Morgunblaðið - 20.04.1980, Side 8

Morgunblaðið - 20.04.1980, Side 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424. plðruimMnífoiifo Bifvélavirki Flutningafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða góðan bifvélavikja sem verkstjóra á bílaverk- stæði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunbl fyrir 26. apríl n.k. merkt: „B—6224“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast á taugalækninga- deild til 6 mánaða frá 1. júní. Umsóknir eru greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 12. maí n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 29000. Fjórar ársstöður aðstoðarlækna við lyflækn- ingadeild eru lausar til umsóknar. Tvær stöður veitast frá 1. júlí en hinar frá 1. ágúst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 2. júní n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar deildar- innar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleys- inga í lyfjagjafir á geisladeild Landspítalans. Dagvinna. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri röntgen- deildar í síma 29000. Matsveinn eða húsmæðrakennari óskast í eldhús Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona í síma 29000. Kópavogshæli Hjúkrunarstjóri óskast að Kópavogshæli. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 21. maí n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500. Reykjavík, 20. apríl 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða mann til afgreiðslu- lager og sölustarfa í heildverzlun. Starfiö býður upp á ýmsa möguleika fyrir dugandi mann í framtíðinni. Tilboð merkt: „Dugandi — 6448“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrri miðvikudagskvöld 23. apríl n.k. Borgarspítalinn Lausar stöður Fastar stöður Sumarafleysingar Hjúkrunarfræðrngar óskast til starfa á ýmsum deildum spítalans. Bæði er um að ræða fastar stöður og sumarafleysingar. Sjúkraliöar óskast til starfa á ýmsum deildum spítalans. Bæöi er um að ræða fastar stööur og sumarafieysingar Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Sími 81200 (201, 207). Reykjavík, 20. apríl 1980. Borgarspítalinn Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja í lengri eöa skemmri tíma eftir samkomulagi. Viö leitum að manni vönum mótortengingum og stýringum. Fjöl- breytt vinna. Góö vinnuaðstaöa. Upplýsingar hjá Óskari í síma 94-3092 og á kvöldin í síma 94-3082. Póllinn h.f., ísafiröi. Afgreiðsla Afgreiðslustarf í raftækjaverslun Fönix, Há- túni 6a, er laust. Óskað er eiginhandarum- sókna með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Einnig skal tekiö fram, hvort sótt er um fullt starf eöa hluta úr degi, tímabundiö eða til langframa. Umsóknir leggist vinsamlegast inn á afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merkt: „Fönix — 6215“. Innkaupastarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann til starfa viö innkaup á búsáhöld- um, verkfærum o.fl. Góö enskukunnátta og reynsla í viðskiptum við erlend fyrirtæki æskileg. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 25. þessa mánað- ar, merkatar: „Innflutningur — 6221“. Farið verður meö umsóknir sem trúnaöar- mál. Verslunarstjóri Verslunarstjóri óskast til starfa hjá bygginga- vöruverslun í Reykjavík. Leitað er að traustum manni í starfiö. Hann þarf að vera góður í umgengni og kunna að stjórna mönnum. Þekking á byggingavörum og verkfærum, svo og reynsla í verslunarstjórn æskileg. Umsóknir með uþþlýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist þlaðinu fyrir 1. maí n.k. merktar: „Byggingavörur — 6220“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Starfsmenn í heimilishjálp Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar að ráða starfsfólk til heimilishjálþar, 1—3 daga í viku við þrif. Nánari uþplýsingar veitir forstöðumaður heimilishjálpar Tjarnargötu 11, sími 18800. Fulltrúi aðalbókara Staða fulltrúa aðalbókara hjá Vestmanneyja bæ er laus til umsóknar. Viðkomandi þarf að hafa verzlunarskólaþróf eða hliðstæða menntun. Reynsla í bók- haldsstörfum æskileg. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Laun samkvæmt kjarasamn- ingi Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæj- ar. Umsóknir, sem greini frá menntun, fyrri störfum og meðmælum, berist bæjarritara fyrir 30. apríl n.k. sem einnig veitir upplýs- ingar um starfið. Vélgæzla — Vaktavinna Viljum ráða vélgæzlumann til starfa strax. Þarf helst að vera vanur vélum, aðeins reglusamur maður kemur til greina. Upplýsingar í verksmiðjunni, en ekki í síma. Efnaverksmiöjan Eimur sf., Seljaveg 12. Skrifstofustarf Opinber stofnun vill ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Starfið er aðallega fólgið í vörzlu teikninga, símavörzlu og vélritun. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 25. apríl 1980, merktar: „Reglu- semi 6449“. Bókhald Óskum að ráða starfskraft til starfa viö bókband. Prentsmiöja Hafnarfjaröar hf., Suöurgötu 18. Golfvallarstarf Golfklúbburinn Keilir Hafnarfirði óskar að ráða vallarstarfsmann tímabilið 1. maí til 1. október 1980. Starfið er fólgið í viðhaldi og uppbyggingu golfvallar. Þekking á meðferð dráttarvéla og sláttuvéla æskileg. Upplýsingar gefnar í síma 51288 (Pétur Auöunsson) og 27700 (Jón Marinósson). Ritari óskast 1. júní eöa síðar eftir samkomulagi til vélritunarstarfa, símavörslu og alm. skrifstofustarfa. Áskilin er góð vélritunar-, dönsku- og enskukunnátta, stundvísi og reglusemi. Skriflegar umsóknir með upplýsingum óskast sendar Mbl. fyrir 23. aprfl, merktar: „Vön — 6446.“ , Humar Viðskipta- og leigubátar óskast á komandi humarvertíð. Heimir hf., Keflavík símar 92-2107, 92-2600 á kvöldin. Aðstoðarmaður á Tæknideild Vestmanneyjabær auglýsir eftir aðstoð- armanni til starfa á Tæknideild bæjarins. Nauösynlegt er að viðkomandi hafi reynslu í eða kunni skil á tækniteiknun og hafi þar að auki einhverja reynslu af verklegum fram- kvæmdum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Allar nánari uppl. veitir bæjarritari og skriflegar umsóknir sem greina frá menntun og fyrri störfum skulu hafa borist fyrir 30. apríl n.k.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.