Morgunblaðið - 20.04.1980, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980
11
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Viö Lynghaga
45 ferm. einstaklingsíbúð
(ósamþykkt).
Viö Engihjalla
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Viö Arnartanga
Mjög gott raðhús á einni hæð
(viðlagasjóðshús).
Viö Unufell
147 ferm. raðhús. Mjög góðar
innréttingar, bílskúrsréttur.
Viö Stapasel
160 ferm. tengihús á 2 hæðum
ásamt 45 ferm. bílskúr. Húsið
selst frágengið að utan, múrað,
glerjað, með öllum útihurðum
og hitalögn frágenginni.
Viö Dverghoit
Glæsilegt einbýlishús 140 ferm.
ásamt góðum bílskúr. Fullfrá-
gengin lóö.
Viö Selbrekku
Mjög gott einbýlishús 130 ferm.
ásamt innbyggðum bílskúr.
í smíöum
Viö Kambasel
Eigum óráöstafaö einni 2ja
herb. íbúð og örfáum 3ja herb.
íbúðum. íbúöirnar seljast til-
búnar undir tréverk. Öll sam-
eign frágengin, þ.m.t. lóð.
Viö Vesturberg
2ja herb. íbúð á 2. hæö. Sér
þvottaherb.
Viö Furugrund
3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæð.
Við Eyjabakka
3ja herb. íbúð á 3. hæð. Suður
svalir. Gott útsýni.
Viö Þverbrekku
glæsileg 4ra til 5 herb. 120 fm
íþúð á 2. hæð. Sér þvottaherb.
á hæðinni. Skipti á góöri 3ja
herb. íbúð koma til greina.
Viö Blöndubakka
mjög góð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð.
Viö Mávahlíð
5 herb. 140 fm íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttur.
Við Bugöutanga
fokhelt einbýlishús.
Hllmar Valdlmarsson
fastelgnavlöskiptl.
Jón Bjarnarson hrl.
Brynjar Fransson sölustj
Heimasími 53803.
28611
Mávahlíö
140 fm. efri sérhæð íbúöin
skiptist í 2 stórar stofur, 3
herbergi, ásamt einu herbergi
og geymslu í kjallara. suður-
svalir. Góðar innréttingar.
Mávahlíö
4ra—5 herb. 130 fm. íbúð á 3.
hæö. Örlítiö undir súð. Nýlegar
innréttingar. Góðar svalir. Verð
42 millj.
Kjarrhólmi
4ra herb. 130 fm. íbúð á 3.
hæð. 3 svefnherbergi, góðar
innréttingar. Þvottahús á hæö-
inni. Verð 36 millj.
Hverfisgata
einbýlishús (parhús) grunnflötur
87 fm. Verö 36 millj.
Hrísateigur
3ja herb. um 70 fm. efri hæð í
þríbýlishúsi, ásamt geymslu risi
og hálfum bílskúr. Mjög vel
umgengin íbúð.
Furugrund
2ja herb. 60 fm. íbúö ásamt
einu herbergi og snyrtingu í
kjallara. Tréverk vantar, en
íbúðin vel íbúöarhæf.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl.
Kvöldsími 17677
ÍMOLT
09'“, v"'
Fasteignasala — Bankastræti
' SÍMAR 29680 — 29455 — 3 LÍNUR
ROFABÆR — 3JA HERB.
85 fm. íbúð. Verö 31 millj. Útb. 25 millj.
SOGAVEGUR
170 fm. góð kjallaraíbúö. Verö 25 millj. Útb. 20 millj.
SUÐURVANGUR
95 fm. 3ja herb. Góð íbúð. Verð 32 millj. Útb. 26 millj.
ENGJAHJALLI
mjög góð 3ja herb. ca. 80 fm. íbúð á 2. hæð. Bein sala. Verö 36 millj.
Útb. 30 millj.
ENGJASEL
3ja herb. íbúö.
GARÐASTRÆTI
3ja herb. íbúö. Verð 28 millj. Útb. 22 millj.
HOFTEIGUR
3ja herb. 90 fm. kjallaraíbúö. Verð 25 millj. Útb. 20 millj.
HOLTSGATA HAFNARFIRÐI
ca. 85 fm. 3ja herb. íbúö á miöhæð. Verð 23,5 millj. Útb. 15,5 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. íbúö. Verö 28 millj. Útb. 20 millj.
AKRANES
3ja til 4ra herb. íbúð.
FLYÐRUGRANDI
75 fm. 3ja herb. íbúð. Verö 32 millj. Útb. 24 millj.
KALDAKINN
3ja herb. íbúö. Verð 26 til 27 millj. Útb. 20 millj.
KARFAVOGUR
90 fm. 3ja herb. íbúö. Verö 25 millj. Útb. 20 millj.
KRUMMAHÓLAR
ca. 85 fm. 3ja herb. íbúð. Verð 26 millj. Útb. 20 millj.
KRUMMAHÓLAR
ca. 80 fm. 3ja herb. íbúð. Verð 24 millj. Útb. 19 millj.
LANGHOLTSVEGUR
ca. 75 fm. kjallaraíbúð. Verö 23 til 24 millj. útb. 18 millj.
TVÍBÝLI í ÓLAFSVÍK
NESHAGI
85 fm. kjallaraíbúö í góöu standi.
LYNGMÓAR
60 fm. mjög góð 2ja herb. íbúö. Verð 29 millj. Útb. 24 millj.
MEISTARAVELLIR
65 fm. ágæt 2ja herb. íbúð. Verö 28 millj. Útb. 22 millj.
ÖLDUGATA
2ja herb. 55 fm. ósamþykkt íbúö.
ÁLFTAMÝRI
3ja herb. íbúö. Verð 34 millj. Útb. 25 millj.
AUSTURBERG
3ja herb. íbúð með bílskúr. Verö 33 til 34 millj. Útb. 25 millj.
BRATTAKINN HAFNARF.
3ja herb. 55 fm. íbúö í þríbýlishúsi. Verð 20 millj. Útb. 15 millj.
EFSTIHJALLI
3ja herb. mjög góð íbúð á 1. hæð. Verö 34 millj. Útb. 25 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
viö Krókatjörn og Meðalfellsvatn.
GAUKSHÓLAR
skemmtileg og góð 2ja herb. íbúð. Gott útsýni.
HAMRABORG
2ja herb. (búð.
HRAUNBÆR
skemmtileg 2ja herb. íbúð.
HRAUNTEIGUR
ágætar 2ja herb. íbúöir 70 og 50 fm.
ÁLFTAMÝRI
ca. 18 fm. herb. meö eldunaraðstöðu. Sameiginleg snyrting.
KELDULAND
ca. 65 fm. 2ja herb. góð íbúö.
ÁLFTAHÓLAR
góö 4ra herb. íbúö. Suður svalir. Verð 32 millj. Útb. 24 til 25 millj.
ARNARHRAUN HAFNARFIRÐI
mjög rúmgóð endaíbúö 112 fm. 4ra herb. Verð 37 millj. Útb. 27 millj.
AUSTURBERG
4ra herb. íbúð á 3. hæð. 106 fm. Verð 36 millj. Útb. 27 millj.
BLÖNDUBAKKI
ca. 130 fm. 4ra herb. íbúð. Þvottahús í íbúðinni. Herb., geymsla og
sameiginlegt þvottahús í kjallara. Verð 37 millj. Útb. 28 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
4ra herb. efri hæð í fjórbýlishúsi 120 fm. Verð 43 millj. Útb. 32 millj.
DIGRANESVEGUR
4ra herb., jarðhæð í þríbýlishúsi. Verð 32 millj. Útb. 25 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. ibúð á 1. hæð, 16 fm. herb. í kjallara. Verð 37 millj. Útb. 25
millj.
HJALLAVEGUR
4ra herb. kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Verö 24 millj. Útb. 19
millj.
HOLTAGERÐI KÓP.
ca. 120 fm. jarðhæð. Nýr bílskúr 25 fm. Verð 42 til 45 millj. Útb. 35 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. íbúö á 1. hæð. í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Góö íbúð. Verð 36 millj.
Útb. 26 millj.
HRAUNBÆR
miðhæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi ca. 113 fm. Verð 38 millj. Útb. 30 millj.
KJARRHÓLMI
4ra herb. íbúö á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Stór geymsla. Verð
35 millj. Útb. 28 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. íbúö á 4: hæð 108 fm. Þvottavélaaðstaöa í eldhúsi. Verð 32 til
33 millj. Útb. 25 millj.
LAUGARNESVEGUR
4ra herb. íbúð á 2. hæð 115 fm. í 4ra hæöa fjölbýlishúsi. Svalir í austur
og vestur. Sér geymsla. Verð 41 millj. Útb. 30 millj. Bein sala.
LÆKJARFIT
90 fm. íbúð á miðhæö í tvíbýlishúsi. Geymsla og sér hiti. Verö 27 millj.
Útb. 21 til 22 millj.
NJÁLSGATA
85 fm. íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi. Húsið allt ný Uþpgert. Geymsla í
kjallara. Verö 26 millj. Útb. 20 millj.
SKELJANES SKERJAFIRÐI
100 fm. risíbúð í timburhúsi auk geymsluris. Mikiö endurnýjuö. Verð 24
millj. Útb. 19 til 20 millj.
BREIÐVANGUR
125 fm. 5 herb. íbúö á 1. hæð. Mjög góð íbúö. Stór geymsla. svalir í
suður. Verð 39 millj. Útb. 32 millj.
MEISTARAVELLIR
150 fm. rúmbóö og björt íbúð. Suður svalir. Tvöfaldur bílskúr. Verð 65
millj. Útb. 55 millj.
GRETTISGATA
Einbýlishús á baklóö. 140 fm. hæð ris og kjallari. Herb. og geymslur í
kjallara. Svalir í noröur. Verö 45 millj. Útb. 35 millj.
HÓFGERÐI — EINBÝLISHÚS
95 fm. hæö auk ris. Hægt aö stækka stofu. bílskúrsréttur. Verö 55 millj.
Útb. 40 millj.
LANGABREKKA
130 forskallaö timburhús 2 stofur, 2 herb., eldhús og baö á hæö. í risi 3
herb. eldhús og snyrting. Þvottahús og geymsla í kjallara. 30 fm. bílskúr.
Verö 40 millj. Utb. 30 millj.
LÆKJARFIT GARÐABÆ
einbýlishús á einni hæö 138 fm. Stór bílskúr hægt aö nota sem
iðnaðarpláss. Verð 65 millj.
SMÁRAFLÖT
200 fm. einbýlishús auk 60 fm. bílskúrs. Góö eign.
STAFNSEL
340 fm. einbýlishús auk 36 fm. bílskúrs. Stórt geymslurými. Lofthæö í
kjallara 2.30 m. Verö 45 til 5 millj.
URÐARSTÍGUR HAFNARF.
80 fm. einbýlishús á tveimur hæöum. Ný uppgert. Verð 35 millj. Útb. 25
millj.
VESTURBERG
190 fm. einbýlishús. Á hæöinni er stofa, skáli, 3 herb., eldhús og baö.
sér íbúö í kjallara. Verö 75 millj.
ENDARAÐHÚS í ÁSGARÐI
137 fm. Sér garður í suður. Verö 43 millj. Útb. 33 millj.
ARNARTANGI MOS. 110 FM.
viðlagasjóðsraöhús. Húsiö skiptist í stofu, 3 herb. eldhús og bað. Sauna.
Verö 38 millj. Útb. 28 til 29 millj.
BRÆÐRATUNGA KÓP.
115 fm. raöhús á tveim hæöum. Geymsla í kjallara. Bílskúr. Verö 45
millj. Útb. 35 millj.
Jónas Þorvaldsson, sötustjóri Friörik Stefánsson, viöskiptaf