Morgunblaðið - 11.05.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.05.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ1980 23 Vals- dagur í dag Knattspyrnufélagið Valur er 69 ára á þessu ári og í dag verður haldið upp á árin með veglegum Valsdegi. Verður hann haldinn í dag við félagsheimilið að Hlíðarenda. Há- tíðahöldin hefjast klukkan 15.00 og verða alls kyns kappleikir á dagskrá auk kaffisölu o.m.fl. Vorferð Hvatar á uppstign- ingardag HVÖT, félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík, efnir til ferðar fyrir alla fjöl- skylduna 15. maí nk., upp- stigningardag, og er för- inni heitið austur í Þykkvabæ í Rangárvalla- sýslu. Lagt verður af stað kl. 10 árdegis frá Sjálf- stæðishúsinu Valhöll, Háa- leitisbraut 1, og áætluð heimkoma um kvöldmatar- leyti. A austurleið verður stansað á Hellu eða í nágrenni og snætt nesti, síðan verður haldið að Hábæjarkirkju og hlýtt á messu kl. 14. hjá séra Auði Eir Vil- hjálmsdóttur. Að messu lokinni verða bornar fram veitingar í skólahúsinu í Þykkvabæ og eftir það mun ferðafólkinu gefast kost- ur á að skoða sig um á þessum slóðum. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fyrir hádegi þriðjudaginn 13. maí í Valhöll. Fargjald er kr. 7000 fyrir fullorðna en kr. 4000 fyrir 12 ára og yngri, en ókeypis fyrir börn, sem ekki taka sæti í bíl. Þátttakendur taki með sér nesti til að hafa um hádegið, en innifal- ið í farinu er öl og gosdrykkir og veitingar síðdegis í Þykkvabæ. (Fréttatilkynning). SNORRABRAUT 56 SIM113505 Austurstrscti 10 sinii: 27211 UfSISEíFfrn JAPAN Utvarpssegulbandstæki i bila með stereo móttakara TC -850/860 ML Bylgjur: LW/MW/FM —MPX Magnari: 2x6 wött Hraðspólun: Áfram og til baka Auto Reverse Suóeyðir (Noise killer) Styrkstillir fyrir móttöku TC-25 ML Bylgjur: LW/MW/FM —MPX Magnari: 2x6 wött Hraðspólun: Áfram Verö kr. 128.000- Verö kr. 79.500.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.