Morgunblaðið - 20.04.1980, Page 6

Morgunblaðið - 20.04.1980, Page 6
3 8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980 J atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf: Regnfatadeild: 1. Á saumavélar (bónuskerfi) 2. Á suðuvélar (bónuskerfi) 3. Á sníöastofu (aðstoðarmann) Sportfatadeild: 1. Til verkstjórnar og sníðslu. 2. Á saumavélar (nýjar og fullkomnar vélar) — Framleiddur er léttur nylonfatnaður. Vettlingadeild: 1. Heimasaumur á vettlingum. Upplýsinqar qefnar á vinnustað eöa í símum 11520 — 12200. Sjóklæöagerðin h/f, # Skúlagötu 51, f 1 OO IH rétt viö Hlemmtorg. Læknastööin í Glæsibæ óskar að ráða tvo hjúkrunar- fræðinga í hálfsdagsstarf frá og með 1. júlí n.k. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merkt: „H — 6219“ fyrir 1. maí n.k. Lagermaður Óskum eft.ir að ráða mann til lagerstarfa. Æskilegt er, að vikðkomandi hafi reynslu í lagerstöfum og geti hafið vinnu fljótlega. Upplýsingar á skrifstofu ekki í síma. Verksmiöjan Max, Ármúla 5. Laust starf á skrifstofu Ríkis- skattanefndar Ríkisskattanefnd óskar að ráða sem fyrst starfsmann í fulltrúastarf. Starfið krefst, að viökomandi hafi góða íslenskukunnáttu, fallega rithönd, sé tölu- glöggur og hafi reynslu og færni í vélritun. Laun eru skv. kjarasamningi B.S.R.B. og fjármálaráðherra, 12. Ifl. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu Ríkisskattanefndar, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, fyrir 30. apríl n.k. Aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu í miðbænum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld 22. apríl merkt: „Rösk — 6226.“ Skrifstofustarf Starfskraftur óskast sem fyrst til skrifstofu- vinnu, bókhaldsreynsla áskilin. Upplýsingar í síma 23401. Garðyrkjumaður Óskum eftir garðyrkjumanni nú þegar í líflegt og skemmtilegt starf. Þeir, sem hefðu áhuga hafi samband viö skrifstofu. Blómaval, Sigtúni. Afgreiðslu- og skrifstofustörf Okkur vantar nú þegar starfsmann til af- greiðslu- og skrifstofustarfa. Landmæiingar íslands, Laugavegi 178. Trésmiðir Óskum eftir að komast í samband viö trésmið sem vill taka að sér aukastarf við ýmsar lagfæringar og viðhald hjá fyrirtæki í borginni. Þarf að hafa verkstæöisaöstöðu. Vinnutími eftir samkomulagi. Tilboð sendist á augld. Mbl. merkt: “Smiður — 6451.“ Q Afgreiðslufólk óskast í stórmarkaöinn Skemmuvegi 4 A, Kópavogi. Upplýsingar á skrifstofu KRON, mánudag og þriðjudag kl. 13—15, ekki í síma. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis. Hafnarfjörður Stúlkur óskast til starfa í snyrti- og pökkun- arsal. Unnið eftir bónuskerfi. Uppl. hjá verkstjóra á staönum eða í síma 52727. Sjólastööin hf. Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfirði. Laus staða Staða hafnarstjóra Landshafnarinnar í Þor- lákshöfn er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 1. maí 1980. Reykjavík, 16. apríl 1980. Samgönguráðuneytið. Reglusaman mann vantar til starfa á Hótel Borg frá 1. maí n.k. Um er að ræða birgðavörslu og önnur tengd störf. Þarf aö hafa bílpróf. Æskilegur aldur 25 til 45 ára. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofu hótelsins. Hótel Borg. Húsbyggjendur — byggingaverktakar Hópur 5—8 vaskra manna vill taka að sér niðurrif á mótauppslætti á kvöldin og um helgar, (eftir samkomulagi). Upplýsingar í símum, heimasími 81015, Höskuldur, vinnusími 52727, (Leifur) eða vinnusími 53647 (Lárus). Verkamenn óskast Upplýsingar hjá verkstjóra. Lýsi hf. Grandaveg 42. Viljum ráða mann nú þegar til afgreiðslustarfa á véla- og - varahlutalager okkar. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra, ekki í síma. Skrifstofustúlka Einn af viðskiptavinum okkar leitar að starfs- krafti. Fyrirtækiö er heilsölufyrirtæki. Starfið er fólgiö í skráningu á telex, starfi við bókhald, uppröðun fylgiskjala, erl. og innl. bréfaskriftum, frágangi á tollskjölum o.fl. Skriflegar upplýsingar er greini aldur, mennt- Járniðnaðarmenn Vantar vana vélvirkja og rennismiði strax. Uppl. hjá verkstjóra. Vélar & Þjónusta hf. Járnhálsi 2, sími 83266. lHjheklahf Laugavegi 170—172. un og fyrri störf, sendist til undirritaðs fyrir föstudaginn 25. þessa mánaðar. Jón Ólafsson. Löggiltur endurskoðandi, Grandagaröi 11. Skrifstofustarf Keflavík Laust er starf við afleysingar á skrifstofu embættisins frá og með 15. maí 1980. Laun skv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 1. maí n.k. Bæjarfógetinn í Keflavík, Njarðvík og Grindavík, Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Starf við bókhald og kostnaðareftirlit Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft með viðskiptafræðimenntun eða reynslu á sviði bókhaids og kostnaðareftirlits. Umsóknum sem greina frá menntun og fyrri störfum skal skila á afgreiðslu blaösins merkt: „Opinber stofnun nr. 6321“ fyrir 24. þ.m. Maður óskast Stundvís og reglusamur maður óskast til verksmiðjustarfa. Uþpl á staðnum. Fínpússning sf. Dugguvogi 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.