Morgunblaðið - 11.05.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ1980
/
í DAG er sunnudagur 11. maí,
sem er BÆNADAGUR, 132.
dagur ársins 1980. LOKA-
DAGUR. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 03.34 og síödegisflóö
kl. 16.04. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 04.25 og sólar-
lag kl. 22.25. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.24 og tungliö í suöri kl.
10.47. (Almanak Háskólans).
Því aö ég mun gefa yöur
talandi og vizku, sem allir
mótstööumenn yöar
munu ekki megna aö
standa á móti eöa mót-
mæla. (Lúk. 21, 15.)
I KROSSGATA |
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 lR
11
13 14 WKm
15 16' :.]j£
17
LÁRÉTT. — 1 þa'Kja. 5 samhljóð-
ar. 6 landbúnaðarverkfæri. 9
sprænu. 10 komast. 11 hojri. 12
venju, 13 bók, 15 rengja, 17
nairdýrið.
LOÐRÉTT. — 1 fræðir, 2 buxur,
3 ótta. 4 ákveða. 7 nema. 8 dvel,
12 vðkvi, 14 meirna. 16 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU.
LÁRÉTT. - 1 sterka, 5 KE. 6
ekluna. 9 áni. 10 fet. 11 ff. 13 atti.
15 rosi, 17 ætlun.
LÓÐRÉTT. - 1 skerfur, 2 tek, 3
raun, 4 apa. 7 látast. 8 Nift. 12
firn, 14 til.
ARNAD
MEILLA
FJÖRUTÍU ára brúðkaups-
afmæli eiga í dag hjónin
Hildigunnur Jóakimsdóttir
og Halldór Kristjánsson fisk-
matsmaður, Hrannagötu 9,
ísafirði.
85 ÁRA verður á morgun, 12.
maí, Jenný Guðmundsdóttir,
Arnarhrauni 11, Hafnarfirði.
— Hún verður að heiman.
SJÖTUG verður á morgun 12.
maí frú Hildur Þ. Kolbeins,
Meðalholti 19 Rvík. — Hún
tekur á móti afmælisgestum
sínum í félagsheimili Fóst-
bræðra við Langholtsveg eftir
kl. 20, á afmælisdaginn.
HANNES Jónsson frá Seyð-
isfirði, Glaðheimum 8, Rvík.
er 75 ára í dag, 11. maí.
ERÉTTIR
ÞENNAN dag, árið 1874
fæddist Einar Jónsson
myndhöggvari.'
IOGT- Þingstúka Reykja-
víkur heldur fund n.k. þriðju-
dagskvöld kl. 20.30. Kosnir
verða fulltrúar til umdæmis-
og stórstúku.
KA-klúbburinn í Reykjavík,
sem er klúbbur gamalla leik-
manna KA liðsins á Akureyri
og styrktarmanna þess verð-
ur með aðalfund sinn á Loft-
leiðahóteli í dag kl. 14.
AKRABORG. Áætlun skips-
ins milli Reykjavíkur og
Akraness er sem hér segir:
Frá Ak: Frá Rvík:
8.30 14.30 10 16
11.30 17.30 13 19
2. maí til 30. júní verða 5
ferðir á föstudögum og
sunnudögum. Síðasta ferð frá
Akranesi kl. 20.30, frá
Reykjavík kl. 22.
Afgr. á Akranesi, sími
2275, og í Rvík símar 16420 og
16050.
rBÍÓ1N~
Gamla Bió: Á hverfanda hveli, sýnd
kl. 4 og 8.
Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9.
Háskólabió: Ófreskjan, sýnd 5, 7 og
9.
Laugarásbió: Á Garðinum, sýnd kl. 9
og 11. Ein með öllu, sýnd 5, 7 og 11.
Kiðlingarnir sjö og teiknimyndir,
sýnd 3.
Stjörnubió: Hardcore sýnd 5, 7, 9 og
11. Við erum ósigrandi, sýnd 3.
Tónabió: Woody Guthrie, sýnd 5 og
9. Carrie, sýnd 3.
Borgarbió: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Stormurinn, sýnd 3.
Austurbæjarbió: Stórsvindiarinn
Charleston, sýnd 7 og 9.
Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og
9. Sikileyjarkrossinn, sýnd 3, 5, 7, 9
og 11.05 Himnahurðin breið, sýnd 3,
4.20, 5.45, 9.10 og 11.10. Tossabekkur-
inn sýnd 3.10, 5.10 og 9.10 og 11.10
Hafnarfjarðarbíó:Stáltaugar, sýnd
9. Hnefafylli af dollurum, sýnd 7.
Kjötbollurnar sýnd 5. Lögreglu-
þjónninn ósigrandi, sýnd 3.
Hafnarbió:Eftirförin, sýnd 5, 7, 9 og
11.
Bæjarbió: Harkað á hraðbrautinni,
sýnd 5 og 9. Nýtt teiknimyndasafn,
sýnd 3.
FRÁ HÖFNINNI
]
F.I.B. skrifar þingmönnum:
Þingmenn ábyrgir fyrir því
að setja landið í flokk van-
þróaðra ríkja i vegamálum
Félag ísl. bifreiðaeigenda hef-
ur ritað þingmönnum bréf þar
í FYRRAKVÖLD lagði Brú-
arfoss af stað úr Reykja-
víkurhöfn áleiðis til útlanda
og togarinn Ingólfur Arnar-
son hélt aftur til veiða. í gær
lagði Rangá af stað áleiðis út.
í dag er Kyndill væntanlegur
af ströndinni. — Eins og sagt
var í Dagbókinni í gær, kom
togarinn Vigri af veiðum
síðdegis 4 föstudaginn. Hafði
togarinn verið um 9 sólar-
hringa á veiðum á karfa- og
grálúðuslóð og var togarinn
kjaftfullur, — 310—320 tonn.
USS! — Við förum létt með þetta. — Ég er með spotta, vinur!
piONu&m
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apotek-
anna I Reykjavik. dauana 9. maí til 15. mai. að báAum
döKum meðtoidum. verður sem hér seKÍr: f REYKJA-
VÍKUR APÓTEKI. - En auk þesa verður BORGAR
APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema
sunnudaK.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
8Ími 81260. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardðKum ok
heÍKÍdöKum, en hæKt er að ná samhandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardðKum frá kl. 14—16 simi 21230.
GðnKudeiíd er iokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum döKum
kl.8—17 er hætrt að ná samhandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir k). 17 virka
daKa til klukkan 8 að morgni oK frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
LÆKNAVAKT 1 síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. islands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
helKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudöKum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið:
Sáluhjálp i viðloKum: Kvóldsimi alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
Reykjavík simi 10000.
ADn n A ÖCIUC Akureyri simi 96-21840.
UnU UAUðlNO SÍKlufjörður 96-71777.
C IiWdAUMC HEIMSÓKNARTÍMAR,
v> JUIVn AflUO LANDSPÍTALINN: alla daKa
kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa
til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK
sunnudöKum kl. 13.30 til ki. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudava til föstudaKa kl. 16-
19.30 — LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 14 — 19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVÍTABANDID: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 tll kl.
19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla
daKa kl. 15.30 tll kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: MánudaKa til iauKardaKa ki. 15 til kl. 16
oK kl. 19.30 tll ki. 20.
QÁrij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúæ
OUrn inu við HverflsKötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. oK lauKardaKa kl.
9—12 — Útlánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16 i
sömu daga oK laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þrlðjudaKa,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftlð lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— fðstud. ki. 9—21. laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstrætl 27,
simi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opið mánud. —
föstud. kl. 9—21, laugard. ki. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir sklpum,
heilsuhælum oK stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Oplð
mánud. — fóstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27. simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða.
Simatimi: Mánudaga oK fimmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Oplð
mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistflð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum
oK mióvikudöKum ki. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
ok föstudaKa kl. 14—19.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu-
dag til föstudags kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
oK fOstudaga kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opiö mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga ki. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16.
SUNDSTAÐIRNIR IN er opin mánudag —
föHtudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30.
laugardaga kl. 7.20—17.30 uK sunnudai; kl. 8—17.30.
Gufubaötð 1 Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima skipt
mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Rll ANAVAIfT vAKTÞJÓNUSTA borgarst-
DILMIlA VMIV I ofnana svarar alla vlrka daga
frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helKidöKum er
svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Teklð er
við tilkynningum um bilanir á veltukerfi borgarinnar-
og á þeim tilfeilum Oðrum sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
.Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
var vörubill inni á lcikvcllinum
við barnaskólann. Bilstjórinn
brá sér frá, en á meöan fóru
drengir að fikta viö bflinn, sem
rauk af stað. Brunaði hann
þvert yfir leiksvæðlð og rakst á
veKK sunnan viö svæðið af miklu afll ug laskaðist
mikið. — Engan sakaði. — Er athyglisvert ef bilstjórar
skilja svo við bila sina á almannafæri, að börn og óvitar
geti sett véiar þeirra I gang og þeir siðan brunað
stjórnlaust af stað á hvað sem fyrir er ...“
- O -
.Knattspyrnukappleik Mcnntaskólapilta og stúd-
enta á sunnudaginn lauk svo að stúdentar unnu leikinn
að þessu sinni 1:0. — í fyrra sigruðu Menntaskólapilt-
ar. og er þetta i annað skiptið sem þeir þreyta með sér
f lótbolta."
/----------- '
GENGISSKRÁNING
Nr. 87 — 9. maí 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 445,00 446,10
1 Sterlingspund 1013,60 1016,10*
1 Kanadadollar 377,30 378,20*
100 Danskar krónur 7854,25 7873,65*
100 Norskar krónur 9007,15 9029,45*
100 Sænskar krónur 10487,90 10513,80*
100 Finnsk mörk 11972,00 12001,60*
100 Franskir frankar 10532,50 10558,60*
100 Belg. frankar 1531,30 1535,10*
100 Svissn. frankar 26674,70 26740,60*
100 Gyllini 22342,75 22397,95*
100 V.-þýzk mörk 24653,70 24714,70*
100 Lírur 52,36 52,49*
100 Austurr. Sch. 3456,35 3464,85*
100 Escudos 899,00 901,20*
100 Posetar 622,65 624,15*
100 Yen 192,06 192,53*
8DR (aérstök
dráttarréttindi) 8/5 578,72 580,15*
* Breytlng frá atöuatu skráningu.
>___________________________________________________.
c---------------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 87 — 9. maí 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 489,50 490,71
1 Sterlingapund 1114,96 1117,71*
1 Kanadadollar 415,03 416,02*
100 Danskar krónur 8639,68 8661,02*
100 Norakar krónur 9907,87 9932,40*
100 Sœnakar krónur 11536,69 11565,18*
100 Finnak mörk 13169,20 13201,76*
100 Franakir frankar 11585,75 11614,46*
100 Belg. frankar 1684,43 1688,61*
100 Svietn. frankar 29342,17 29414,66*
100 Gyllini 24577,03 24637,75*
100 V.-þýzk mörk 27119,08 27186,17*
100 Lfrur 57,60 57,74*
100 Auaturr. Sch. 3801,99 3811,34*
100 Eacudoa 988,90 991,32*
100 Peaetar 684,92 686,57*
100 Ven 211,27 211,78*
* Brsytíng frá afðuatu akráningu.