Morgunblaðið - 11.05.1980, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ1980
Sjónvarp í kvöld:
Sögulok af Lovísu
í næsta þætti
Nú líður senn að sögulokum í sögunni af henni
Lovísu í Hertogastræti, því í kvöld er á dagskrá
sjónvarpsins næst síðasti þáttur þessa vinsæla fram-
haldsmyndaflokks af eldabuskunni sem varð ástmær
prinsins af Wales og hóteleigandi í höfuðborg breska
heimsveldisins, Lundúnum.
Sjónvarp í kvöld
kl. 20.35:
Helga Ingólfs-
dóttir leikur
á sembal
Þátturinn Tónstofan er á
dagskrá sjónvarps í kvöld klukk-
an 20.35, og er kynnir í þættinum
Rannveig Jóhannsdóttir sem
fyrr.
Að þessu sinni kemur góður
gestur í heimsókn, því gestur
þáttarins er Helga Ingólfsdóttir
semballeikari, sem óþarft er að
kynna frekar.
Stundin okkar í dag:
Blámann og Valdi
frændi koma við sögu
Stundin okkar er að sjálfsögðu á sínum stað í sjónvarpsdagskránni
í dag klukkan 18.10. Þar verður Bryndís Schram með margvíslegt og
fjölbreytt úrval efnis að venju, og þar á meðal er Blámann litli,
fíllinn sem litaðist blár, og hér sést í baðkarinu sínu.
Þá dregur heldur betur til tíðinda hjá Binna bankastjóra í
brandarabankanum, því Valdi frændi hans kemur í heimsókn, og
gerir frænda sínum trúlega lífið leitt!
Útvarp Revkjavík
SUNNUD4GUR
11. maí
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög
Þýzkar hljómsveitir leika.
9.00 Morguntónleikar: Tónlist
eftir Ludwig van Beethoven
a. Prelúdía og fúga í F-dúr.
Sinfóníuhljómsveit kana-
diska útvarpsins leikur; Al-
exander Brott stj.
b. Messa í C-dúr op. 86.
Gundula Janovitsj, Julia
Hamari, Horst R. Laubenth-
al og Ernst Gerold Schramm
syngja með Bach-kórnum og
Bach-hljómsveitinni í
Múnchen; Karl Richter stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tóniistarþáttur í umsjá Guð-
mundar Jónssonar píanó-
leikara.
11.00 Messa í Hafnarfjarðar-
kirkju
Prestur: Séra Sigurður H.
Guðmundsson. Organleikari:
Kristín Jóhannesdóttir.
Kirkjukór Víðistaðasóknar
syngur.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Um skáidskap Jóhanns
Sigurjónssonar.
Atli Rafn Kristinsson cand.
mag. flytur annað hádegiser-
indi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Píanósónata nr. 20 í c-moll
eftir Joseph Haydn. Artur
Balsam leikur.
b. Tríó í g-moll op. 63 eftir
Karl Maria von Weber, Mus-
ica Viva tríóið í Pittsborg
leikur.
c. Strengjakvartett eftir
Giuseppe Verdi. Enska
kammersveitin leikur;
Pinchas Zukerman stj.
15.00 Úr meðalaskápnum
Kristján Guðlaugsson rabb-
ar um sögu lyfja. Lesari með
honum: Þór Túliníus.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Um sól, sunnanvind og
fugla
Dagskrá í samantekt Þor-
steins frá Hamri. Lesari með
honum: Guðrún Svava Svav-
arsdóttir (Áður útv. í fyrra-
vor).
17.20 Lagið mitt
Helga Þ. Stephensen kynnir
óskalög barna.
18.00 TónJeikar
a. „Big Band“ iúðrasveitar-
innar Svans leikur. Sæbjörn
Jónsson stjórnar og kynnir.
b. „Harmonikusnillingarn-
ir“ leika valsa.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lína
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri svarar spurningum
hlustenda um málefni út-
varps og sjónvarps. Umsjón-
armenn: Helgi H. Jónsson og
Vilhelm G. Kristinsson.
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum síðari
Gunnar Eyjólfsson leikari
les frásögu Þórunnar Árna-
dóttur myndlistarkennara.
21.00 Kammertónlist
a. José Iturbi leikur á píanó.
„Tunglsljós“ eftir Debussy,
„Elddansinn“ eftir de Falla,
„Nóvember“ eftir Tsjaíkov-
ský
18.00 Sunnudagshugvekja
Séra Gunnþór Ingason,
sóknarprestur í Hafnar-
firði, flytur hugvekjuna.
18.10 Stundin okkar
Meðal efnis:
Fylgst er með samæfingu i
Tónlistarskóla ísafjarðar.
Árni Biandon segir sögu,
og flutt verður myndasaga
eftir niu ára strák. Þá
verður leikið á flöskur, og
nemendur úr Leiklistar-
skóla rikisins sýna trúða-
leikrit. Blámann litli er á
sínum stað, og Valdi kemur
i heímsókn til frænda sins,
Binna bankastjóra.
Umsjónarmaður Bryndis
Schram.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
b. Emmy Loose syngur þrjú
lög eftir Mozart: „Vorþrá“,
„Áminningu“ og „Fjólu“, Er-
ik Werba leikur með á pianó.
c. Uto Ughi leikur á fiðlu:
Scherzo Tarantelle eftir
Wieniawski
21.35 Ljóð þýdd úr spænsku og
dönsku
Þýðandinn, Guðrún Guðjóns-
dóttir, les.
21.50 Þýzkir pianóleikarar
leika samtímatónlist
Sjöundi þáttur: Vestur
Þýzkaland; — fyrri hluti.
Guðmundur Gilsson kynnir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá
Rósuhúsi“ eftir Gunnar
Benediktsson
Baldvin Halldórsson leikari
les sögulok (15).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Haraldur G. Blöndal kynnir
og spjallar um tónlist og
tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
4ANUD4GUR
12. mai
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar Örn-
20.35 Tónstofan
Gestur þáttarins er Helga
Ingólfsdóttir semballeik-
ari.
Kynnir Rannveig Jóhanns-
dóttir.
Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
21.05 í Hertogastræti
Fjórtándi og næstsiðasti
þáttur.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.55 Listir jóganna
Bresk heimildamynd.
Indverskir jógar aga löng-
um holdið og leika ótrú-
legustu listir. Þó að hinir
alvarlegri menn í greininni
liti þær fremur hornauga,
vekja þær jafnan forvitni
og undrun áhorfenda.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.45 Dagskráriok.
MÁNUDAGUR
12. mai
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dag-
ólfsson leikfimikennari leið-
beinir og Magnús Pétursson
pianóleikari aðstoðar.
7.20 Bæn. Séra Karl Sigur-
björnsson flytur.
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og
Sigmar B. Hauksson. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
landsmálablaða (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hjalti Rögnvaldsson byrjar
að lesa söguna „Sísí, Túku og
apakettina“ eftir Kára
Tryggvason (1:5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðrmál. Umsjón-
armaður: Jónas Jónsson bún-
aðarmálastjóri. Rætt við Sig-
fús Ólafsson um vorstörf og
jarðrækt.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar. Robert
Tear syngur lög úr „Lieder-
kreis“ op. 39 eftir Robert
Schumann; Philip Ledger
leikur með á píanó/ Rena
Kyriakou leikur á píanó
Prelúdíu og fúgu í e-moll op.
skrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.15 Bærinn okkar
Meyjarbragðið
Þessi mynd greinir frá
manni, sem búið hefur
heima hjá systur sinni og
mági i mörg ár. Hjónin
eiga þá ósk heitasta, að
hann finni sér góða konu
og stofni eigið heimili.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.40 Fimmburarnir frægu
Dionne-fimmburarnir
kanadísku öðluðust heims-
frægð þegar við fæðingu
sína, 28. mai 1934. Litlu
stúlkurnar ólust upp við
dekur og hóflausa athygli,
en þegar stundir liðu fram,
tók heldur að síga á ógæfu-
hliðina.
Þýðandi og þulur Guðni
Kolbeinsson.
23.10 Dagskrárlok.
35 eftir Felix Mendelssohn.
11.00 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningr. Tón-
leikasyrpa. Leikin létt-
klassisk lög, svo og dans- og
dægurlög.
14.30 Miðdegissagan: „Kristur
nam staðar í Eboli“ eftir
Carlo Levi. Jón Óskar les
þýðingu sína (10).
15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Kon-
unglega fílharmoniusveitin i
Lundúnum leikur „L’Arlés-
ienne“, hljómsveitarsvítu nr.
1 eftir Georges Bizet; Sir
Thomas Beecham stj./ Sin-
fóniuhljómsveit íslands leik-
ur „Eld“, balletttónlist eftir
Jórunni Viðar; Páll P. Páls-
son stj./ Filharmoníusveitin
i Los Ángeles leikur „Hátið i
Róm“, hljómsveitarverk eftir
Ottorino Respighi; Zubin
Metha stj.
17.20 Sagan „Vinurinn minn
Taljetin" eftir Olle Mattson
Guðni Kolbeinsson les þýð-
ingu sína (5).
17.50 Barnalög, sungin og leik-
in.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál. Bjarni Ein-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Halldór Blöndal alþm. talar.
20.00 Við, — þáttur fyrir ungt
fólk. Umsjónarmenn: Jórunn
Sigurðardóttir óg Árni Guð-
mundsson.
20.40 Lög unga fólksins. Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Guðs-
gjafaþula“ eftir Halldór Lax-
ness. Höfundur les (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Tækni og visindi. Páll
Theódórsson eðlisfræðingur
talar um mikilvægi örtölva í
islenzku atvinnulífi.
23.00 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói 8. þ.m.; — síðari
hluti efnisskrár: „Petrúska",
balletttónlist eftir Igor
Stravinský. Stjórnandi:
Guido Ajmone-Marsan.
f 23.45 Fréttir. Dagskrálok.
SUNNUDAGUR
11. maí