Morgunblaðið - 20.04.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980
39
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélstjóri
ISAL
Einkaritari
Óskum eftir að ráða einkaritara fram-
kvæmdastjóra frá og með 1. júní 1980.
Umsækjandi þarf að hafa stúdentspróf, geta
unnið sjálfstætt og hafa góða framkomu,
vera trúverðug, hafa góða vélritunarkunnáttu
og góða þýzku- og/eða enskukunnáttu.
Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri,
sími 52365.
Umsóknareyðublöð fást í bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúð
Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 2. maí 1980 í
pósthólf 244 Hafnarfirði.
íslenzka Álfélagið h.f.,
Straumsvík.
Óskum að ráða
rafsuðumann og rennismið nú þegar.
Vinsamlegast hafið samband við yfirverk-
stjóra í Borgartúni 26.
Hamar h.f., vélsmiðja.
Vélsmiðja
Óskum að ráða mann til starfa í vélsmiðju úti
á landi.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist í
Pósthólf 16, 850, Hellu.
Verð og toll-
skýrslugerð
Meðalstórt innflutningsfyrirtæki meö traust
og góö sambönd, staðsett miðsvæðis í
borginni, óskar aö ráöa traustan starfsmann
með staðgóða þekkingu, til að annast
tollskýrslu- og verðútreikningagerð.
Þeir sem áhuga hafa sendi umsóknir til
augld. Mbl. fyrir 23. apríl merkt: „Innflutt —
_____________6440“,___________
Útkeyrslu- og
lagerstarf
hjá Fönix, Hátúni 6a, er laust. Óskaö er
eiginhandarumsókna með upplýsingum um
aldur og fyrri störf.
Einnig skal tekiö fram, hvort sótt er um starf
til lengri eða skemmri tíma.
Vinsamlegast leggið umsóknir inn á afgr.
Mbl. fyrir annað kvöld, merkt: „Fönix —
6214“.________________________
Lyfjafræðingur
eða aðstoðar-
lyfjafræðingur
óskast til starfa í apóteki í nágrenni Reykja-
víkur.
Uppl. í síma 92—1280.
Hjúkrunar-
fræðingar
óskast til starfa að Héraðshæli Austur-Hún-
vetninga, Blönduósi.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma
95—4206.
óskar eftir atvinnu nú þegar, hef full réttindi
ásamt námi í rennismíöi og nokkurri reynslu í
meöferð kælitækja.
Tilboö óskast send augld. Mbl. merkt:
„Vélstjóri 6453“, fyrir 25. apríl.
Bifvélavirki
Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að ráða
bifvélavirkja sem fyrst.
Húsnæði fyrir hendi.
Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma
97-3201.
Kaupfélag Vopnfiröinga.
Herrafataverslun
Starfsmaður óskast til starfa í herrafataversl-
un. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu
af afgreiðslustörfum.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir
26. þessa mánaðar merkt: „Herrafataverslun
— 6227“.
Hafnarfjörður —
vinnuskóli
Æskulýðsráð auglýsir eftir starfsfólki til
eftirfarandi starfa:
1. Vinnuskóli; Flokkstjóra.
2. íþrótta- og leikjanámskeið; Umsjónar-
menn og leiðbeinendur.
3. Skólagaröa; Leiöbeinendur.
4. Starfsvellir; Leiðbeinendur.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Æsku-
lýðsheimili Hafnarfjarðar við Flatahraun og
þar eru jafnframt gefnar nánari upplýsingar,
þriðjudaga — föstudaga kl. 16—19.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk.
Æskulýðsráö Hafnarfjarðar.
Snyrtivöruverzlun
í miöbænum óskar fetir starfskrafti strax.
Umsókn, ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf sendist Mbl. fyrir 24. apríl merkt:
„Áhugasöm — 6323“.
Ráðskona
óskast
til heimilisstarfa og aöstoðar í Gróöurhúsi á
Garðyrkjubýli ca. 80 km frá Reykjavík.
Æskilegur aldur 30—50 ár. Heilsuhraust og
reglusöm. Góð aðstaða í fögru og rólegu
umhverfi.
Umsækjendur hringi í síma 27232 á
skrifstofutíma.
Laus staða
deildarstjóra við
T ryggingastof nun
ríkisins
Staöa deildarstjóra sjúkratryggingadeildar
Tryggingastofnunar ríkisins er laus til um-
sóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og störf sendist ráðuneytinu fyrir 16. maí nk.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
17. apríl 1980.
Við leitum að
skrifstofufólki
með staðgóða menntun, fágaöa framkomu
og góða starfsreynslu í skrifstofustörfum.
Hér er um að ræða:
Ritara og gjaldkerastörf, launaútreikninga,
og toll- og verðútreikninga.
Vinsamlega sendið umsóknir, á sérstökum
eyðublöðum sem fást á skrifstofu okkar,
einnig er sjálfsagt, að senda eyöublöö, sé
þess óskað.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangur hf.
Ráöningarþjónustan
Haukur Haraldsson, forstöðumaður,
Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13,
Reykjavík, símar 83483, 83472, 83666.
Húsasmiðir
Óskum eftir að ráða nokkra smiöi í útivinnu
strax á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 43221.
Laghentur maður
eða smiður óskast
til viðhaldsvinnu í nágrenni Reykjavíkur.
Þeir, sem hafa áhuga á þessu leggi nöfn sín
inn á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt:
„Smiðir — 6228“.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann í
heilsdagsstarf sem fyrst. Þarf að hafa reynslu
í vélritun og venjulegum skrifstofustörfum.
Umsækjendur sendi nöfn sín með helstu
upplýsingum til augld. Mbl. fyrir 25. apríl
merkt: „Starf á skrifstofu — 6320“.
Afgreiðslumaður
óskast
í bílavarahlutaverslun sem fyrst.
Tilboð með upplýsingum um aldur, fyrri störf
og hvar unnið síöast, sendist augld. Mbl.
merkt: „B — 6431“.
Herraverslun
Vanur afgreiðslumaður óskast.
Upplýsingar f. hádegi mánudag.
r
SœvarKarl Oloson
Laugavegi 51, 2. hæð. Sími 13470
Laugavegi 51, 2. hæð. Sími 13470.
Rafvirkjar
Óskum að ráöa rafvirkja í Þjónustudeild
okkar. Starfiö felur í sér viögerðir á heimilis-
tækjum og ýmsum öörum raftækjum.
Ennfremur óskum við að ráða rafvirkja til
starfa í lagerdeild. Góö vöruþekking
æskileg.
Þeir, sem áhuga hafa á ofangreindum
störfum, sendi eiginhandarumsókn með upp-
lýsingum um aldur og fyrri störf fyrir 1. maí
n.k.
Smith & Norland H/F
Verkfræöingar — Innflytjendur
Pósthólf 519 — 105 Reykjavík