæð í fjölbýlishúsi, teppa-
lögö. Verö 34 millj., útb. 24
millj.
Fiúöasel
4ra herb. ca. 120 ferm. íbúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaher-
bergi sér inni í íbúöinni. Vand-
aðar innréttingar. Verö 36 millj.,
útb. 26 millj.
Hraunbær —
Skiptamöguleiki
4ra herb. ca. 120 ferm. íbúö í
fjölbýlishúsi á 2. hæö. Herbergi
í kjallara með aðgangi aö sér
snyrtingu fylgir. Falleg íbúö í
skiptum fyrir 2ja—3ja herb.
íbúö á hæö, með suður svölum
í Hlíöunum, Holtunum eöa
nágrenni.
Einbýiíshús —
Tvíbýlishús
Húseign ca. 160 ferm. við
Klapparstíg, kjallari, hæö og ris.
Mætti skiptast í tvær íbúöir
hæö og rishæö. Eignarlóö ca.
400 ferm. Verö tilboö.
Sumarhús í
nágrenni Reykjavíkur
Ca. 40 ferm. á ca. 2.400 ferm.
afgirtu ræktuöu eignarlandi.
Stofa og fl. niöri. Svefnpláss
uppi. Verö tilboö.
Fellahverfi — Breiðholti
3ja—4ra herb. íbúö ca. 100
ferm. í lyftuhúsi á 4. hæö. Verö
31 millj., útb. tilboð.
Höfum veriö beönir að útvega
tveggja íbúða hús, vestan
Elliöaáa. Höfum einnig verið
beönir að útvega raöhús, ein-
býlishús og sérhæöir víösveg-
ar á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Vegna mikillar eftirspurnar
vantar allar stæröir og gerðir
fasteigna í Reykjavík, Kópa-
vogi, Hafnarfiröi, Mosfellssveit
og víðar á söluskrá.
Kvöld og helgarsímar.
1IIJSVANG1JR
FASTÍKNASAIA IAUGAVEC 24
Guömundur Tómasson, sðlustj.
II heimaslmi 20941.
Viðar Böðvarsson, vlðskíptafr.
11 ■ helmasíml 29818.
Hafnarfjörður
til sölu m.a.
Álfaskeið
4ra herb. íbúö
Suðurvangur
3ja herb. íbúö.
Fagrakinn
Einbýlishús.
Hef kaupanda aö litlu einbýlis-
húsi eða raöhúsi og 2ja herb.
íbúöum í Hafnarfiröi.
Hrafnkeli Ásgeirsson hrl.
Austurgötu 4, stmi 50318.
Vesturbær — Kóp. einbýli m. bílskúr
Nýlegt einbýlishús á einni ca. 160 fm ásamt 35 fm bílskúr. 50 fm
stofa, 4 svefnherbergi. Vandaöar innréttingar. Ný teppi. Stór falleg
lóö. Skipti möguleg á 130 fm sérhæö í Kópavogi. Verö 78 millj.
Útborgun 59 millj.
Parhús í Norðurmýri — 2 íbúðir
Parhús sem er kjallari og 2 hæöir, samtals 195 fm. Hægt aö hafa
sér íbúð í kjallara. Góöar innréttingar. Verö 65—70 millj.
Unnarbraut Seltj. — Parhús
Glæsilegt parhús á tveimur hæðum, samtals 170 fm. Stór stofa og
4 svefnherb. Nýlegar vandaðar innréttingar. Stór lóð. Bílskúrsrétt-
ur. Verö 65 millj., útb. 45 millj.
Dalatangi Mosf.sv. — Einbýli
Glæsilegt einbýlishús á einni hæö ca. 220 fm. Húsið er á
byggingarstigi. Teikningar á skrifstofunni. Verö 45 millj.
Vesturberg — Einbýlishús
Glæsilegt einbýli á tveimur hæðum, ca. 200 tm. 2ja herb. íbúð í
kjallara. Fokheldur bílskúr. Verö 76 millj.
Digranesvegur — einbýli — skipti
Einbýlishús á einni hæö ca. 105 tm. Múrhúöaö timburhús. 2 stofur,
3 herbergi, nokkuö endurnýjuö íbúö. Skipti möguleg á 2ja—3ja
herb. íbúð. Verö 33 millj.
Mávahlíö — hæö m. bílskúrsrétti
Falleg 136 fm rishæö í þríbýli ásamt 2 aukaherbergjum í efra risi. 2
samliggjandi stofur og 3—5 herbergi. Allt endurnýjaö. Svalir. Verð
40 millj. Útborgun 30 millj.
Asparfell — 5 herb. m. bílskúr
Falleg 5 herb. íbúð á 2. hæð ca. 124 fm. Stofa, boröstofa og 3
svefnherb. Suöur og austur svalir. Þvottahús á hæöinni. Bílskúr.
Vönduö sameign. Verð 36 millj.
Austurberg — 4ra herb. m. bílskúr
Ný glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæö ca. 105 fm. Stofa, hol og 3
rúmgóö svefnherb. Vandaöar innréttlngar. Þvottaaöstaöa í íbúð-
innl. Stórar suöur svalir. Bílskúr. Laus fljótt. Verö 36 til 37 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 110 fm. Stofa og 3 svefnherb.
Vestur svalir. Mikiö útsýni. Laus 1. sept. n.k. Verð 34 millj., útb. 26.
Dalsel — 4ra—5 herb. m. bílskýli
Glæsileg 5 herb. endaíbúö á 3. hæö ca. 110 ferm. Stofa, boröstofa,
3 svefnherb., vandaöar innréttingar. Mikiö útsýni, bílskýli. Verð
37—38 millj.
Engjasel — 3ja herb.
Glæsilegt 3ja herb. íbúö á 3. hæö, ca. 97 fm. Stofa, sjónvarpshol og
2 rúmgóö svefnherb. Vandaöar innréttingar. Gott útsýni. Bílskýlis-
réttur. Þvottahús á hæöinni. Verð 33 millj.
Noröurbær Hafnarf. — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö viö Hjallabraut á 2. hæö ca. 96 fm. Stofa,
boröstofa og 2 rúmgóð svefnherb. Stórar suður svalir. Vandaöar
innréttingar og sameign. Laus fljótlega. Verö 31 til 32 millj., útb. 24
til 25 millj.
Furugrund Kóp. — 3ja til 4ra herb.
Ný 3ja herb. íbúö á 2. hæö c. 90 fm ásamt 12 fm herb. í kjallara.
Góöar innréttingar. Suöur svalir. Verö 35 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 90 fm. Stór stofa og 2 svefnherb.
Góðar innréttingar. Suðvestur svalir. Góð sameign. Laus í júní.
Verö 30 millj., útb. 24 millj.
Blómvallagata — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 75 fm. Stofa og 2 herbergi, nýtt
teppi, falleg sameign. Verö 28 millj. Útborgun 22 millj.
Gnoðavogur — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúð á 4. hæö c. 85 fm. Nýlegar innréttingar í
eldhúsi. Vestur svalir. Mikiö útsýni. Verö 30 millj. Útb. 24 millj.
Snorrabraut — 2ja herb.
Góð 2ja herb. íbúö á 4. hæö í steinhúsi ca. 65 fm. Góðar
innréttingar. Laus í júní. Verö 22 millj., útb. 16 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö c. 65 fm. Góö sameign. Verö 23 millj.,
útb. 18 millj.
Ásbraut Kóp — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 60 fm. Góðar Innréttingar. Verö
21 millj., útb. 16 millj.
Fálkagata — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö 3. hæö ca. 67 ferm. Suður svalir. Vandaöar
innréttingar. Verð 25 millj., útb. 19 millj.
Lyngmóar — Garðabæ 2ja herb. m. bílskúr
Glæsileg ný 2ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 68 ferm. Vandaðar
innréttingar. Bílskúr. Verö 26 millj., útb. 20 millj.
Langholtsvegur — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 65 ferm. Mikiö endurnýjuö íbúö.
Suöur svalir, bílskúrsréttur. Verö 23 millj., útb. 17—18 millj.
Selfoss — einbýlishús
Fallegt timburhús, ca. 130 fm á einni hæö. Stofa, boröstofa og 3
herbergi. Frágengin lóð. Skipti á íbúö á Rvík-svæöinu. Verö 29
millj. Útb. 19 mlllj.
Lindargata — 2ja herb.
2ja herb. rlsfbúö ca. 70 ferm. ósamþykkt. Mikiö útsýni. Nýleg teppi.
Verö 14 millj.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð).
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 15522,12920,15552
Óskar Mikaelsson solustjori Arni Stefánsson viðskfr.
Opiö kl. 9—7 virka daga. Opiö í dag kl. 1—6 eh.