Morgunblaðið - 27.06.1980, Page 25

Morgunblaðið - 27.06.1980, Page 25
Föstudagur 27. júní 1980 Bls. 33—56 ALÞINGISHÁTÍÐIN DAGANA 26.-28. júní fyrir fimm- tíu árum var haldin á Þingvöllum hátíð þar sem minnst var þúsund ára sögu Alþingis íslendinga. Tugþús- undir komu saman til þátttöku i hátíðahöldunum, tignir erlendir gest- ir heimsóttu landið og því voru færðar gjafir og kveðjur. Þótti hátíðin takast sérstaklega vel og vera öllum er að henni stóðu til sóma. í Morgunblað- inu í dag er hátíðin rif juð upp og rætt við nokkra er tóku þátt í henni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.