Morgunblaðið - 30.05.1980, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1980
í .tiL
Islands
ferma skipin
sem hér
segir:
AMERIKA
PORTSMOUTH
Bakkafoss 2. júní
Berglind 9. júní
Bakkafoss 20. júní
KANADA
HALIFAX
Brúarfoss 3. júlí
BRETLAND/
MEGINLAND
ANTWERPEN
Reykjafoss 5. júní
Laxfoss 12. júní
Skógafoss 19. júní
Reykjafoss 25. júní
ROTTERDAM
Reykjafoss 4. júní
Laxfoss 11. júní
Skógafoss 18. júní
Reykjafoss 24. júní
FELIXSTOWE
Mánafoss 2. júní
Dettifoss 9. júní
Mánafoss 16. júní
Dettifoss 23. júní
HAMBORG
Mánafoss 5. júní
Dettifoss 12. júní
Mánafoss 19. júní
WESTON POINT
Grundarfosss 10. júní
Skip 25. júní
BILBAO
Laxfoss 6. júní
LEXIOUS
Fjallfoss 18. júní
NORÐURLÖND/
EYSTRASALT
KRISTIANSAND
Álafosss 3. júní
Tungufoss 17. júní
Úöafoss 30. júní
MOSS
Álafoss 5. júní
Úöafoss 12. júní
Tungufoss 19. júní
Áiafoss 27. júní
Úöafoss 3. júlí
BERGEN
Úöafoss 9. júní
Álafoss 23. júní
Tungufoss 7. júlí
ÞRÁNDHEIMUR
Goöafoss 5. júní
HELSINGBORG
Háifoss 2. júní
Lagarfoss 9. júní
Háifoss 16. júní
Lagarfoss 23. júní
GAUTABORG
Álafoss 4. júní
Úöafoss 11. júní
Tungufoss 18. júní
Álafoss 25. júní
Úöafoss 2. júlí
KAUPMANNAHÓFN
Háifoss 4. júní
Lagarfoss 11. júní
Háifoss 18. júní
HELSINKI
Múlafoss 9. júní
írafoss 16. júní
Múlafoss 30. júní
VALKOM
Múlafoss 10. júní
írafoss 17. júní
RIGA
Múlafoss 12. júní
írafoss 19. júní
GDYNIA
Múlafoss 13. júní
írafoss 20. júní
sími 27100
ámánudögumtil
AKUREYRAR
ÍSAFJARÐAR
á miðvikudögum til
VESTMANNAEYJA
EIMSKIP
var innundir hjá Ku Klux Klan“
Úr handarísku kvikmyndinni „Ég var innundir hjá Ku Klux Klan“, sem sýnd
verður í sjónvarpinu í kvöld kl. 22,10. LöKreglustjóranum Yance Hicks bregður
illilega í brún, þegar vinur hans Gary Thomas Rowe ákveður að ganga til liðs við
Ku Klux Klan.
Kastljós
kl. 21.05:
Víetnamar
og
unglingar
Síðasta kastljós vetrarins
verður á dagskrá í kvöld í
umsjón Ingva Hrafns Jónssonar.
Hann mun ræða við víetnömsku
flóttamennina, en í fyrsta kast-
ljósi vetrarins var einmitt fjall-
að um komu þeirra til landsins.
Farið verður í heimsóknir til
þeirra í skóla, á vinnustaði og
heimili og fjallað um hvernig
þeim hefur gengið að aðlagast
nýjum aðstæðum. Seinni hluti
kastljóss verður helgaður ungl-
ingum, skemmtunum þeirra og
meðferð á áfengi. Áslaug Ragn-
ars, blaðamaður, mun fá til
umræðna í sjónvarpssal ungl-
inga, foreldra og fulltrúa æsku-
lýðsráðs.
Útvarp Reykjavik
FÖSTUDKGUR
30. maí
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10. Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðrún Guðlaugsdóttir held-
ur áfram að lesa söguna
„Tuma og trítlana ósýni-
legu“ eftir Hilde Heisinger í
þýðingu Júníusar Kristins-
sonar (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Mér eru fornu minnin
kær“
Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar
Melos-kammersveitin í Lund-
únum leikur Sextett í Es-dúr
op. 81 b eftir Becthoven /
Pierre Fournier og Fílharm-
oníusveitin í Vín leika Selló-
konsert í h-moll op. 114 eftir
Dvorák; Rafael Kubelik stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa
Dans- og dægurlög og létt-
klassísk tónlist.
14.30 Miðdegissagan: „Kristur
nam staðar í Eboli“ eftir
Carlo Levi
Jón Óskar les þýðingu sína
(19).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn
Heiðdís Norðfjörð stjórnar.
16.40 Ungir pennar
Harpa Jósefsdóttir Amin sér
um þáttinn.
SÍDDEGID
17.00 Siðdegistónleikar
Lazar Berman leikur á píanó
„Rapsodie Espagnole“ eftir
Liszt / Itzhak Perlman og
Vladimír Ashkenazý leika
Sónötu í A-dúr fyrir fiðlu og
pianó eftir César Franck /
St. Martin-in-the-Fields-
hljómsveitin leikur „Fugl-
ana“, hljómsveitarsvítu eftir
Ottorino Respighi; Neville
Marriner stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Sinfóniskir tónleikar:
Tónlist eftir Felix Mendels-
sohn
a. Fiðlukonsert í d-moll.
Gustav Schmahl og Kamm-
ersveit Berlinar leika; Helm-
ut Koch stj.
b. Sinfónia nr. 12 í g-moll.
Ríkishljómsveitin í Dresden
leikur; Rudolf Nehaus stj.
(Hljóðritun frá austur-þýzka
útvarpinu).
20.45 Kvöldvaka
a. Einsöngur: Kristinn
Hallsson syngur islenzk lög.
Árni Kristjánsson leikur á
pianó.
b. Frá írlandi og írskum
ættfræðiheimildum. Jón
Gislason póstfulltrúi flytur
erindi.
c. Dagbókarstökur. Geir
Sigurðsson kennari frá
Skerðingsstöðum fer með
frumortar lausavísur, sem
hann reit í dagbók sina á
einu ári.
d. Við hákarlaveiðar á
Strandagrunni. Bjarni Th.
Rögnvaldsson les kafla úr
bókinni „Hákarlalegur og
hákarlamenn“ eftir Theódór
Friðriksson.
e. Álfar — huldufólk. Þrjár
sagnir, sem Guðmundur
Bernharðsson frá Ástúni
hefur skráð eftir konum að
austan og vestan. Óskar
Ingimarsson les. _
f. Kórsöngur: Arnesinga-
kórinn i Reykjavík syngur
islenzk lög. Söngstjóri:
Þuríður Pálsdóttir.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
23.35 Kvöldsagan: íslandsför
1780
Kjartan Ragnars sendiráðu-
nautur byrjar lestur ferða-
þátta eftir Jens Christian
Mohr í eigin þýðingu.
23.00 Áfangar
Umsjónarmenn: Ásmundur
Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
30. maí
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir.
Gestur að þessu sinni er
óperusöngkonan Beverly
Sills.
Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.05 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Ingvi
Hrafn Jónsson.
22.10 Ég var innundir hjá Ku
Kiux Klan.
Bandarisk sjónvarpsmynd
■
frá árinu 1978, byggð á
frásögn Gary Thomas
Rowe á atburðum, sem
gerðust árið 1963.
Aðalhlutverk Don Mere-
dith, Ed Lauter og Margar-
et Blye.
Ku Klux Klan hefur löng-
um mátt sín mikils i Ala-
bama-fylki. Alrikislög-
reglan fær Gary Rowe til
að ganga i samtökin i því
skyni að afla sannana um
hryðjuverk þeirra. .
Myndin er ekki við hæfi
barna.
Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
23.45 Dagskrárlok.