Morgunblaðið - 20.04.1980, Page 9

Morgunblaðið - 20.04.1980, Page 9
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL 1980 41 atvinna — atvinna - — atvlnna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari — hálft starf Ritari óskast á lögmannsstofu hálfan daginn e.h. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Þeir sem áhuga hafa leggi svar inn á augld. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Ritari — 6322“ Rafsuðumenn og rennismiðir óskast, upplýsingar hjá yfirverkstjóra í síma 22123. Hamar h.f. Starfsfólk óskast til aö sjá um rekstur Tjaldmiöstöðvarinnar á Laugarvatni sumariö 1980. Uppl. í síma 99—6117 eöa 99—6137 í dag og á morgun frá kl. 18—20. Tjaldmiðstöðin Laugarvatni raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæð[ i boöi | Til leigu verzlunarhúsnæöi Ármúla 40. 1. Húsnæöiö er 550 ferm. 2. Leigist frá 15. maí n.k. 3. Til greina kemur að skipta húsnæðinu og leigja fleiri aöilum. 4. Upplýsingar í síma 83211 frá 9—5. Húseignin Auðbrekka 44—46 Kópavogi til leigu Gott húsnæði. Hentugt bæði fyrir iðnað og verzlun. Húsnæðinu má skipta í 2—4 hluta. Upplýsíngar í síma 19157. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúö á 11. byggingarflokki viö Stigahlíð. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 28. apríl nk. Félagsstjórnin Vanur skipstjóri óskar eftir góöum handfærabát á leigu eöa aö vera meö hann fyrir útgerö. Þarf aö hafa 7—9 rúllur eöa 30—70 tonn. Hefur fulla áhöfn. Allt vanir menn. Tilboö óskast skilað á augl.deild Mbl. merkt: „Bátur — 6225“. tilboö útboö Útboð Óskum eftir tilboðum í uppsteypu 8 raðhúsa viö Túnhvamm í Hafnarfirði. Húsunum sé skilað fokheldum. Nánari uppl. í síma 52237 og 50740 á kvöldin. Tilboðum sé skilaö fyrir 6. maí 1980. Útboð íbúðir fyrir aldraða í Vík í Mýrdal Tilboö óskast í aö reisa og gera fokheldan 1. áfanga íbúða fyrir aldraöa í Vík í Mýrdal. Byggingin er um 300 ferm. aö grunnfleti. Verkinu skal að fullu lokiö 1. nóv. nk. Útboösgögn veröa afhent á arkitektsstofu Jes Einars Þorsteinssonar gegn kr. 50.000 skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á skrifstofu Hvamms- hrepps föstudaginn 9. maí kl. 16.00. Útboð Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboö- um í lagningu 11. áfanga hitaveitudreifikerfis. Útboösgögn eru afhent á Bæjarskrifstofun- um Vestmannaeyjum og verkfræöistofunni Fjarhitun hf., Álftamýri 9, Reykjavík gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í ráðhúsinu Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 29. apríl kl. 16.00. v. \ - Stjórn Veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. Kór Rangæingafélagsins heldur sumarfagnað í Hreyfilshúsinu við Grensásveg, síöasta vetrardag miövikudag- inn 23. apríl. Til skemmtunar veröur kórsöngur, böggla- uppboð og dans. Stjórnin. J.C. Reykjavík Félagsfundur Síöasti félagsfundur J.C.R. á starfsárinu verður haldinn þriöjudaginn 22. apríl kl. 19.30 í Kristalsal Hótel Loft- leiöa. Gestur fundarins er dr. Gunnar Thoroddsen, forsæt- isráðherra. Ræöir hann um stjórnmálaviðhorfið og stefnu ríkisstjórnarinnar. Félagar fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. löja, félag verksmiðjufólks Kaffiboð fyrir félagsmenn löju, 65 ára og eldri, veröur haldiö í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 27. apríl kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins, frá kl. 1 e.h. á mánudag. £#<5*n iöju. Aðalfundur Rauða krossdeildar Rangárvallasýslu veröur haldinn í félagsheimilinu Hvoli þriöjudaginn 22. apríl kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Eggert Ásgeirsson og Guöjón Petersen mæta á fundinum. Kaffi á boröum. Fjölmennið. Stjórnin. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstra: Daihatsu Charade árg ’80 Datsun 180 B árg. ’77 Mazda 818 árg. ’75 Mazda 929 árg. ’75 Daf station árg. ’75 Fiat 128 cupe árg. ’72 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11 Kænuvogsmegin á mánudag. Sjóvátryggingafélag íslands h.f., sími 82500. Tilboð óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Galant árg, 1979 Mazda 616 árg. 1976, Volkswagen 1200 árg. 1973. Bílarnir veröa til sýnis á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta aö Trönuhrauni 1, Hafnar- firöi, mánudaginn 21. apríl. Tilboðum sé skilaö á skrifstofu vora aö Síðumúla 39 fyrir kl. 17 þriöjudaginn 22. apríl. Almennar tryggingar hf. Fiskiskip Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur á söluskrá allar stæröir og gerðir fiskiskipa. Minnum á okkar lágu söluþóknun. SKIPASALA- SKIPALEIC A, JÖNAS HARALDSSON, LÖGFR. SiML 29500 Bátar til sölu 1 til 9 lesta bátar úr furu og plasti. 10 og 11 lesta bátar þar á meðal Bátalóns- bátar byggðir 1963, 1971 og 1972. 51 lesta bátur meö Caterpillarvél frá 1970. 100 lesta bátur meö Lister vél 500 ha. Okkur vantar allar stæröir af bátum á söluskrá. Sérstaklega vantar 20 til 30 lesta báta og 80 til 10 lesta togbáta. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735 og 21955, eftir lokun 36361.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.