Morgunblaðið - 27.06.1980, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1980
53
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 13-14
, FRÁ MÁNUDEGI
þetta málefni mjög brýnt, — því
þeir eru ekki fáir sem ætla að
kjósa forsetaframbjóðanda fyrst
og fremst vegna konunnar sem
stendur við hlið hans. Þessar
konur eiga að taka við miklu
ábyrgðarstarfi og eiga því fullan
rétt á að fá tækifæri til að kynna
sig fyrir okkur. Ég veit og skil að
einn frambjóðendanna, Vigdís
Finnbogadóttir hefur nokkra sér-
stöðu í þessu máli. En hún hefur
sagt að ef hún nái kosningu muni
hún sinna báðum störfunum, —
verða húsfreyja og forseti á Bessa-
stöðum. Og ég ætla að hún gæti
það með sóma. Þess vegna gæti
sjónvarpið hæglega kynnt hana
sem húsfreyju ásamt eiginkonum
f orsetaf rambj óðendanna.
Ég tel það jafnréttismál að
þetta verði gert — forsetafrúin
gegnir alveg jafn mikilvægu hlut-
verki og forsetinn.
Þórarinn Björnsson.
Hver hefur heyrt talað um það?
Hver hefur ekki tekið undir með
þeim, sem eru þeirra skoðunar, að
Alþingi og alþingismenn séu að
missa traust þjóðarinnar? Hver er
ekki sammála því að íslenska
þjóðin þurfi nú á traustri forystu
að halda? Og hver er ekki sam-
mála því að háttvirta þingmenn
og aðra ráðamenn þjóðarinnar
vantar aðhald?
Okkur vantar forystumann sem
er virtur meðal þjóðarinnar, —
forystumann sem alþingismenn
virða og treysta. Ekki mann sem
alltaf fer bil beggja. Ekki mann
sem aðhyllist eina stjórnmála-
stefnu. Og ekki leikhússtjóra, þó
að einhverri togaraáhöfn hafi á
sínum tíma í umræðum um þjóð-
málin almennt og þar með Leik-
húsið við Austurvöll, þótt fyndið
að setja leikhússtjóra yfir allt
saman og sent Vigdísi þetta
skeyti, — skeytið sem varð til þess
að hún afréð að fara í framboð.
Það er óumdeilanlegur þjóðar-
vilji að í embætti forseta Islands
sé maður sem þjóðin getur treyst.
Maður sem æðstu stjórnendur
bera fulla virðingu fyrir. Maður
sem getur tekið ákvarðanir í þágu
okkar allra, þorir að veita aðhald
og getur það.
Látum ekki ómarktækan áróður
villa okkur sýn, kjósum eftir eigin
sannfæringu, þá þurfum við ekki
að naga okkur í handarbökin síðar
meir.
Sýnum vilja okkar í verki.
Sævar Geirdal
Snorrabraut 40,
Reykjavík.
Kveðja til Vigdísar Finnboga-
dóttur frá vistmanni á elliheimil-
inu Grund.
Andi minn hóf sig til hæða
er heyrði ég konuna tala.
Framburður, röksemd og ræða
ryður sér braut til hæða.
Mér ljúfugeði og létta lund
líst mér konan vera.
Fagra ræða af franskri grund
fallega mun hún bera.
Mikilhæf á marga lund
máðinsbeðagerður
Heillar karlmenn þíð í lund
þjóðhöfðingi verður.
Dagbjartur Björgvin Gislason
f.v. landpóstur og rithöfundur.
Þessir hringdu . .
20. ... Be4+! og hvítur gafst upp,
því hann tapar a.m.k. drottningu
sinni. Fyrir síðustu umferð var
sveit félagsins Avangard efst, en
hana skipa m.a. þeir Romanishin,
Savon og Kuzmin. Heimsmeistar-
inn, Anatoly Karpov, teflir fyrir
skákfélag hersins ásamt sex öð-
rum stórmeisturum, en sú sveit er
þó engu að síður í næstneðsta
sæti.
færi við bíleigendur að þeir leggi
ekki bílum sínum á móts við
brunahanann við Amtmannsstíg.
Bannað er að leggja þarna en
mikið um að bannið sé ekki virt.
Bílstjórinn segir að þetta komi sér
oft mjög illa og tefji vagnana við
að komast af stað.
• Át æðarunga
Húsmóðir hringdi og sagðist
hafa orðið vitni að heldur óhugn-
anlegu atferli hettumáfs út á
Reykjavíkurtjörn. Segist hún,
ásamt nokkrum hafa horft á
illfyglið gæða sér á nokkrum
æðarungum án þess að anda-
mamma fengi nokkuð að gert.
Hún vill koma því á framfæri við
umsjónarmenn tjarnarinnar að
þeir reyni að eyða þessum fugli
þarna eða á einhvern hátt koma í
veg fyrir ódæði hans.
• Tefjið ekki
strætisvagnana
Strætisvagnabílstjóri á Hafn-
arfjarðarleið hringdi og biður
Velvakanda að koma því á fram-
SKAK
Umsjón: Margeir Pétursson
í keppni sovézkra skákfélaga
fyrir nokkru kom þessi staða upp í
skák þeirra Osnos, og stórmeist-
arans Makarichev.sem hafði svart
og átti leik.
HÖGNI HREKKVISI
V/O 'i„HJÓ/.rtý5ALEIK". . "
wnzssæ*
Viö 9e'UtT'thVQ'‘sverÖU8tU P
Lipps INC
Mouth to Mouth. Verð 12.900. - Okkar verö 9.900.
Madness — One Step Beyond
Verö: 11.950 — Okkar verð: 9.900.
Bubbi Morthens — ísbjarnarblús
Verð: 10.600 — Okkar verd: 8.950.
Áhöfnin á Halastjörnunni — Meira salt.
Verö: 10.950. — Okkar verd 9.300
Billy Joel — Glass Houses
Verö: 11.500. — Okkar verð: 9.900.
Graham Parker — The Up Escalator
Verö: 11.950 — Okkar verð: 9.900.
Peter Gabríel — Peter Gabríel.
Verö: 11.950 — Okkar verð: 9.900.
Peter Townshend — Empty Glass.
Verö: 12.900 — Okkar verð: 10.900.
Dave Mason — Old Crest on a New Wave.
Verö: 10.850 — Okkar verð: 9.300.
Ýmsir — The Summit
Verö: 10.500 — Okkar verð: 8.950.
^Þetta tilboð gildír í eina viku, eöa til næsta
föstudags, og þá skiptum viö um tilboðs-
plötur. Þú getur ailtaf fengiö vinsælustu og
athyglisveröustu plöturnar hverju sinni hjá
okkur á 15—20% afslætti.
Sendum samdægurs í póstkröfu
Elnnig vekjum viö athygli á þvf aö verslun okkar er
nú sneisafull af nýjum og góöum plötum.
Kfktu viö í Glæsibæ Bæjarins bestu kiör
HLJOMOEILD
MKARNABÆR
W Glæsibæ Sími Irá skiptiboröi 85055.
SIGOA V/öGA £ VLVtmi
^ÚVMföWu<?bA0Mtö XríÍBÉtTá.
VtoRA W 05- A W ^ FOIWE íri
qúqalau'öt wvm wuó vm { U i/ípin
mu ÍIL ‘bNÓðA, UJ ^ / WvlirK
W6TT WQ WAQ
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
FRHMBJÖÞ-
endur sirn
FTRir |