Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.06.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1980 23 Hér um árið ... Hann var sval- ur á honum Júpíter árið 1930; en ekkert „skrap" sem betur fer. Líf í tuskunum á Djúpuvík! Blessuð sildin, sœgur af fólki og bœði flutn- ingaskip og síldarskip að stimpast um leguplássið. Þessi vorubíil hefur þótt skrambi fínn — svona kringum alþingishátið- ina 1930. Takið líka eftir mann- inum með fisk- borurnar. Til sjós oglands Það var því miður ekki oft sem myndasmiðir „góðu, gömlu daganna“ beindu hinum fyrirferðarmiklu ljós- myndavélum sínum að íslensku hversdagsfólki við sín hversdagslegu störf, en þá það datt í þá, festu þeir líka á stundum á hinar brothættu glerplötur sínar magnaðri þjóðlífslýsingar en jafnvel útlærðustu sagn- fræðingar orka að sýna okkur með orðunum einum saman. Hér gefur að líta nokkrar þeirra, og er sú elsta tæpra hundrað ára gömul. Þessar merkilegu myndir birtust upphaflega í bókinni „Heiðurskarlar“, sem Ægisútgáfan gaf út 1964. Ekki er vitað hvað árið hét þegar þessi mynd var tekin né heldur í hvaða fiskverkunarhúsum Ijósmyndarinn var staddur. í ísbirninum við Tjörnina? Vestur i Haga? Nú, eða jafnvel á Þormóðsstöðum?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.