Morgunblaðið - 20.04.1980, Side 29
Ættir
Austfirðinga
NÝLEGA eru komnar út „Leið-
réttingar á Ættum Austfirðinga"
eftir séra Einar Jónsson á Hofi í
Vopnafirði. Leiðréttingarnar eru
að meginhluta verk séra Jakobs
heitins Einarssonar á Hofi, en Jón
Þórðarson prentari hefur búið
þær til útgáfu. Leiðréttingarnar
eru mikil fengur fyrir þá, sem
Ættir Austfirðinga þurfa að nota,
en þær er hægt að fá hjá Einari
Helgasyni, Skeiðavogi 5, Helga
Tryggvasyni, í Fornbókaverzlun-
inni við Amtmannsstíg og Gunn-
ari Valdimarssyni i Bókinni við
Skólavörðustíg.
500 ára afmælis
Hafnarháskóla
minnst
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Háskóla íslands:
í tilefni af 500 ára afmæli
Kaupmannahafnarháskóla á s.l.
ári bauð Háskóli íslands fimm
fyrirlesurum frá honum hingað til
lands.
Gestirnir verða hér 21,—27.
apríl og munu halda fyrirlestra
samkvæmt eftirfarandi:
Prófessor, dr. med. Olav Behnke
i læknadeild, kennslustofu Land-
spítalans, þriðjud. 22. apríl kl.
10:30 um heilbrigði, efnahag og
læknismenntun (Sundhed, ekon-
omi og lægeuddannelse)
Prófessor, dr. theol. Leif Grane i
guðfræðideild, stofu V í aðalbygg-
ingu háskólans, miðvikudaginn 23.
apríl kl. 10:15 um Augsborgarjátn-
inguna 1530 og baksvið hennar í
stjórnmálum og lögum (Den poli-
tiske og juridiske baggrund for
den Augsburgske bekendelse
1530).
Lektor, dr. phil. Claus Nielsen í
verkfræði- og raunvísindadeild,
stofu 201 í Lögbergi, miðvikudag-
inn 23. apríl kl. 15:15 um skyld-
leikabönd í dýraríkinu (Dyrerigets
slægtsskabsforhold).
Professor, dr. phil. o. Karup
Pedersen félagsvísindadeild, stofu
102 í Lögbergi, föstudaginn 25.
apríl kl. 17:15 um utanríkismála-
stefnu Dana — frá hlutleysi til
NATO (Dansk udenrigspolitik —
fra neutralitet til NATO).
Auk þess flytur prófessor, dr.
Niels Thygesen fyrirlestur í boði
viðskiptadeildar í stofu 201 í
Árnagarði, föstudaginn 25. apríl
kl. 10.15 um stjórn peningamála.
Öllum er heimill aðgangur að
þessum fyrirlestrum.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980
29
Ryklaus heimili með
nýju Philips ryksugunni!
Útborgun aÓeins
kr. 50.000
Gúmmíhöggvari (stuöari),
sem varnar skemmdum
55 rekist ryksugan í.
Þægilegt handtang
850 W mótor
Einstaklega þægilegt grip
meö innbyggöum sogstilli
og mæli, sem sýnir þegar'
ryksugupokinn er fullur.
Stillanlegur sogkraftur
Nýja Philips ryksugan sameinar hvoru tveggja,
fallegt útlit og alla kosti góörar ryksugu.
850 W mótor myndar sterkan sogkraft,
þéttar slöngur og samskeyti sjá um aö allur sog-
krafturinn nýtist. Nýjung frá Philips er stykkiö,
er tengir barkann viö ryksuguna.
Þaö snýst 360° og kemur í veg fyrir
aö slangan snúi upp á sig eöa ryksugan
velti viö átak. Þrátt fyrir mikiö
afl hinnar nýju ryksugu kemur
manni á óvart hve hljóðlát hún er.
Stór hjól gera ryksuguna einkar
lipra í snúningum, auk þess
sem hún er sérlega fyrir-
feröalítil í geymslu.
Skipting á rykpokum
er mjög auöveld.
Rofi
Inndregin snura
Snuningstengi eru
nýjung hjá Philips.
Barkinn snýst hring
eftir hring án þess
aö ryksugan hreyfist.
PHlUPS
Meðal 6 fylgihluta er stór
ryksuguhaus, sem hægt
er að stilla eftir því hvort
ryksuguð eru teppi
eöa gólf.
Philips býöur upp á 4 mismunandi
geröir af ryksugum, sem henta bæöi
fyrir heimili og vinnustaöi.
PHILIPS
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
tP
ÞÚ AVGLÝSIR I M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL' ALG
LÝSIR í MORGLNBLADLNL
Nú er réttí tíminn að panta
SUMARHÚS
Þér getið valið um 4 stærðir. Þau eru afgreidd fokheld eða lengra
komin. Auðveld i uppsetningu. Ef pantað er strax, getið þér
fengið þau afhent í vor eða sumar.
43 m2 sýningarhús á staðnum.
Hafíð samband við sölumann og fáið nánari upplýsingar.
Súðarvogi 3-5 sími 84599
HUSASMIÐJAN HF.
SÚÐARVOGI 3-5, 104 REYKJAVÍK SÍMI: 84599