Morgunblaðið - 01.06.1980, Page 30

Morgunblaðið - 01.06.1980, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚNÍ1980 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Hampiöjan h.f. óskar eftir tilboöum í bygg- ingu 1. áfanga verksmiðjuhúsa viö Bíldshöföa í Reykjavík. Áfangi þessi er um 18400 m3. Útboösgögn veröa afhent hjá Almennu verkfræöistofunni h.f. Fellsmúla 26, Reykjavík á venjulegum skrifstofutíma gegn 100 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skilað til Almennu verkfræöi- stofunnar h.f. fyrir kl. 15. miðvikudaginn 18. júní nk. m HAMPIÐJAN HF Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjaröar óskar eftir tilboöum í lögn aöveitu 3. áfanga. Tilboð veröa opnuð á Verkfræðistofu Siguröar Thoroddsen hf. 12. júní 1980 kl. 11. Utboðsgögn fást afhent á Verkfræðistofu Siguröar Thoroddsen hf. Ármúla 4, Reykja- vík, Berugötu 12, Borgarnesi og Verkfræði- og teiknistofunni s.f., Heiöarbraut 40, Akra- nesi gegn 50.000,- skilatryggingu. « JMBpr VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf 'WEMM ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir árekstra BMW 323—I árg. 1979 Honda Accord árg. 1979 Lada 1600 árg. 1979 Ford Comet árg. 1974 Toyota Mark 2 árg. 1974 Peugeot 504 árg. 1973 Ford Maverik árg. 1971 Cortina 1300 árg. 1972 Mercury Cougar árg. 1973 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11 Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboð- um sé skilaö eigi síöar en þriöjudaginn 3. júní. Sjóvá tryggingafélag íslands h/f Sími 82500. Lóðafrágangur Óskaö er eftir tilboöum í skipulag og frágang raðhúsalóðanna no. 16—36 viö Urðarveg á ísafiröi. Uppl. í símum 94-3315 og 94-3391. Höfðahreppur Skagaströnd Útboð - Bygging leiguíbúða Skilafrestur er framlengdur á áöur auglýstu útboði á byggingu fjölbýlishúsa meö 4 íbúöum viö Túnbraut 9, Skagaströnd. Útboðsgögn eru afhent gegn 50.000 kr. skilatryggingu á skrifstofu sveitarstjóra Höföahrepps s. 95-4707 og á Teiknistofunni Þverholti Mosfellssveit s. 66110 og 66999. Verðlagsgrundvöllur tilboöa skal vera 19. maí 1980. Tilboöin veröa opnuð miðvikudaginn 18. júní 1980 kl. 11.00 f.h. á báðum ofangreindum stööum samtímis aö viöstöddum þeim bjóö- endum sem þess kunna aö óska. Framkvæmdanefndin Útboð Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar ósk- ar eftir tilboöum í aö byggja menningar- miðstöö við Gerðuberg í Breiðholti. Bygging þessi er um 10.000 rúmmetrar og skal henni skilaö tilbúinni undir tréverk og málningu aö innan og tilbúinni undir málningu að utan. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu fram- kvæmdanefndar Mávahlíö 4, Rvík. frá þriöju- degi 3. júní n.k. gegn 100.000 kr. skilatrygg- ingu. Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar. Umferðarfræðsla Brúðuleikhús og kvikmyndasýning fyrir 5—6 ára börn í Kópavogi. Fræðslan fer fram sem hér segir: 3. júní: Kársnesskóli kl. 09,30 Snælandsskóli kl. 11.30 Kópavogsskóli kl. 14.00 Digranesskóli kl. 16.00 Lögreglan í Kópavogi og Umferðarnefnd. Dodge Dart Custom árg. 1974 til sölu. 6 cyl. sjálfskiptur, vökva- stýri, aflbremsur. Ekinn 70.000 km. Skemmdur eftir árekstur. Verötilboö. Uppl. í síma 40717. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 29. júní 1980 hefst í Hafnarfiröi, Garðakaupstað á Seltjarnarnesi og í Kjósarsýslu, sunnudaginn 1. júní 1980 og verður kosiö á eftirtöldum stööum: Hafnarfjöröur og Garöakaupstaöur: Á bæjarfógetaskrifstofunni, Strandgötu 31, Hafnarfiröi, kl. 9.00—18.00. Á laugardögum, sunnudögum og 17. júní kl. 14.00—18.00. Seltjarnarnes: Á skrifstofu bæjarfógeta í gamla Mýrarhúsa- skóla kl. 13.00—18.00. Á laugardögum, sunnudögum og 17. júní kl. 17.00—19.00. Kjósarsýsla: Kosiö verður hjá hreppstjórum, Sveini Er- lendssyni, Bessastaðahreppi, Sigteini Páls- syni, Mosfellshreppi, Páli Ólafssyni, Kjalar- neshreppi og Gísla Andréssyni, Kjósar- hreppi. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, Garöakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 29. maí 1980. Frá Mennta- málaráðuneytinu í ráöi er aö matráðsmannadeild starfi næsta skólaár viö Hússtjórnarkennaraskóla íslands, ef nægileg þátttaka fæst. Deildin veitir þriggja ára bóklegt og verklegt nám, sem býr nema undir aö standa fyrir mötuneytum viö sjúkrastofnanir og dvalar- heimili. Umsóknir þurfa aö berast skólanum fyrir 1. júlí á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Upplýsingar í síma 16145 kl. 11 —12 virka daga. Menntamálaráðuneytiö. Frá Kvennaskólanum f Reykjavík Næsta vetur starfrækir skólinn uppeldissviö meö 3 brautum. 1. .Menntabraut sem lýkur með stúdentsprófi eftir 3—4 ára nám. 2. Fóstur- og þroskaþjálfabraut sem er tveggja ára undirbúningsnám fyrir fóst- urnám, þroskaþjálfanám og skyldar grein- ar. 3. Félags- og íþróttabraut, tveggja ára nám sem veitir undirbúning til leiðbeinenda- starfa og er góður undirbúningur þeim sem hyggja á framhaldsnám í kennslu- fræðum og íþróttum. Tvær síöastnefndu brautirnar geta einnig leitt til stúdentsprófs eftir tveggja ára viöbótarnám. Innritun fer fram í Miöbæjarskólanum dag- ana 3.-4. júní kl. 9—18 og á skrifstofu Kvennaskólans í Reykjavík vikuna 2.—6. júní kl. 9—15, sími 13819. Skólastjóri Tamningar Getum bætt viö okkur nokkrum hestum í tamningar frá 1. júní í sumar. Einnig er starfrækt hestaleiga. Arbæjarhjáleigum, Holtum, Rangárvallasýslu. Sími 99-5043. Nýtt símanúmer 25544 j ^ K Almenna bókafélagið (VpAusturstræti 18. Sumarnámskeið Ákveðið hefur veriö að efna til fjölbreytilegra sumarnámskeiða fyrir ungt sjálfstæöisfólk í Reykjavík. Hvert námskeið mun miðast við eina kvöldstund, þar sem ákveöið afmarkaö málefni verður tekiö fyrir. Fengnir veröa sérfróðir menn til kennslu hverju sinni. Eftirfarandi efnisþættir eru í boði: Vandamál þróunarlandanna. Greinaskrif og ræðuhöld. Varnarmál. Stóriðja og erlent fjármagn. ísland og samgöngumál. \ Utanríkisviöskipti. Reykjavík og landsbyggöin Fiskveiðar íslendinga. Smáiönaður. Frjáls útvarpsrekstur. „Innræting". Frjálshyggja og sósíalismi. Stefna Sjálfstæöisflokksins 1979. Skipulag Sjálfstæöisflokksins. Sjálfstæöisflokkurinn og borgarstjórn. Starfsemi S.U.S./Heimdallar. Niöurgreiöslur. Neytendamál. Málefnl launþega. Hin ýmsu skólakerfi og framhaldsmenntun. Námskeiðin eru fyrirhuguð í júnimónuði og eru þeir sem áhuga hafa beðnir að skrá sig á skrifstofu Sjálfstæðisflokksíns í Valhöll, sími 82900 og hjá Árna Sigfússyni, sími 17056 — þar sem nánari uppl. eru veittar. Skólanefnd Heimdallar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.