Morgunblaðið - 27.06.1980, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1980
39
Íslandsglíman á íþróttapall-
inum.
Jón Þorsteinsson íþróttakenn-
ari var einn þeirra manna er
komu við sögu íþrótta- og leik-
fimisýninga á Alþingishátíð-
inni. Stjórnaði hann úrvals-
flokki iþróttamanna úr Ár-
manni er valinn var til að sýna.
sá um íslandsglimuna og æfði
hóp fyrir leikfimisýningu.
—Þetta voru svo miklir
íþróttamenn, sem stóðu að
skipulagningu hátíðahaldanna
og miklir ungmennafélagsmenn
að þeir vildu endilega hafa sem
mest af íþróttum á hátíðinni,
lagt stund á leikfimikennslu í
ein 8 ár:
—Auðvitað var þetta frum-
raun á vissan hátt, því þetta var
meiri sýning en við höfðum áður
tekið þátt í. Á þessum árum æfði
ég annars mest glímumenn fyrir
utan venjulega leikfimi, en
frjálsar íþróttir lítið.
Jón sagði það hafa verið sér
mikið gleðiefni þegar ákveðið
var að velja flokk Ármanns, sem
hann þá þjálfaði, til að láta sýna
á Þingvöllum:
— Félögin æfðu mikið um
Jón Þorsteinsson íþrótta-
kennari.
Miklir
íþróttamenn sem
skipulögðu hátíðina
sagði Jón Þorsteinsson er blaða-
maður ræddi stuttlega við hann
þar sem hann var við störf í
íþróttahúsinu við Lindargötuna í
Reykjavík er ber nafn hans. —
Þegar hin ýmsu atriði íþrótt-
anna höfðu verið ákveðin og
skipulögð komu þeir stundum á
æfingar til að sjá hvernig gengi,
en það var metnaður allra, bæði
í nefndinni og okkar sem þjálf-
uðum piltana, að undirbúa allt
sem best og enginn vildi láta
sinn hlut eftir liggja. Þetta var
spennandi hátíð hjá fólki, hér
var eitthvað stórkostlegt á ferð-
inni, sem enginn hafði áður tekið
þátt í og gaman var að vinna að.
Sýningarnar á Þingvöllum
voru ekki algjörlega frumraun
Jóns, því hann hafði farið utan
með hópa til að sýna m.a. á
Norðurlöndunum, en hann hafði
veturinn og undir vor fór fram
keppni þar sem ákveða skyldi
hvert þeirra yrði fyrir valinu og
leikar fóru þannig að Ármann
varð hlutskarpastur. Við höfðum
fastan æfingartíma þrisvar í
viku og oftast var ekki hægt að
byrja fyrr en kl. 10 á kvöldin, því
það höfðu allir svo mikið að
gera. Mikið var um vinnu þetta
vor, m.a. vegna undirbúnings við
Alþingishátíðina, svo það var
ekki fyrr en eftir langan vinnu-
dag að menn hófu íþrótta-
æfingarnar. Æfingar fóru aðal-
lega fram í Miðbæjarbarnaskól-
anum og sal Menntaskólans.
Þá minntist Jón á aðra fram-
ámenn íþróttamála á þessum
tíma og sagði þeirra hlut ekki
hafa verið minni, þeirra Bene-
dikts Waage og Björns Jakobs-
sonar og frá Akureyri kom með
flokk stúlkna sem sýndi á hátíð-
inni Hermann Stefánsson. Jón
Þorsteinsson stjórnaði íslands-
glímunni og hafði hluti hennar
farið fram í Reykjavík, en loka-
áfanginn á Þingvöllum og bar
þar sigur úr býtum Sigurður
Thorarensen.
—Gleði hjá fólkinu var mikil
yfir hátíðinni og mikill áhugi
fyrir henni. Við vorum búnir að
æfa fyrir austan áður en hún
hófst og héldu menn nokkuð
hópinn, þó svo að flestir hafi
búið með fjölskyldum sínum ef
ég man rétt. Og það sem mér er
einna minnisstæðast í sambandi
við allt þetta starf var hversu
hjálpsamir allir voru, það var
svo auðvelt að leita eftir ýmiss
konar aðstoð og hjálp fólks, allir
vildu allt fyrir Alþingishátíðina
gera, sagði Jón að lokum.
Flokkur iþróttamanna sýnir.
GUDLAUGS ÞORVALDSSONAR
Kosningaskrifstofur
um allt land
í Reykjavík
Aöalskrifstofan Brautarholti 2, símar 91-39830,
39831, 22900, 29963, 29964.
Skrifstofan í vesturbæ
Sörlaskjóli 3, s. 25635.
Skrifstofan í Breiöholti
Gerðubergi 3—5 s. 77240.
Utan Reykjavíkur
Mosfellssv. Vezlunarmiöstööinni s. 66099.
Akranes Skólabraut 21, s. 93-1915.
Bolungavík Verkalýöshúsinu, s. 94-7425.
Borgarnes Skúlagata 14, s. 93-7610.
Patreksfjörður Aöalstræti 2, s. 94-1470.
ísafjöröur Hafnarstræti 2, s. 94-4103.
Skágaströnd Borgarbraut 11, s. 95-4626.
Sauöárkrókur Aöalgata 2, s. 95-5701.
Siglufjöröur Grundargata 5, s. 96-71250.
Ólafsfjöröur Kirkjuvegur 1, s. 96-62373.
Dalvík Jónsínubúö s. 96-61477.
Akureyri Strandgata 7, s. 96-25599.
Húsavík Garðarsbraut 62, s. 96-41879.
Seyðisfjöröur Austurvegi 11, s. 97-2167.
Peskaupsstaöur Strandgata 1, s. 97-7339
og 7439.
Eskifjöröur Strandgötu 64, s. 97-6125.
Reyöarfjöröur Söluskáli Aöalsteins Eiríkssonar,
s. 97-4199.
Fáskrúðsfjöröur Hamarsgötu 3, s. 97-5117.
Höfn, Hornafiröi Höföavegi 8, s. 97-8650.
Vestmannaeyjar Skólavegi 13, s. 98-2341.
Hella Verkalýöshúsiö s. 99-5028.
Selfoss Austurvegi 38, s. 99-2166.
Grindavík Víkurbraut 19, s. 92-8577.
Garöur Garðbraut 83, s. 92-7082.
Keflavík og Njarðvík
Hringbraut 106, s. 92-1212.
Hafnarfjöröur Reykjavíkurvegi 66, s. 91-53852.
Garöabær
Skátaheimiliö Hraunhólum 12, s. 91-54255.
Kópavogur
Skemmuvegur 36, s. 91-77600 og 77700.
Sjálfboðaliðar látið skrá ykkur.
Gerið skil í happdrættinu.