Morgunblaðið - 30.05.1980, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1980
19
IDACUR
HE5TSINS
A MELAVELU LAUGARDAGINN 31. MAI KL.14.00
íslenski hesturinn á engan sinn jafningja Dagskrá:
að fjölhæfni og listfengi. •
Dagur hestsins á Melavelli býður upp á •
stórkostlega dagskrá snjöllustu gæðinga •
og knapa. •
Skemmtun fyrir börn og fullorðna, hátíð hesta-
manna.
Forsala aðgöngumiða á Melavelli föstudag
12-18 og laugardag frá kl. 10.
LúðrasveitinSvanurleikurfrákl. 13:00
íslenski hesturinn og saga hans
14 stóðhestar sýndir sem einstaklingar
6 afkvæmahópar stóðhesta og
stofnfélaga
Unglingar í Fáki sýna hóp- og
einstaklingsatriði
Félag tamningamanna sýnir snjöllustu
gæðinga landsins
Tignarleg kveðjuathöfn allra
þátttakenda HH./FT.
Minning:
Guðmundur Halldórs
son skipstjóri
í dag fer fram frá Fríkirkjunni í
Reykjavík útför Guðmundar Hall-
dórssonar, fyrrverandi skipstjóra,
sem andaðist í Borgarspítalanum
hinn 23. þessa mánaðar eftir
stutta legu.
Guðmundur var fæddur 6. júní
1903 í Hnífsdal við ísafjarðardjúp,
sonur hjónanna Guðríðar Móses-
dóttur og Halldórs Pálssonar út-
vegsbónda, sem þekktur var á
sinni tíð um alla Vestfirði og viðar
sem afburðaaflamaður, enda sótti
hann sjóinn fast þótt skip hans
væri ekki stórt fremur en annarra
á þeim tímum. Guðmundur ólst
upp í glaðværum systkinahóp, en
systkin hans eru Páll, Margrét,
Aðalheiður og Helga. Auk þeirra
ólst upp á heimilinu Jóakim Páls-
raun bar vitni, enda hændust
menn að honum og áttu þar góðan
og tryggan vin. Hann var alla tíð
Fædd 24. ágúst 1913
Látin 24. maí 1980
Hún er dáin eftir langa og
stranga baráttu við erfiðan sjúk-
dóm. Oft meðan hún háði sitt
stríð, læddist að manni sú ósk, að
hún fengi hvíld. En nú, þegar guð
á sinn alvísa hátt hefur stillt stríð
hennar og veitt henni lausn, kem-
ur sorgin, söknuðurinn og það þó
að minningin um hana muni lifa
innra með manni, heil og sterk og
maður trúi einnig á síðari endur-
fundi.
í dag verður Sigríður lögð til
hinztu hvíldar. Foreldrar hennar
voru hjónin Kristín Jónsdóttir
Ottesen og Einar Pétursson bygg-
ingarmeistari. Ekki naut Sigríður
lengi ástríki móður sinnar. Eg
held, að móðir hennar hafi látizt,
mikill gleðimaður og hafði yndi af
söng, enda söngmaður góður, en
hvergi naut hann sín þó eins vel og
í faðmi fjölskyldunnar og með
vinum og vandamönnum við söng
og hljóðfæraslátt og átti þá til að
taka lagið á harmonikkuna.
Hinn 6. júní 1929 giftist Guð-
mundur eftirlifandi konu sinni,
Gróu Ólafsdóttur Thorlacius, og
héldu þau því upp á fimmtíu ára
hjúskaparafmæli sitt fyrir tæpu
er Sigríður var 6-7 ára. Nokkrum
árum síðar kvæntist faðir hennar
Guðrúnu Oddsdóttur, hinni ágæt-
ustu konu og gekk hún henni og
bræðrum hennar tveimur í móður
stað.
Sigríður Einarsdóttir var engin
hversdagskona. Hvar sem hún fór
hlaut hún að vekja athygli vegna
glæsileika síns, reisnar og fágaðr-
ar framkomu.
Kynni okkar Sigríðar hófust er
við stunduðum nám í Verzlun-
arskóla íslands og hafa haldizt æ
síðan. Að loknu námi í Verzlun-
arskóla íslands fór hún til fram-
haldsnáms til Englands. Að því
loknu og skömmu eftir að hún
kom heim giftist hún Gísla Hall-
dórssyni, verkfræðingi og eignuð-
ust þau hjónin þrjá syni, Halldór
Sigríður Einars-
dóttir Minningarorð
ur, vélstjóri, búsettur í Reykjavík
og Þorgeir, rafvirki, búsettur í
Bandaríkjunum.
Þegar hann nú siglir síðasta
spölinn, óska ég honum farar-
heilla til sólríkrar strandar og
þakka trausta vináttu á liðnum
árum.
Eftirlifandi eiginkonu, börnum
og barnabörnum sendum við hjón-
in innilegustu samúðarkveðjur.
Gísli Jónasson.
leg. í hópi góðra vina var hún ætíð
glöðust. Það var unun að sækja
hana heim. Henni var sýnt um að
láta gestum sínum líða vel og
rausn hennar var mikil og rómuð.
Sigríður var alltaf fremur veit-
andi en þiggjandi.
Einn þátt í fari hennar hef ég
ekki minnzt á: hversu dul hún var
á innstu hræringar sálar sinnar
og hjarta. Ég held ég hafi aldrei
kynnzt dulari konu. Hún bar ekki
tilfinningar sínar á torg.
Sigríður var mikil þrekkona, svo
sem sjá mátti á síðustu viðureign
hennar við dauðann. Aldrei kvart-
aði hún, en bar sína þjáningu með
ótrúlegri stillingu.
Ég þakka það, að mér auðnaðist
að eiga hana að vini og ég held ég
megi fullyrða, að við, skólasystk-
ini hennar öll, hugsum til hennar í
dag með hlýju og söknuði og
sendum sonum hennar og tengda-
dóttur okkar innilegustu samúðar-
kveðjur.
Hrefna Þorstcinsdóttir
son, sem þau hjónin tóku að sér
sem barn.
Hugur Guðmundar beindist
snemma að sjónum, og mun hann
fljótlega hafa farið á sjóinn með
föður sínum, eða strax og kraftar
leyfðu. Um eða innan við tvítugt
var hann orðinn formaður á bát
frá Hnífsdal.
Guðmundur gekk í barnaskóla í
Hnífsdal eins og önnur börn þar,
en árið 1924 tók hann minna
fiskimannapróf á ísafirði og árið
1928 hið meira fiskimannapróf frá
Stýrimannaskólanum í Reykjavík.
Á þessum árum lét Guðnjiundur
sér ekki nægja að sækja sjóinn á
þeim litlu bátum, sem þá voru í
Hnífsdal, heldur réði sig á togara
til frænda síns úr Hnífsdal, hins
þjóðkunna aflamanns, Aðalsteins
Pálssonar, en hann var þá skip-
stjóri á togaranum Kára Söl-
mundarsyni og síðar á togaranum
Belgaum. Hjá Aðalsteini var Guð-
mundur um margra ára skeið,
fyrst sem háseti og síðar sem
stýrimaður.
Öll stríðsárin sigldi hann ýmist
sem stýrimaður eða skipstjóri, en
þá var hann á togaranum Karls-
efni með Halldóri Ingimarssyni,
en síðast var Guðmundur skip-
stjóri á togaranum Búðanesi þar
til hann hætti sjómennsku árið
1957.
Eftir að hann hætti sjó-
mennsku, vann Guðmundur ýmis
störf í landi, t.d. netagerð um hríð,
en hann hafði lokið meistaraprófi
í netagerð árið 1943. Þá vann hann
um tíma í frystihúsi Isbjarnarins
hf. Hann lagði ætíð ríka áherslu á
að leysa vel af hendi öll þau störf,
sem honum voru falin, sem sjá má
af því m.a., að hann sótti nám-
skeið fiskimatsmanna, sem sjáv-
arútvegsráðuneytið efndi til árið
1955, í því skyni að auka þekkingu
sína og auka afrakstur vinnu
sinnar. Enda var hann sérlega
farsæll maður í störfum sínum,
bæði á sjó og í landi, og einstak-
lega verklaginn.
Síðustu tíu árin hefur Guð-
mundur verið húsvörður við
Iðnskólann í Reykjavík.
Guðmundur var óvenjulega
léttlyndur maður, og kom það sér
oft vel fyrir hann, þar sem hann
hafði svo mikil mannaforráð sem
ári síðan. Gróa bjó manni sínum
fallegt og myndarlegt heimili og
stóð við hlið hans með miklum
myndarskap og rausn, auk þess
sem hún hefur um áratuga skeið
verið í stjórn Kvennadeildar
Slysavarnafélagsins í Rvík. og
mjög virkur félagi þar. Þeim
hjónum varð fjögurra barna auð-
ið, en þau eru Gunnar, skipstjóri,
búsettur í Bandaríkjunum, Guð-
ríður, húsmóðir í Kópavogi, Ólaf-
verkfræðing, Einar, kennara og
trúboða, og Steindór forstjóra.
Eftir 12-14 ár slitu þau hjón
samvistum og kom þá í hlut
Sigríðar að annast uppeldi son-
anna og koma því til leiðar að hver
fengi að læra það og starfa að því,
er hugur hans stóð til.
Ég held, að öllum, sem kynntust
Sigríði hafi orðið hún ógleyman-