Morgunblaðið - 20.04.1980, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980
29922
Opið 1—6 í dag
ÆSUFELL
2ja herb. 65 ferm. íbúð á 3. hæð m/suöursvölum. Verð 24 millj. Útb.
18 millj.
GRUNDARSTÍGUR
2ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Verð, tilboð.
HLAÐBREKKA KÓPAVOGI
2ja—3ja herb. 75 ferm. jaröhæö með sér inngangi og öllu sér. Nýtt
tvöfalt gler. Verö 26 millj. Útb. 20 millj.
FURUGRUND
3ja herb. einstaklega falleg 90 ferm. íbúð á 3. hæð, m/suður
svölum. Verð 30 millj. Útb. 24 miilj.
LEIRUBAKKI
4ra herb. endaíbúð á 3. hæð m/suður svölum, auka herb. í kjallara.
Verö 38 millj. Útb. 28 millj.
ASPARFELL
4ra—5 herb. 130 ferm. íbúð á 4. hæð m/tveimur svölum. Vönduð
eign. Lítiö áhvílandi. 30 ferm. bílskúr. Verð 38 millj. Útb. 29 millj.
HRAFNHÓLAR
4ra—5 herb. endaíbúð á 3. hæð. Stór og rúmgóð stofa. Suður
svalir. Verð 38 millj. Útb. 30 millj.
FÍFUSEL
4ra herb. 110 ferm. íbúð á 3. hæð. Rúmlega tilbúin undir tréverk.
íbúöarhæf. Verð, tilboð.
HÆÐARGARÐUR
125 ferm. fallegt raðhús, sérstakar innréttingar, arinn í stofu.
Hentar vel fyrir litla fjölskyldu. Verð 55 millj. Útb. 40 millj.
KLAPPARSTÍGUR
Gamalt einbýlishús á 400 ferm. eignarlóö, til afhendingar fljótlega.
Verð, tilboð.
SELTJARNARNES
210 ferm. einbýlishús á einni hæð. Stórfalleg eign, með tvöföldum
bílskúr. Til afhendingar í september. Upplýsingar á skrifstofunni.
AUSTURBERG
3ja herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð með suöurgarði. Verð 29 millj.,
útb. 23 millj.
UROARSTÍGUR
3ja herb. 75 ferm. efri sérhæð. Nýtt parket á stofu, nýtt eldhús. í
góðu steinhúsi. Verð 27 millj. Útb. 21 millj.
EINARSNES
3ja herb. 70 ferm. jarðhæð með sér inngangi. Nýtt eldhús.
Endurnýjuð eign.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. 90 ferm. íbúð á 7. hæð með suöur svölum. Fullfrágengið
bílskýli. Verð 31 millj. Útb. 24 millj.
LUNDARBREKKA KÓPAVOGI
4ra herb. endaíbúð á 3. hæö með suðursvölum. Fallegt útsýni.
Sérstaklega snyrtileg og vel umgengin íbúð. Verð 37 millj. Útb. 29
millj.
FÖGRUKINN HAFNARFIRÐI
4ra herb. 115 ferm. neöri sérhæö, með öllu sér. Laus fljótlega. Verð
40 millj. Útb. 30 millj.
AUSTURBERG
4ra herb. 110 ferm. endaíbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Verð 37 millj.
Útb. 28 millj.
SKELJANES
4ra herb. endurnýjuð risíbúð ca. 100 ferm. Laus fljótlega. Verð,
tilboð.
LÆKJARKINN HAFNARFIRÐI
4ra herb. 115 ferm. neðri hæð í tvíbýli. Verð 37 millj. Útb. 26 millj.
HLÍDARVEGUR KÓPAVOGI
Neðri hæð ásamt óinnréttuöum kjallara ca. 120 ferm. meö
bílskúrsrétti. Til afhendingar fljótlega. Verð 42 millj. Útb. 30 millj.
Möguleiki að taka ódýrari eign uppí.
DRÁPUHLÍÐ
120 ferm. neðri sérhæð, sem skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb.,
rúmgott eldhús. Bílskúrsréttur. Verð 41 millj. Útb. 30 millj.
SELJAHVERFI
210 ferm. fokheld raðhús á 2 hæðum ásamt innbyggðum
bílskúrum. Til afhendingar fokhelt, strax. Verð 34 millj. Beðið eftir
húsnæðismálaláni.
HLÍÐARNAR
Húseign sem er 2 hæöir og kjallari að grunnfleti ca. 100 ferm.
ásamt 30 ferm. bílskúr. Verð 100 millj.
VIÐ ELLIOAVATN
Sumarbústaöur á besta stað ásamt 6000 ferm. landi, sem er skógi
vaxiö. Bátaskýli. Verð, tilboð.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
130 ferm. iðnaöarhúsnæöi í Súðavogi. Verð, tilboð.
Óskum eftir lager- og skrifstofuhúsnæöi vestan Elliðaár. Höfum
eignir á eftirtöldum stööum, Garðinum, Hverageröi, Hornafirði,
Selfossi, Þorlákshöfn, Eskifirði, Vestmannaeyjum, Húsavík og
Mývatni.
ts FASTEIGNASALAN
^Skálafell
Mjóuhlíð 2 (við Miklatorg)
Sölustjóri:
Valur Magnússon.
Vióskiptafræöingur:
Brynjólfur Bjarkan,
Byggingarlóðir
Höfum til sölu nokkrar byggingarlóöir á fallegum
staö úr landi Helgafells í Mosfellssveit.
Ingvar Björnsson hdl.
Pétur Kjerúlf hdl.
Símar 53590 — 52680
Engihjalli
Höfum í einkasölu 2ja herb.
glæsilega og rúmgóða íbúð á 1.
hæö í fjölbýlishúsi viö Engihjalla
Kópavogi.
Selvogsgrunnur
2ja herb. mjög falleg og rúm-
góð íbúð á jarðhæð við Sel-
vogsgrunn. Sér hiti, sér inn-
gangur.
Mávahlíð
Höfum í einkasölu 3ja herb. 90
ferm. góða kjallaraíbúö við
Mávahlíð. Sér hiti, sér inngang-
ur. Laus strax.
Snorrabraut
3ja herb. falleg og rúmgóö íbúö
á 2. hæð viö Snorrabraut.
Tvöfalt verksmiðjugler í glugg-
um. Nýleg eldhúsinnrétting.
Hraunbær
3ja og 4ra herb. glæsilegar
íbúðir á 2. hæð við Hraunbæ.
3ja herb. íbúðinni fylgir herb. í
kjallara. íbúðirnar eru lausar 1.
júlí.
Eyjabakki
4ra herb. 110 ferm. glæsileg
endaíbúð á 2. hæð við Eyja-
bakka. Þvottaherb. innaf eld-
húsi.
Laugarnesvegur
4ra—5 herb. 110 ferm. óvenju
glæsileg íbúð á 2. hæð viö
Laugarnesveg. Fallegar innrétt-
ingar.
Blöndubakki
Höfum í einkasölu 4ra herb.
fallega íbúö á 1. hæö viö
Blöndubakka. Herb. ásamt
snyrtingu í kj. fylgir. Suðursval-
ir.
Húseign — Norðurmýri
Höfum í einkasölu húseign við
Vífilsgötu ca. 60 ferm. grunn-
flötur. Kjallari og 2 hæðir, í
húsinu eru 2 2ja herb. íbúðir og
ein 3ja herb. íbúð. Byggja má
ris til viöbótar.
íbúö í smíðum
3ja—4ra herb. risíbúð í smíðum
við Bergþórugötu. íbúðin af-
hendist fokhelt í haust. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Verzlunar eöa
iönaöarhúsnæði
Ca. 150 ferm. verzlunar- eða
iðnaðarhúsnæði á götuhæð í
nýju húsi á horni Mjölnisholts
og Brautarholts. Lofthæð 4
metrar. Innkeyrslu möquleikar.
Verzlunar- eöa
skrifstofuhúsnæöi
ca. 100 ferm. á horni Gnoöa-
vogs og Skeiðarvogs. Rúmgóð
malbikuö bílastæði.
Seljendur athugiö
Höfum fjársterka kaupendur að
(búðum, sérhæöum, raöhúsum
og einbýlishúsum.
Máíflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Bústafsson. Hrl.,
Hatnarstrætl 11
Sfmar 12600. 21750
Utan skrifstofutfma:
— 41028.
MÍOBOR6
fasteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik
Símar 25590.21682
Jón Rafnar heimasími 52844.
Uppl. í dag hjá Jóni Rafnari
sölustjóra í síma 52844 kl.
12—3.
Hamarsbraut Hafnarf.
2ja herb. risíbúð ca. 45 ferm.
Rólegur staöur. Verð 19 millj.
Útb. 13,5 millj.
Auöbrekka Kóp.
2ja herb. ibúð á jarðhæö í
þríbýlishúsi ca. 75 ferm.
Bílskúrsréttur. Verð 23—24
miflj. Útb. 17 millj.
Vesturberg
4ra herb. ca. 110 ferm. íbúð í
fjölbýlishúsi (Einhamar). Gott
útsýni yfir borgina. Laus nú
þegar. Verö 35 millj. Útb. 25
millj. Fæst fyrir mjög hagstætt
verð miðað við staðgreiðslu.
Guðmundur Þórðarson hdl.
rFÁSTEIGNA SALA
I KÓPAVOGS
HAMRAB0RG5
Guðmundur Þórðarson hdl.
Guðmundur Jónsson Ibgfr.
Sími
42066,
45066.
Kópavogur — einbýli/tvíbýli
Nýtt glæsilegt einbýlishús í austanverðum Kópavogi, efri hæö
samanstendur af stofu, baöi, eldhúsi, þvottaherbergi, sjónvarpsholi
og 3 svefnherb. Á neöri hæð er fullkomin rúmgóð 2ja herb. íbúð
ásamt bílskúr og óinnréttuðu rými. Falleg eign á góðum stað. Bein
sala. Upplýsingar á skrifstofunni. Verð 85—90 millj.
Seljahverfl — raóhús
Vandað raðhús ca. 90 fm að grunnfleti, á þremur hæöum. Húsiö er
ófrágengiö að utan, en nánast fullgert að innan. Bílskúrsréttur. Á
jarðhæð eru 3 svefnherb. og þvottahús, á miðhæð, stofa, glæsilegt
eldhús og vinnuherb. og á etstu hæð 3 svefnherb. og fallegt stórt
bað. Útsýni, allur frágangur mjög vandaður. Verð 70 millj.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Reykjavík — vesturbær
Stórglæsileg 6 herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi á 2. hæð í
vesturbænum í Reykjavík ásamt tvöföldum bílskúr og miklum
geymslum. Suöursvalir meö allri íbúöinni. Upplýsingar á skrifstof-
unni.
Lundir — Garðabær
Nýlegt endaraöhús á einni hæö, ásamt bílskúr. Mjög snyrtileg og
vönduð eign. 3 svefnherbergi, stór stofa, fallegt eldhús og bað.
Útsýni. Skemmtileg staösetning. Verö 68 millj.
Hæðabyggð — Garóabær — fokhelt
Mjög sérstakt einbýlishús á fegursta útsýnisstaö í Garöabæ, til
afhendingar nú þegar. Verð 55 millj.
Bugöutangi — Mosfellssveit — fokhelt
2x150 fm einbýlishús, afhending strax. Verð 40 millj.
Fokhelt einbýli
Glæsilegt 200 ferm. einbýlishús á einni hæö. Tvöfaldur bílskúr.
Verð 55 millj.
Skerjafjöróur — iönaóarhúsnæði
Rúmgott geymsluhús ásamf góöu athafnaplássi utandyra. 1000
ferm. eignarlóð. Byggingarmöguleikar. Verð 38 millj.
Fannborg
4ra herb. góö íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. Bein sala. Verö 41
millj.
Breiövangur
3ja—4ra herb. glæsileg íbúö á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Verð 32 millj.
Þverbrekka
4ra—5 herb. íbúð í skiptum fyrir góöa 3ja herb. íbúö í Kópavogi.
Kópavogur — austurbær
einstök sérhæö meö bílskúr. Verö 60 millj.
Álfhólsvegur
3ja og 4ra herb. íbúðir á jarðhæö. Ekkert niöurgrafnar. Útsýni.
Snyrtilegar íbúðir. 3ja herb. íbúðinni fylgir 30 fm vinnuplóss.
Hrísateigur
Snyrtileg mikiö endurnýjuð 3ja herb. íbúð á jaröhæð.
Breiöholt — fokhelt — raöhús — óskast
Óskum eftir fokheldu raðhúsi í Breíðholti mlnni gerð.
Kópavogur — Reynigrund — óskast
Óskum eftir viðlagasjóðshúsi viö Reynigrund. Mikiö úrval 2ja og 3ja
herb. íbúða.
Opið í dag og mánudag kl. 1—7
Kvöldsími 45370 — 45542
Símar
20424
14120
Eftir lokun
Gunnar Björns. 38119
Austurstræti 7 SiQ- Sí9,ús-30008
Sólvallagata
Einbýlishús viö Sólvallagötu, húsiö er 3 stofur og
eldhús á 1. hæö, 4 svefnherbergi og baö á 2. hæö, í
kjallara er einstaklingsíbúö.
29277
EIGNAVAL
Miðbæjarmarkaðurinn
Aðalstræti 9
sími: 29277 (3 línur)
Grétar Haraldaaon hrl.
Bjarni Jónaaon a. 20134.
Opið í dag 1—3.
Kjörbúö
Höfum til sölu kjörbúö í austurborginni ásamt
tilheyrandi húsnæði ca. 350 ferm. Kjöriö
tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu að skapa
sér sjálfstæöa atvinnu.
Bein sala, en möguleiki á skiptum á góöum
vertíðarbát.