Morgunblaðið - 07.08.1980, Síða 4

Morgunblaðið - 07.08.1980, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1980 SKRIFSTOFU STÓLARINIR Tegund:145 Tegund:131 Eftirsóttir vegna gæöa, endingar og verös. BiÖjiÖ um myndalista. m KRISTJfifl SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEGI 13 REYKJAVÍK SlMI 25870 Hljóðvarp kl. 22.35: Utanríkismála- stefna Kínverja Á dagskrá hljóðvarps í kvöld kl. 22.35 er erindi, sem Kristján Guðlaugsson flytur, Þróun utan- rikismálastefnu Kínverja. — Þetta er fyrri þáttur af tveimur, sagði Kristján Guð- laugsson, — þar sem ég set fram sögulegt yfirlit yfir samskipti Kínverja annars vegar og Bandaríkjanna og hins vestræna heims hins vegar — en þar er árið 1972 vendipunktur, er stefnubreyting varð í samskipt- um þessara ríkja. Ég leitast við að rekja orsakir þessara breyt- inga, en þess má geta að þær verða í kjölfar Bangladesh- stríðsins er Pakistan var skipt í tvö ríki og um svipað leyti og Bandaríkjamenn fara að draga úr þunga Víetnam-stríðsins. Djassað í Tónhorni kl. 17.20: Þrír gítarar, bassi og fiðla Á dagskrá hljóðvarps í dag kl. 17.20 er þátturinn Tón- hornið í umsjá Sverris Gauta Diego. — Tónlistin sem ég verð með í þessum þætti og einnig þeim næstu er djass, sagði Sverrir Gauti, — og gítarinn aðalhljóðfær- ið. Að þessu sinni verða leiknar upptökur frá árunum 1934—38, þar sem Django Reinhardt gítarleikari og Stephan Grapelly fiðluleik- ari leiða hljómsveit sína. Hljóðfæraskipanin hjá þeim er svolítið sérstæð, þrír gít- Sverrir Gauti Diego arar, bassi og fiðla, og þess ber að geta að þetta er fyrir tíma rafmögnunar hljóð- færa. Django Reinhardt er nú látinn, en á sínum tíma var hann eina svar Evrópu- manna við yfirgnæfandi áhrifum frá Bandaríkjunum á djasshljómlist í Evrópu. Stephan Grapelly er enn í fullu fjöri og leikur enn þann dag i dag svipaða tónlist og hann gerði á þessum árum. meðan fær bóndinn heimsókn. Það er kona að austan sem biður hann að vísa sér til vegar. En fyrr en varir er hún farin að segja honum af sínum högum, og það kemur í ljós, að heimilislífið hefur verið nokkuð brösótt. Guðmundur Gíslason Hagalín er fæddur í Lokinhömrum í Arnarfirði árið 1898. Hann stundaði nám í Núpsskóla og síðar í Menntaskólanum í Reykjavík. Fékkst við blaða- mennsku á Seyðisfirði 1920— 1923 og var ritstjóri Alþýðu- blaðsins um tíma. Búsettur á Isafirði 1929—46 og gegndi þar Guðmundur G. Halin Fimmtudagsleikritið kl. 21.00: Hann skrif aði hennar skuld í sandinn — eftir Guðmund G. Hagalín í dagskrá hljóðvarps í kvöld kl. 21.00 er leikrit- ið „Hann skrifaði hennar skuld í sandinn“ eftir Guðmund G. Hagalín. í hlutverkum eru Sigríður Hagalín, Rúrik Haralds- son, Jónína H. Jónsdóttir og Guðmundur Klem- enzson. Flutningur verksins tekur tæpar 40 mínútur. Leikurinn gerist á smábýli utan við Reykjavík. Húsfreyjan þarf að bregða sér bæjarleið og á ýmsum störfum, var m.a. bóka- vörður og kennari, auk þess sem hann sat í bæjarstjórn. Bóka- fulltrúi ríkisins var hann 1955-1969. Fyrsta bók Guðmundar, „Blindsker", kom út 1921, en hann hefur sent frá sér fjölda skáldsagna og ævisagna og skrifað mikið í blöð og tímarit. Af þekktum verkum hans má nefna „Kristrúnu í Hamravík“ 1933, „Virka daga“ 1936—38, „Sögu Eldeyjar-Hjalta" 1939 og „Blítt lætur veröldin" 1943. Hann hefur auk þess skrifað sjálfsævisögu í nokkrum bind- um. Útvarp Reykjavlk FIM4ÍTUDKGUR 7. ágúst MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Fimm litlar, krumpaðar blöðrur“ eftir Birgit Bcrg- kvist. Helga Harðardóttir les þýðingu sina (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Adal- berto Broioli og Mirna Migl- ioranzi-Borioli leika Sónötu í F-dúr fyrir munnhörpu og sembal eftir Francesco Maria Verachini / Ludwig Streicher og Kammersveitin I Innsbruck leika Kontra- bassa-konsert í D-dúr eftir Johann Baptist Vanmhal; Othmar Costa stj. 11.00 Verzlun og viðskipti. Um- sjón Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar; — frh. Filharmoniusveitin i Vin leikur „Fingalshelli“, forleik op. 26 eftir Felix Mendels- sohn; Rudolf Kempe stj.; og Sinfóníu nr. 2 í B-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kert- esz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. SÍÐDEGID 14.30 Miðdegissagan: „Sagan um ástina og dauðann“ eftir Knut Hauge. Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (7). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Prúðu leikararnir. Gestur í þessum þætti er iþróttafréttamaðurinn Phyllis George. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.05 ólympiuleikarnir i Moskvu. (Eurovision — Sovéska og Danska sjónvarpið). 16.20 siðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit íslands leik- ur „Læti“, hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Jindrich Rohan stj. / Fíl- harmoniusveitin i Stokk- hólmi leikur Sinfóniu i g- moll op. 34 eftir Wilhelm Stenhammar; Tor Mann stj. 17.20 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson cand. mag. flyt- ur þáttinn. 22.05 Myrkraverk. (Wait until Dark.) Bandarísk sakamálamynd frá árinu 1967. Leikstjóri Terence Young. Aðaihlutverk Audrey Hep- burn, Alan Arkin og Rich- ard Crenna. Blind kona verður fyrir barðinu á glæpamönnum, sem leita eiturlyfja á heim- ili hennar. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Myndin er ekki við hæfi barna. 23.50 Dagskrárlok. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: Magnús Jónsson syngur islenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Regn á Bláskógaheiði. Gunnar Stefánsson les fyrri hluta ritgerðar eftir Barða Guðmundsson. c. Úr tösku landpóstsins. Valdimar Lárusson les vísur eftir Dagbjart Björgvin Gislason frá Patreksfirði. d. Þjóðaríþrótt Vestmanney- inga: Að síga i björg. Vigfús ólafsson kennari flytur frá- söguþátt. 21.00 Leikrit: „Ilann skrifaði hennar skuld í sandinn" eft- ir Guðmund G. Hagalin. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Persónur og leikendur: Kona að austan Sigriður Hagalin Húsbóndinn Rúrik Haraldsson Húsfreyjan Jónina H. Jónsdóttir Guji litli Guðmundur Klemenzson 21.40 Frá listahátið i Reykja- vík í vor. Fiðlutónleikar Pauls Zukofskys i Bústaða- kirkju 9. júni. Leikið tón- verkið „Cheap Imitation“ eftir John Cage. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þróun utanrikismála- stefnu Kinverja. Kristján Guðlaugsson flytur erindi. 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR 8. ágúst

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.