Morgunblaðið - 30.05.1980, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1980
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík
Til sölu mjög vel meö fariö
einbýlishús ásamt bílskúr vlö
Vatnsnesveg. Einnig höfum við
til sölu lítiö einbýiishús í góöu
ástandi viö Kirkjuveg.
Fasteignasalan,
Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Sumarbústaöur
34 fm sumarbústaöur til sölu. Til
sýnis í Vagnhöföa 27, rétt hjá
Sýningarhöllinni. Upplýsingar í
síma 86431 og 74378.
Nýtt úrval af teppum, mottum,
rétthirnum og myndum. Skinn á
gólfin.
Teppasalan. Hverfisgötu 49,
s. 19692—41791, Reykjavik.
4ra herb. íbúö í Bol-
ungavík
til sölu. Laus 1. ágúst n.k. Uppl. í
síma 96-24226.
Frá Rein Kópavogi
Sala á fjölhæfum plöntum verö-
ur aöeins um næstu helgi-
föstudag, laugardag og sunnu-
dag frá kl. 2—6. Af stórvöxnum
plöntum má nefna: Purpuraþist-
il — Roöablágresi — Freyju-
gras, af kryddjurtum: Skessu-
jurt og Graslauk, meöalháar
plöntur: Silfursóley — Gull-
hnappur — Bjarnarröt. í stein-
hæðina: margir litir af áriklum,
prímúlur. rósasmæra, fyllt
hófsóley o.fl.
Rein — Hlíöarvegi 23, Kópavogi.
Einbýlishús til leigu
á Seltjarnarnesi meö eöa án
húsgagna. Uppl. í sima 28490.
Lögg. skjalþýö.
Bodil Sahn, Lækjargötu 10, s.
10245.
Pípulagnir sími 30867
Á
AFarfU9lar
Vinnudagur í Valabóli
verður sunnudaginn 1. júní.
Gamlir og ungir fartuglar nú er
gott tækifæri til aö hittast í
Valabóli og rifja upp gamlar og
nýjar endurminningar. Lagt af
staö á einkabílum kl. 9 frá
Farfuglaheimilinu Laufásvegi 41.
Skurölistarnámskeiö
Dag- og kvöldnámskeiö fyrir
unglinga og fullorðna í júni.
Fáein pláss laus.
Hannes Flosason.
Sími 23911.
Kristilegt
stúdentafélag
Enginn fundur í kvöld. Opiö hús
aö Freyjugötu 27, miövikudag-
inn 4. júní n.k. kl. 20.30. ’
Grensáskirkja
Almenn samkoma í Safnaöar-
heimilinu í kvöld kl 20.30. Harry
Greenwood talar.
Allir velkomnir.
GEÐVERNOARFÉLAG (SLANOS
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
1 1 I tii sölu I | bilar
Fasteignasala 'il leigu er gott húsnæði í miðborginni, 3—4 lerb. Upplagt fyrir fasteignasölu eða skildan ekstur, síma (ATEA) kerfi gæti fylgt. Uppl. í ;íma 29226 eða 20134. Hraunbær 4—5 herb. Til sölu er mjög björt 110 fm íbúð á 2. hæð. Mikið útsýni, tvennar svalir, herb. og geymsla í kjallara. Snyrtileg sameign. Laus mjög fljótlega. Uppl. í síma 98-2322 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Saab 99 GL árg. 1979, ekinn 22 þús. km. Útvarp. Fallegur bíll. Uppl. í s. 18676.
Sextugur:
Hjálmar Ágústsson
Sextugur er í dag Hjálmar
Agústsson, Unufelli 31, Reykjavík.
Hjálmar fæddist á Bíldudal, sonur
hjónanna Agústs Sigurðssonar
verzlunarstjóra þar og konu hans,
Jakobínu Pálsdóttur. Hjálmar
stundaði ekki skólanám að loknu
barnaskólaprófi, en hefir hins
vegar aflað sér mikillar þekkingar
í skóla atvinnulífsins.
Á unglingsárum hóf hann störf
við að reisa eina af elztu niður-
suðuverksmiðjum á landinu, en
Gísli Jónsson lét reisa Niðursuðu-
verksmiðjuna á Bíldudal. Þar
starfaði Hjálmar síðan er verk-
smiðjan tók til starfa, aflaði sér
þekkingar á niðursuðu ýmissa
matvæla og var verkstjóri yfir
þeirri framleiðslu um árabil. Er
hann hætti í starfi, stofnsetti
hann ásamt Páli Ágústssyni, bróð-
ur sínum, saltfiskverkunarfyrir-
tæki á Bíldudal, og ráku þeir
bræður það um nokkurt skeið.
Árið 1956 réðst hann til starfa við
Hraðfrystihúsið á Bíldudal og var
þar verkstjóri til ársins 1970 að
hann flutti búferlum til Reykja-
víkur og gerðist verkstjóri hjá
útgerðarfélaginu Barðanum í
Kópavogi. Síðastliðin átta ár hef-
ur Hjálmar starfað hjá Sölumið-
stöð hraðfrystihúsanna við eftirlit
með framleiðslu hraðfrystihúsa og
er á sífelldum ferðalögum um
landið í þeim erindum. Hann mun
því þekkja vel til í þessum mikil-
væga atvinnuvegi þjóðarinnar.
Hjálmar er glaðvær maður og
félagslyndur, enda vinsæll af
þeim, er hann þekkja. í heima-
byggð sinni fyrir vestan tók hann
þátt í félagslífi af líf og sál og
þótti ómissandi við ýmis tækifæri.
Hygg ég, að margir hafi saknað
glaðværðar hans og lipurðar á
Bíldudal, er hann flutti þaðan árið
1970.
Árið 1945 kvæntist Hjálmar
Svandisi Ásmundsdóttur frá
Bíldudal og hófu þau sama ár
búskap í nýju einbýlishúsi, er þau
höfðu komið sér upp. Þau eiga
þrjú börn, sem öll hafa lokið
háskólanámi með góðum árangri
og verið foreldrum sínum til
mikils sóma og ánægju. Þau hjón-
in Hjálmar og Svandís hafa verið
mjög samhent og hefir heimili
þeirra ávallt einkennzt af hlýju og
smekkvísi og heimilisbragur allur
þeim til sóma. Hjá þeim hefur
löngum verið mjög gestkvæmt,
enda bæði hjónin glaðlynd og góð
heim að sækja. Þaðan minnist ég
ótal margra glaðra og góðra
stunda frá liðnum árum og ára-
tugum.
Á þessum tímamótum sendi ég
og fjölskylda mín þeim hjónum
okkar beztu árnaðaróskir. Lifið
heim.
Jónas Ásmundsson.
Aspar-einingahús
í Stykkishólmi
Við sýnum hin viðurkenndu Aspar-einingahús
í Stykkishólmi
laugardaginn 31. maí kl.
95 m2 einingahús frá Ösp verður þá til sýnis
í Árnatúni 9.Kynnist vandaðir einingahúsa-
framleiðslu og byggingartækni sem í senn
er einföld, ódýr og örugg.
Stykkishólmi Símar: 93-8225 og 93-8307
13.00-18.00
a
i i
VANTAR ÞIG VINNU (nj
VANTAR ÞIG FÓLK 8
Þl ALGI.VSIR l M AU.T
I.AM) ÞK<, 1R I>1 AK,
I YSIR I MORbl NBLAD1M