Morgunblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1980 45 EITT AF því marga sem gera þurfti í sambandi við Alþingis- hátíðina var að sjá um að menn gætu auðveldlega komist á Þing- völi. Voru fengnir vörubílar út- búnir með sætum til að ferja fólkið til hátíðarinnar auk venjulegra fólksbíla. Einn þeirra er stundaði vörubíiaakstur á þessum árum var Skúli Sigurðs- son, en hann er nú 82 ára og ern vel. — Ég var með Chevrolet árgerð 1927 á þessum árum, en þá stundaði ég vöruflutninga á virkum dögum og fólksflutninga um helgar, en þá var vinsælt að skreppa kannski til Þingyalla eða einhvern álíka bíltúr, segir Skúli. — Tímavinnukaupið í kring- um 1930 var 4,50 og ég man að Skúli Sigurðs- son, einn bílstjóranna eftir törnina Var Skúli Sigurðsson fyrrum vörubílstjóri. Bíllinn, sem Skúli ók á árunum kringum Alþingis- hátíðina, R-631, var af Chevro- let gerð smíðaður 1927. „Boddiið“ lét hann setja á þegar hann annaðist fólks- flutninga, en aðalstarf hans var við vöruflutninga. síðan austur. Farinn var hring- urinn, því ekki þótti ráðlegt að snúa við og fara sömu leið, þar sem vegurinn var mjór og erfitt að mætast. Var ekinn gamli vegurinn upp frá Geithálsi aust- ur með fólkið, en nýr vegur, sem lagður var yfir Mosfellsheiði á tómum bílum í bæinn, en öfugur hringur þegar fólkið var ferjað til Reykjavíkur aftur. Öll um- ferðin gekk eins og í sögu, enda vel skipulögð. Einhverjir smá- árekstrar urðu, en engin slys. Ekki var þó mikið um svefn hjá okkur bílstjórunum, því við fór- um kannski 3 ferðir á dag og vorum að langt fram yfir mið- nætti. En ég tók minn svefntíma eftir törnina og var ekki vanþörf á enda var ég farinn að sjá tóma vitleysu undir það síðasta. í einni ferðinni virtist mér vera tjald á miðjum veginum, en það reyndist bara vera pollur ! Lík- lega hafa þetta verið einhver áhrif frá tjaldborgunum á Þing- völlum, sem voru feiknastórar. farinn að sjá ein- tóma vitleysu við fengum 40 krónur greiddar fyrir túrinn austur, sem þótti nokkuð gott, en á þessum árum var ég mikið við vegavinnu á sumrin. Við tókum 12 manns á pallinn í hverri ferð, en ég hafði oftast autt framsætið til að geta gripið til þess ef einhver þyrfti á að halda. Ferðin frá Reykjavík og austur tók milli einn og hálfan og tvo tíma og var ekið á 30—40 km hraða, sem þótti mikið þá. Það var feiknakeyrsla þegar menn nálguðust 50 km og ég man að einu sinni elti mig eftirlitsmaður alveg austur á Flóaveg til að áminna mig fyrir of hraðan akstur, sem þá hafði verið kringum 50 km. Skúli sagði að bíllinn hefði eytt kringum 25 lítrum af bens- íni í ferð og þar sem tankurinn tók aðeins 30 lítra varð að fylla í hvert sinn sem komið var til Reykjavíkur. Bensínlítrinn kostaði þá 32 aura. — En Þingvallaflutningarnir voru skipulagðir af þjóðhátíðar- nefnd. Allir bílar voru í notkun á vegum nefndarinnar og komu þangað sem fólkið beið eftir fari. Þar fylltu menn bílana og héldu Hilalest á Mosfellsheiði, fólksbilar og vörubilar með húsi. Ljósm. Jón Jónsson. Vorum að taka heim nýjar sendingar af ýmsum geröum af: • Panelkrossviði • Loftplötum • Þilplötum • Harðplasti (mikið litaúrval) Plasthúðuöum spónaplötum PALL Þ0RGEIRSS0N & C0 Ármúla 27 — Simar 34000 og 86100. Býður nokkur betur? v.s.: •' Málning — Hraunmálning — Þakmálning — j '•; * Fúavarnarefni — allar málningavörur. - Afsláttur--------------------------------- Kaupir þú fyrir 30—50 þúsund veitum viö 10% afslátt Kaupir þú umfram 50 þúsund veitum við 15% afslátt Veggfóöur — veggdúkar 51 cm breiður , ---Afsláttur------------------------ Kaupir þú 3—5 rúllur veit'um viö 10% afslátt Kaupir þú umfram 5 rúllur veitum viö 15% afslátt ’ Sannkallaö Litaverskjörverö Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu aö bœta • Líttu viö í Litaver, því þaö hefur ávallt borgað sig Grensásvegi. Hreyfilshusinu Simi 82444. 29.JUNI Pétur J. Thorsteinsson Aöalskrifstofa stuöningsfólks Péturs J. Thor- steinssonar í Reykjavík er á Vesturgötu 17, símar: 28170 — 28518 ★ Utankjörstaöaskrifstofa símar 28171 — 29873. ★ Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. ★ Skráning sjálfboöaliða. ★ Tekiö á móti framlögum í kosningasjóö. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Hverfaskrifstofur stuðningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar >g Melahverfi r- og Miðbæjarhverfi Vesturgötu 3. Símar 28630 - 29872. Opið 17.00-22.00 Hlíða- og Holtahverfi Laugarneshverfi Langholtshverfi Háaleitishverfi Bústaða-, Smáíbúða- og Fossvogshverfi. Árbæjar- og Seláshverfi Grensásveg 11. Símar 36944-37378-37379 Opið 17.00-22.00 Sími 77000. Skóga- og Seljahverfi Bakka- og Stekkjahverfi Fella- og Hólahverfi V Fremristekkur 1. Opið 17.00-22.00. Stuöningsfólk Péturs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.