Morgunblaðið - 11.05.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.05.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAI1980 25 arar Ef þú leitar aö lista- verki, segjum mál- verki eftir meistara eins og Ásgrím Jóns- son eöa Kjarval sem almennt eru ekki svo auöfenginn, — hvert ættir þú þá aö snúa þér! í smáauglýsinga- dálkum dagblaöanna sést af og til auglýsing eftir listaverki t.d. eftir einn ákveöinn listmann frá ákveönu skeiöi í listamannsferli hans. Óskaö er eftir tilboöi í síma eöa bréflega. Þegar mögulegur sölu- aöili er fundinn eru venjulega kvaddir til tveir matsmenn sér- fróöir um verömæti á þessu sviði, o báöir aöilar (söluaöili og kaupandi) þekkja og treysta. Þegar niöur- staöa þeirra um verö- mæti verksins liggur fyrir geta kaupin fariö fram. Verk eftir núlifandi listamenn er helzt hægt aö nálgast t.d. á málverkasýningum eöa verzlunum á þessu sviöi. í verzluninni Klaust- urhólar á Laugavegi 71 er m.a. mynd eftir Kjarval á boðstólnum. í kjallara verzlunarinnar er stór sýningarsalur meö 40—50 málverk- um eftir þekkta lista- menn á veggjum, en næsta uppboö hjá Klausturhólum verður í byrjun maímánaöar n.k. og er líklegt aö þessi málverk veröi flest seld á því. Listmunahúsiö í Lækjagötu er fyrirtæki sem hefur listmuni á boöstólnum m.a. mál- verk, og nokkrar fleiri verzlanir munu vera reknar í Reykjavík sem selja málverk eftir þekkta listamenn m.a. í umboðssölu fyrir þá sem vilja koma slíkum eignum sínum í verö. Veröákvöröun mun oftast háö mati sér- fróöra manna hverju sinni, — t.d. byrjunar- upphæö á uppboði Hvað segja merkin? Peysur, skyrtur og fleiri flíkur hafa merkimiöa sem sýna hvernig hreinsa skuli fatnaöinn. Þessi merki vefjast fyrir mörgum: Hringur meö stóru P merkir aö flíkina má setja í þurrhreinsun, ekki aö hana megi aðeins þurrhreinsa. Aörir stafir í hring t.d. A eða P hafa leiöbein- ingargildi fyrir þurr- hreinsanir. Ef P í hring er undirstrikaö þá verður aö fara sór- staklega varlega meö hreinsun á flíkinni. Þetta merkir aö flíkina má b»öi þvo í vól og í höndunum í vatni sem ekki er heit- ara en sýnt er á merkinu (í þessu til- viki 60° heitu vatni). Þetta merkir að nota á volgt straujárn viö straujun. Tveir punktar merkja meö- alheitt járn og þrír punktar heitt járn. Þetta merkir aö flíkin má ekki koma nálægt klór. Þetta merkir aö flíkina má aðeins þvo í hönd- unum, ekki í þvottavól Þetta merki er ekki algengt, en merkir aö flíkin á aö þorna á snúru. 0Þetta merki er heldur ekki algengt, en merkir að flíkina á aö þurrka flata, t.d. á handklæöi á gólfi. TIL SÖLU HÚSBÍLL Svefnpláss fyrir 8. 360 vél. Sjálfsk. o.fl. Uppl. í _ síma 85372. Kassettur beztu kaup landsins 1 spóla 5 spólur 60 mínútur kr. 900 kr. 4000 90 mínútur kr. 1100 kr. 5000. Heildsölu birgðir Verslióisérverslun meó LITASJÓNVÖRP og HUÓMTÆKI í öllum lengdum Þakjárniö fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA RENNUBÖND ÞAKSAUM B.B. fyrir þá sem byggja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.