Morgunblaðið - 30.05.1980, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1980
v.
í DAG er föstudagur 30. maí,
sem er 151. dagur ársins
1980. Árdegisflóð í Reykjavík
er kl. 06.38 og síödegisflóö kl.
18.56. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 03.27 og
sólarlag kl. 23.25. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.25 og tunglið í suðri kl.
01.37.
(Almanak Háskólans)
Því þótt fjöllin færist úr
stað og hálsarnir riði,
skal mín miskunnsemi
við þig ekki færast úr
stað og minn friðarsátt-
máli ekki raskast, segir
miskunnari þinn, Drott-
inn. (Jes. 54,10.)
|KROSSGATA
1 2 3 4
5 ■ ■ 1
6 7 8
■ ' ■
10 ■ " !2
. ■ ■ 14
15 16 ■
■ 17
LÁRÉTT: 1 varningur, 5 kind-
um. 6 fuid, 9 mannsnafn, 10 hita,
11 orðflokkur, 13 kOKur, 15 Ijós.
17 hundur.
LÓÐRÉTT: 1 óvenjulegt. 2 leiða.
3 korn. 1 gripdeild, 7 ala upp, 8
tröll, 12 stormur, 14 kveikur. 16
boiri.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 austur, 5 KA, 6
kvæðið, 9 vær, 10 L.I., 11 ær, 12
ull, 13 maitn, 15 ani, 17 notuðu.
LÓÐRÉTT: 1 afkvæmin, 2 skær.
3 tað. 4 riðill. 7 væra, 8 ill, 12
unnu, 14 Kat, 16 ið.
ÁRIMAD
MEU-LA
1
ÁTTRÆÐ er í dag 30. maí,
Frú Súsanna Ketilsdóttir frá
Sólbakka á Hellissandi. Eig-
inmaður hennar er Guðlaug:
ur Alexandersson bóndi þar. í
dag verður Súsanna á heimili
dóttur sinnar og tengdasonar
á Smyrlahrauni 64 í Hafnar-
firði eftir kl. 16.
[ FRÁ HÓFNINNI |
SEINT í fyrrakvöld og fyrri-
nótt lögðu þrír Fossar af stað
úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda, með skömmu milli-
bili. Voru þetta Háifoss,
Mánafoss og Reykjafoss. í
gaermorgun kom Stapafell af
ströndinni og hélt svo áleiðis
til útlanda í gærkvöldi. Svan-
ur kom af ströndinni í gær og
að utan kom Ilvassafell. Þá
skal það leiðrétt að togarinn
Vigri fór ekki aftur til veiða í
fyrrakvöld. í gær kom togar-
inn Arinbjörn af veiðum og
landaði aflanum hér.
| FFléTTIR ]
FROST var í fyrrinótt á
nokkrum veðurathugunar-
stöðvum á Norðurlandi. Fór
frostið niður í fjögur stig t.d.
á Nautabúi, á Hjaltabakka og
Staðarhóli. Á Þingvöllum var
og 4ra stiga frost í fyrrinótt.
Veðurstofan sagði í spáinn-
gangi sínum í gærmorgun, að
kalt yrði áfram einkum þó
um landið norðan- og austan-
vert. Hér í Reykjavík fór
hitinn í fyrrinótt niður í tvö
stig. Sólskin var í bænum á
miðvikudaginn í rúmlega 16
og hálfa klukkustund. í fyrri-
nótt snjóaði lítilsháttar í
Grímsey og á Raufarhöfn.
ÞENNÁN dag, 30. maí, árið
1768 drukknaði Eggert Ól-
afsson.
LEKTORSSTAÐA í róm-
önskum málum, með sérstöku
tilliti til spænsku, við heim-
spekideild Háskóia íslands er
augl. laus til umsóknar í nýju
Lögbirtingablaði með um-
sóknarfresti til 20. júní. Það
er menntamálaráðuneytið
sem stöðuna auglýsir.
VIÐ ÆFINGA- OG tilrauna-
skóla Kennaraháskóla
íslands eru augl. í þessum
sama Lögbirtingi lausar stöð-
ur fastra æfingakennara og
almennra kennara. Segir að
þeir muni að öðru jöfnu
ganga fyrir, sem verið geta
jöfnum höndum bekkjar-
kennarar og kennt einhverjar
námsgreinar til loka
grunnskólans. Umsóknar-
frest setur menntamálaráðu-
neytið til 15. júní.
KVENRÉTTINDAFÉL.
Islands fer n.k. sunnudags-
morgun í gróðursetningar-
ferð í reit félagsins í Heið-
mörk. Verður lagt af stað kl.
10 frá Hallveigarstöðum. Eru
konur, sem koma því við að
fara í þessa ferð, beðnar að
gera viðvart í síma 14650,
Asthildur; í síma 14156,
Björg; í síma 21294, Júlíana.
Hugarflæðisfundur að loknu
starfi.
Signý.
í BOGASAL Þjóðminjasafns-
ins hefur staðið yfir sýning,
Forvarsla textíla (textílvið-
gerðir). Sýningin er opin kl.
13.30—16. Sýningunni lýkur
hinn fyrsta júní, en þá er
síðasti sýningardagur.
ÁTTHAGAFÉLAG Stranda-
manna hér í Reykjavík ætlar
að bjóða öllum eldri Stranda-
mönnum til kaffidrykkju í
Domus Medica á sunnudag-
inn kemur kl. 15.
I BÍÓIN ~|
Gamla Bíó: Var Patton myrtur?,
sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja Bíó: Kona á lausu, sýnd 5, 7.15
og 9.30.
Laugarásbíó: Dracula, sýnd 5, 7.30
og 10.
Stjörnubió: ískastalar, sýnd 7 og 9.
Taxi Driver sýnd 5 og 11.
Tónabíó: Saga úr Vesturbænum,
sýnd 5 og 9.
Borgarbíó: Gengið, sýnd 5, 7, 9 og 11.
Austurbæjarbíó: Flóttinn langi, sýnd 1
5, 7 og 9.
Háskólabíó: Fyrsta ástin, sýnd 5, 7
og 9.
Regnboginn: Nýliðarnir, sýnd 3, 6 og
9. Big Bad Mama, sýnd 3, 5, 7, 9.15 og
11.05. Stavinský, sýnd 7.10. Sheba
Baby, sýnd 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10.
Hér koma tígrarnir, sýnd 3.15, 5.15,
7.15, 9.15 og 11.15.
Hafnarbíó: Slóð drekans, sýnd 5, 7, 9
og 11.
Hafnarfjarðarbió: Bleiki pardusinn
hefnir sín, sýnd 9.
Bæjarbió: Hooper, sýnd 9.
Kemur mest niður á
þeim sem tala lengi
- segir Jón Skúlason um fyrir-
hugaða tímamælingu símtala
-B,°G /^úaJ O
■3 A 1 £0
3o $7-
Nei, nú verð ég að hætta þessu masi, elskan. Skrefateljarinn sýnir að ég sé kominn langt
austur fyrir Fjall...
r»K>NUSTf=I
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna i Reykjavik. daxana 30. mai til 5. júní. art báðum
dóKum merttóldum. er: I APÓTEKI AUSTURBÆJAR.
En auk þesa er LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl.
22 alla daita vaktvikunnar nema sunnudax.
SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPÍTALANUM.
simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok
helKÍdOKum. en hæxt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
GónKudeild er lokuð á heÍKÍdoKum. Á virkum döKum
kl.8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni f sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að-
eins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daxa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
ÍOstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
LÆKNÁVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar 1 SlMSVARA
18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. fslands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardoKum ok
helKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudOKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið:
Sáluhjálp i viðlOKum: Kvoldsími alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Vfðidal. Opið
mánudaKa — fostudaKa kl. 10—12 ok 14 — 16. Simi
76620.
Reykjavík sími 10000.
ADH AA ACIKIC Akureyri sími 96-21840.
UnU UAUdinO SÍKlufjorður 96-71777.
O IiWdauhc heimsóknartImar.
OJUnnAnUO LANDSPlTAUNN: alla daK'a
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga.
- LANDAKOTSSPÍTALI: AUa daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga
til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardOKum og
sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILI): Mánudaga til föstudaga kl. 16—
19.30 — Laugardaga oK sunnudaga kl. 14—19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tll kl. 19. -
HVlTABANDIÐ: Mánudaga til fóstudaKa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alia
daga kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidOKum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: MánudaKa til laugardaga kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
QÁril LANDSBÓKASAFN lSLANDS Safnahús
OUrn inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnlr
mánudaga — frtstudaga kl. 9—19, oK lauKardaKa kl.
9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16
sðmu daKa oK laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opiö sunnudaga. þriðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a.
simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir ki. 17 8. 27029. Opið mánud. —
föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN
IIEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða ok aldraða.
Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
fðstud. kl. 10—16.
IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudðgum
<>K miðvikudöxum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga
ok föstudaKa kl. 14—19.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu-
dag til fOstudags kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opíð þriðjudaKa
ok föstudaKa kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu-
daga, þridjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga ki. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag
tii fostudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til
sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga ki. 13.30 til kl. 16.
CllkinCTAfMDIJID LAUGARDALSLAUG-
ounuo I AUInmn IN er opin mánudag -
fðstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardogum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin frá ki. 7.20-12 og kl.
16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin alla virka daga ki. 7.20— 20.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30.
Gufubaðið í Vesturbæjariauginni: Opnunartima skipt
milii kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
Rll AIJAVálfT VAKTÞJÖNUSTA borgar-
DILAnAYAlxl stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„HIN nýja ijósmyndavéi ólafs
Magnússonar í Bankastræti cr
þegar svo vinsæl að það má
heita svo að hún stoppi ekki
allan daginn. í fyrradag höfðu
komið nokkuð á annað hundrað
manns tii þess að láta taka af
sér mynd og í gær voru þeir jafnvei enn fieiri sem komu
„íÞRÓTTASKÓLA hefir hinn góðkunni íþróttafröm-
uður Sigurjón Pétursson á Álafossi stofnað þar uppfrá.
Nemendur eru um 20 talsins og er þar kennt sund,
leikfimi, göngur og hiaup og fleira.M
GENGISSKRÁNING
Nr. 98 — 28. maí 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Saia
1 Bandaríkjadollar 449,00 450,10
1 Sterlingspund 1061,00 1063,60*
1 Kanadadollar 387,00 387,90*
100 Danskarkrónur 8124,10 8144,00*
100 Norakar krónur 9248,20 9270,80 •
100 Sænskar krónur 10767,40 10793,80*
100 Finnsk mörk 12304,75 12334,95
100 Franskir frankar 10876,30 10902,90*
100 Bslg. frankar 1582,10 1586,00*
100 Svissn. frankar 27235,40 27320,20*
100 Gyllini 23070,60 23127,10*
100 V.-þýzk mörk 25349,35 25411,45*
100 Lfrur 54,02 54,15*
100 Austurr. Sch. 3553,60 3562,33*
100 Etcudos 919,60 921,90*
100 Pesetar 642,00 843,60*
100 Yen 201,46 201,95*
SDR (sératök
dráttarréttindi) 8/5 592,97 594,42*
* Brayting frá aíðuatu akráningu.
\
r \
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 98 — 28. maí 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 493,90 495,11
1 Starlingspund 1167,10 1169,96*
1 Kanadadollar 425,70 426,69*
100 Danskarkrónur 8936,51 8958,40*
100 Norakar krónur 10173,02 10197,88*
100 Snnakar krónur 11844,14 11873,18*
100 Finnsk mörk 13535,23 13568,45
100 Franakir frankar 11963,93 11993,19*
100 Balg. frankar 1740,31 1744,60*
100 Svisan. frankar 29958,94 30052,22*
100 Gyllini 25377,66 25439,81*
100 V.-þýzk mörk 27884,29 27952,60*
100 Lfrur 59,42 59,57*
100 Austurr. Sch. 3908,96 3918,53*
100 Escudot 1011,56 1014,09*
100 Pasatar 706,20 707,96*
100 Yan 221,61 222,15*
* Brsyting Iré aíöuatu akráningu.
í Mbl
fyrir
50 árum