Morgunblaðið - 20.04.1980, Page 10

Morgunblaðið - 20.04.1980, Page 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRIL 1980 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Frímerkjaskípti Sendiö mér 15 mismunandi íslenzk frímerki, ég sendi: A. 100 mismunandi dönsk og 10 jóla- merki eöa B. 135 mismunandi norsk eöa C. 200 mismunandi frá öllum heiminum. Karen Gorm Hansen, Österalle 25, 6920, Videbæk, Danmark. Florida — íbúö íbúö til leigu í Tampa. íbúöin er á efri haeö 100 fm. 3 herbergi, 2 baöherbergi og svalir. Sundlaug og tennisvöllur fylgja. Leigist meö húsgögnum. Leigutímabil 3 vikur í júlí og ágúst. Leigu má borga í íslenzkri mynt. Skilyrði góö umgengni. Upplýsingar í síma 74959, eftir kl. 7. Lóö í Mosfellsveit til sölu 1000 ferm. Tilboö merkt: „Góö lóö — 6452“ leggist inn á augld. Mbl. húsnæöi óskast Systkin utan af landi ! óska aö taka 3ja—5 herb. íbúö I á leigu sem fyrst. Helst í mið- bænum. Lofum bindindi og j góöri umgengni. Fyrirfram i greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 28552. Símavörzlu og afgreiöslustarf á klinik hálfan daginn laust til umsóknar. Reynsla viö af- greiöslustörf nauösynleg. Ræst- ing á klinik innifalin. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 23. apríl merkt: ,K — 6222“. Tek aö mér aö leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822". Þorv. Ari Arason, lögfr. Smiðjuvegi D-9, Kóp. Sími 40170. □ Gimli 59804217 — Lokaf. IOOF 10 = 1612148'/2 = MR IOOF 3 = 1614218= Frl. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 20.4. kl. 13. Sveifluhéls eöa Krísuvík og nágrenni. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Verö 3000 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu (í Hafnarf. v. kirkju- garöinn) Útivist Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8.00. Nýja postulakirkjan Samkoma er sunnudaga kl. 11 og 5 aö Háaleitisbraut 58—60, Miöbæ. Séra Lennart Hedin talar. Boöiö upp á síödegiskaffi. Allir velkomnir. Skíöadeild K.R. Innanfélagsmót K.R. í svigi fer fram 24. apríl nk. (sumardaginn fyrsta) og hefst kl. 11 f.h. Þátttaka tilkynnist í Skálafelli á mótsdag. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnudagur 20. apríl 1. kl. 10. Skiöaganga yfir Kjöl. Gengiö frá Þrándarstööum og yfir aö Stífilsdal ef veöur og færö leyfir. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Verö kr. 5000. gr. v/ bílinn. 2. kl. 13. Tröllafosa — Hauka- fjöll. Létt ganga. Fararstjóri: Þórunn Þóröardóttir. Verö kr. 3000. gr. v/ bílinn. 3. 13. Skíöaganga á Mosfells- heiöi. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 3000. gr. v/ bílinn. Feröirnar eru farnar frá Umferö- armiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag fslands. Sálarrannsókna- félag íslands Aöalfundur verður haldinn þriöjudaginn 29. apríl n.k. kl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Almenn samkoma aö Auö- brekku 34, Kópavogi kl. 4.30 í dag. Allir hjartanlea velkomnir. Fíladelfía Safnaöarsamkoma kl. 14.00, (aöeins fyrir söfnuöinn). Almenn samkoma kl. 20.00. Ræö- umaöur: Jóhann Pálsson. Árni Arinbjarnar stýrir söng. Kær- leiksfórn vegna heimilis í þörf. Elím, Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 16.00. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Orö krossins heyrist á ménu- dagskvöldum kl. 23.15—23.30 á íslensku frá Monte Carlo á 205 m (1466 KHZ). Pósth. 4187. GEOVERNDARFÉLAG ISLANDS Heimatrúboðiö Austurgötu 22, Hafnarfiröi. Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. Tilkynning frá Skíöafélagi Reykjavíkur Laugardaginn 26. apríl kl. 2 e.h. veröur 5 km skíðaganga fyrir almenning viö Skíöaskálann í Hveradölum. Flokkaskipting verður sem hér segir: Konur 40 ára og yngri Konur 41 árs og eldri Karlar 40 ára og yngri Karlar 41—45 ára Karlar 46—50 ára Karlar 51—55 ára Karlar 56 ára og eldri Verölaunabikar í þessum flokk- um voru gefnir í fyrra af Jóni Aöalsteini Jónssyni, eiganda Verzlunarinnar Sportval, í Reykjavík. Þessi ganga er ekki eingöngu bundin viö Reykja- víkursvæöiö, heldur er öllu áhugafólki heimil þátttaka. Þátttökutilkynning verður í Skíöaskálanum í Hveradölum keppnisdaginn kl. 12—2. Skíðafélag Reykjavíkur sér um framkvæmd mótsins, og allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins aö Amt- mannsstíg 2, sími 12371. Stjórn Skíöa- félags Reykjavíkur j raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Kafarastörf Þeir sem stundað hafa köfun sem atvinnu fyrir gildistöku laga nr. 12/1976 um kafara- störf, geta í síöasta lagi 31. desember 1980 sótt um útgáfu kafaraskírteinis samkvæmt 10. grein laganna til Siglingamálastofnunar ríkisins. Eyðublöö fyrir læknisskoðun kafara og umsóknareyðublöð um kafaraskírteini má fá hjá Köfunardeild Siglingamálastofnunar ríkisins í Reykjavík, svo og sérprentun af lögum og reglum um kafarastörf. Siglingamálastjóri Styrkir til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis Menntamálaráðuneytiö veitir styrki til iönaöarmanna, sem stunda nám erlendis, eftir því sem fé er veitt í þessu skyni í fjárlögum 1980. Styrkir veröa fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eöa námslánum úr lánasjóöi fslenskra námsmanna eða öörum sambærilegum styrkjum og/eöa lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, aö veita viöbótarstyrki til þeirra er stunda viðurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt aö stunda hér á landi. Skal námiö stundaö viö viöurkennda fræöslu- stofnun og eigi standa skemur en tvo mánuöi, nema um sé aö ræöa námsferö, sem ráöuneytiö telur hafa sérstaka þýðingu. Styrkir greíöast ekki fyrr en skilaö hefur veriö vottoröi frá viðkomandi fræöslustofnun um að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. maí næstkomandi. Umsóknareyðublöö fást í ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 15. apríl 1980. Hellugerðarvélasam- stæða til sölu Efni og sementsgeymar með sjálfvirkri skömmtun, hrærivél og háþrýstipressa til framleiöslu á milliveggjaplötum, gangstétt- arhellum o.s.frv. Verksmiöjan er starfhæf og í góðu lagi. Upplýsingar hjá: Steypustöðin h.f., sími 33600. I húsnæöi i boöi Til leigu Tvö samliggjandi skrifstofuherb. í miðborg- inni. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „M — 6230“. Hárgreiðslustofa til leigu Hárgreiðslustofa sem er í fullum rekstri til leigu í sumar. Upplýsingar í dag í síma 85517. íbúð óskast til leigu frá 1. maí í 3 mánuði. Uppl. í síma 18612 eða 20776. Hvert stefnir í efnahagsmálum? Þór FUS Breiðholti heidur fund, ménudaginn 21. aprfl kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Ftaeðumaður Friörik Sóphusson, alþingismaður. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Ægir FUS vesturbæ Líf og menning í miðbænum Ægir FUS vesturbæ, heldur rabbfund um hvernig glæöa megi miöbæinn meira lífi í Club 1 í Óöal, þriöjudaginn 22. apríl kl. 21.00. Málshefjandi: Erna Ragnarsdóttir, arki- fekt. Félagar fjölmennö og takiö meö ykkur gesti. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi heldur fund mánudaginn 21. aprft kl. 20.30 í Sjálfstæð- ishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæð. Fundarefni: Bæjarfulltrúar Sjálfstæölsflokksins Richard Björgvins- son, Bragi Michaelsson og Guðni Stefánsson flytja stutt yfirlit yfir bæjarmálin og svara fyrirspurnum. Allír velkomnir. Stjórnin Rabbfundur Loki, F.U.S Langholts- og Laugarnes- hverfi, heldur rabbfund með Davíö Oddssyni borgarfulltrúa mánudaginn 21. apríl 1980 kl. 20.30 aö Langholtsvegi 124. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin Hafnarfjörður Vorboði Sjálfstæðiskvennafélagiö Vor- boöi heldur fund mánudaginn 21. aprfl kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu. Fundarefni: Árni Grétar Finnsson bæjarráðs- maöur ræðir bæjarmálin og svarar fyrirspurnum. Félagsvist. Kaffiveitingar Allt sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.