Morgunblaðið - 02.08.1980, Side 38
38 * MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST1980
• Frá vinstri: Hannos Eyvindsson. Ragnar Ólafsson o« SÍRurður Pétursson. Allir oiga möxuleika á Islandsmoistaratitlinum. | mm : kk
Stefnir í sannkallað
hörkueinvígi í golfinu
kylfingar eiga möguleika í
• Töluverður mannfjöldi fylxdist moð xanxi mála i Grafarholti i
Ra rdaR. Hér má sjá hluta þoirra. Ljiwm. Mhi.: KK
Markalaust jafn-
tefli á Eskifirði
Mukhina
lömuð
ÞAÐ KOM fram í fréttum á
sinum tíma. að sovéska fim-
leikastjarnan. hin 20 ára Elene
Mukhina, hofði slasast illa á
æfinxu skömmu fyrir ólympiu-
leikana. Var á sinum tima
jafnvol talað um að hún hofði
látist af meiðslum sínum. Sovét-
menn báru allt slíkt tal snar-
lega til baka. en ljóst var þó að
Mukhina hafði slasast aivar-
lega.
Nú hefur það kvisast út. að
stúlkan sé lömuð frá hálsi og
niður úr. Hún var að fram-
kvæma mikið heljarstökk á
jafnvægisslá er slysið varð, hún
missti jafnvægið og lenti á
höfðinu...
• *
Enn gull í
sarp Rússa
SOVÉTMENN bættu enn einu
guliinu i ört stækkandi verð-
launasafn sitt á þossum ÓI-
ympiuleikum, er sveit þeirra
sigraði i 400 metra boðhlaupi
karla. Pólverjar höfnuðu i öðru
sæti og Frakkar nokkuð óvænt
i þriðja sæti. Sigursveit Rússa
skipuðu eftirtaldir hlaupagikk-
ir: Valdimir Muravyov. Nikolai
Sidorov, Aleksander Aksinin og
Andrei Prokoyev. Tími sveitar-
innar mældist 38,26 sekúndur,
sem er nýtt Evrópumot.
• *
Stevenson
stefnir í
þriðja gulliö
TEOFILO Stevenson, kúbanski
hnefaleikakappinn kunni,
tryggði sér sæti í undanúrslit-
um i sínum þyngdarflukki, or
hann afgreiddi pólskan keppi-
naut i gær. Á morgun keppir
Stevenson við Istvan Levai frá
Ungverjalandi. Þetta eru þriðju
Ólympiuleikarnir sem Steven-
son tokur þátt i, á hinum tveim
tók hann gullið. Nú stefnir allt
i endurtekningu ...
• %
V.^
Þórður var
ekki með
í FRÁSÖGN Mbl. af 1. deildar
leik ÍA og ÍBV í gær, var ein
myndarlegasta villa sem fram
hefur komið til þessa. Þar var
fyrirliði Eyjamanna, Þórður
Ilaligrimsson borinn þoim sök-
um, að hafa bæði fengið gult
spjald og skorað sjálfsmark i
ieiknum, mark sem færði and-
stæðingunum annað stigið. Var
blm. sleginn algorri blindu,
þetta var alls ekki Þórður.
Þórður er að taka út leikbann
um þessar mundir og það var
Snorri Rútsson sem verður að
taka á sig sjálfsmarkið og
spjaldið. Er Þórður að sjálf-
sögðu beðinn velvirðingar á
mistökunum.
AUSTRI og Þróttur skildu jafnir
á Eskifjarðarvelli i fyrrakvöld.
er liðin áttust við i 2. deild
íslandsmótsins i knattspyrnu.
Ekkert mark var skorað og voru
úrslitin sanngjörn eftir gangi
leiksins að dæma. Fer staða
Austra ört versnandi og verður
að fara að innbyrða nokkra sigra
ef 3. deildin á ekki að verða
hlutskipti liðsins á næsta keppn-
istimabili.
Þetta var nokkuð þokkalegur
leikur, jafn og stundum nokkuð
harður. Dauðafæri voru fá eða
engin, þó þurfti markvörður
Þróttar tvívegis að verja snagg-
aralega. Austramenn voru
ákveðnari framan af leiknum, en
síðan jafnaðist orustan. í síðari
hálfleik voru Austramenn síðan
enn heldur sterkari þó ekki nægði
það til sigurs. Njáll og Sigurberg-
ur voru bestir hjá Þrótti og hjá
Austra komust þeir Auðbjörn,
Steinar og Hjálmar vel frá sínu.
æö/gg
ÞAÐ STEFNIR i hörkubaráttu á
siðasta degi meistaramóts ts-
lands i golfi. Eigi færri en fimm
kylfingar i meistaraflokki eiga
raunhæfan möguleika á að
hremma titilinn. aðrir gætu
mögulega komið til greina. Kylf-
ingar i meistaraflokknum verða
ræstir út frá hádegi i dag og er
liklegt, að töluverður fjöldi fólks
leggi leið sína í Grafarholtið til
þess að fylgjast með spennandi
keppni. Siðasti hópurinn byrjar
klukkan 13.55. Ilannes Eyvinds-
son náði besta árangrinum í gær,
þriðja deginum, hann lék á 76
höggum. Björgvin Þorsteinsson
er fast á hælum hans. hann lék á
74 höggum, þvi samanlagt 232
högg, en Hannes hefur leikið
samanlagt á 230 hnggum.
Og það er aðeins eitt stig í
Sigurð Pétursson, sem lék í gær á
77 höggum. Ragnar Ólafsson, sem
stóð sig svo vel í fyrradag, lék í
gær á 81 höggi, samtals 235
höggum. Sveinn Sigurbergsson er
í fimmta sætinu og á sannarlega
möguleika með 236 högg. En röð
tíu efstu í meistaraflokki er þessi:
Högg
Hannes Eyvindss. 230
Björgvin Þórsteinss. 232
Sigurður Péturss. 233
Ragnar Ólafsson 235
Sveinn Sigurbergss. 236
Geir Svansson 238
Þorbjörn Kjærbo 238
Óskar Sæmundsson 239
Stefán Unnarsson 240
Sigurður Hafsteinss. 243
Óttar Ingvarsson 243
Það rigndi nokkuð í Grafarholt-
inu í gær og eykur það aðeins á
spennuna í dag, þar sem verður
mun meiri nákvæmnisvinna að
leika vel. GR mun koma á fót
talstöðvarneti um allan völl og
töflum inni í skála. Verður þá
hægt að fylgjast með gangi mála
mfl. karla
án þess að fara út fyrir dyr.
Það eru nokkuð hreinni línur í
meistaraflokki kvenna. Þar hefur
Sólveig Þorsteinsdóttir góða for-
ystu, Jakobína er önnur og nýjasta
golfstjarnan, Steinunn Sæmunds-
dóttir, er fjórða. Annars er röð tíu
efstu sem hér segir:
Högg
Sólveig Þorsteinsd. 251
Jakobína Guðlaugsd. 258
Ásgerður Sverrisd. 261
Steinunn Sæmundsd. 263
Kristín Þorvaldsd. 268
Þórdís Geirsd. 272
Karólína Guðmundsd. 280
Ágústa Dúa Jónsd. 281
Guðfinna Sigurþórsd. 284
Katrín Frímannsd. 291
Jónina Pálsdóttir 291
í 1. flokki karla eru Kristinn
Ólafsson og Hans Isebarn efstir og
jafnir með 239 högg. í 3.-4. sæti
eru Knútur Björnsson og Tryggvi
Traustason með 249 högg hvor.
Aðrir eru á lakara skori. Þá er
lokið keppni í 1. flokki kvenna. Þar
sigraði Guðrún Eiríksdóttir á 393
höggum. Elísabet Möller varð
önnur á 405 og Lilja Óskarsdóttir
varð þriðja á 411 höggum. Síðast
er Mbl. frétti, stóð enn yfir keppni
í öðrum og þriðja flokki karla.
_____ — gg
Ólympíumet
í1500 m.
TATYANNA Kazankina frá Sov-
étrikjunum sigraði i 1500 metra
hlaupi á Moskvuleikunum i gær.
Setti hún i leiðinni nýtt ólympíu-
met. Tími hennar var 3:59,6. Þá
má geta þess, að Evelin Jahi frá
Austur-Þýskalandi sigraði i
sleggjukasti kvenna. Hún kastaði
sleggjunni 69,96 metra, Ólympiu-
met það.