Morgunblaðið - 07.08.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.08.1980, Blaðsíða 6
6 -------------------------------------------------------------------------------- MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1980 í DAG er fimmtudagur 7. ágúst, sem er 220. dagur ársins 1980. Sextánda vika sumars. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 03.38 og síðdegisflóð kl. 16.09. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 04.53 og sólarlag kl. 22.11. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 10.46. (Álmanak Háskólans.) Eg vil kenna þér og fraeöa þig um veg þann, er þú átt aö ganga, eg vil kenna þér ráð að hafa augun á þér.(Sálm. 32, 8.) 1 6 2 3 4 ■ ■ 7 8 9 L_W' 11 ■ 13 ” fáj 17 wM1 LÁRÉTT— 1 jurt, 5 sérhljóðar, 6 aflið, 9 skaut, 10 fangamark, 11 ósamstæðir, 12 ílát, 13 vesæla, 15 fæða, 17 atvinnugrein. LÓÐRÉTT — 1 nartaði, 2 kák, 3 þvottur, 4 álögur, 7 sefar, 8 spil, 12 biðja um, 14 ambátt, 16 til. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT — 1 píla, 5 asni, 6 róma, 7 en, 8 úrill, 11 gá, 12 ógn, 14 amla, 16 lasnar. LÓÐRÉTT Portúgal, 2 lamdi, 3 asa, 4 vinn, 7 elg, 9 ráma, 10 lóan, 13 nær, 15 ls. I FRÁ HðFWINNI 1 1 FYRRAKVÖLD fór togar- inn Jón Baldvinsson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða og Laxá fór. í gær kom togarinn Lárus Sveinsson til viðgerðar, Brúarfoss kom af ströndinni. Háifoss fór í gær áleiðis til útlanda og haf- rannsóknarskipið Árni Frið- riksson fór í leiðangur. Þá kom til hafnar í gær 3000 tonna rússneskur togari. ÞESSAR ungu stúlkur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. — Þær söfnuðu 19.000 krónum. — Þær heita Þorbjörg Sigurðardóttir, Halla Grétars- dóttir, Lára Kemp Lúðvíksdóttir, Sigríður Guðbrandsdóttir og María Halldórsdóttir. | FRÉTTIR | LÍKLEGA var rigningin i fyrrinótt ein sú mesta hér i Reykjavik á þessu sumri. — Hún var 12 millim. eftir nóttina. — Hafði orðið mest suður á Keflavikurflugvelli, mældist 20 millim. eftir nótt- ina. í fyrradag sást til sólar hér i bænum i aöeins 5 minútur. Minnstur hiti á landinu i fyrrinótt, á lág- lendi, var á Hornbjargsvita Kristján Thorlacius, formaður BSRB: „Við viljum sjálfir velja tímann til verkfallsaðgerða“ SÁTTAFUNDUR hefur ekki verið boðaður i kjaradeilu Bandalags starfsmanna ríkis - og bæja og fjármálaráðherra. en þrjár vikur eru nú liðnar frá því er siðasti sáttafundur varð. ' „Við stillum okkur inn á að vera rólegir. þar til við höfum aðstöðu til Félagar! Kiknum ekki undir okinu, þraukum þangað til íhaldsstjórn kemst til valda! 7 stig. Hér í Reykjavik var 11 stiga hiti um nóttina. — Veðurstofan gerir ekki ráð fyrir breyttu hitastigi. AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag, nema laugar- daga, á milli Akraness og Reykjavíkur. Frá Akr. Frá Rvík: kl. 8.30 11.30 kl.10 13 kl. 14.30 17.30 16 19 kl. 20.30 22 Á laugardögum fer skipið fjórar ferðir og fellur þá kvöldferðin niður. VIÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS. — í Lögbirtingablaðinu eru augl. lausar tvær stöður. — Er önnur þeirra lektorsstaða í sagnfræði við heimspeki- deildina, með umsóknarfresti til 22. þ.m. —Hin er staða dósents í sjúkraþjálfun. — Umsóknarfrestur um þessar stöður er til 23. þessa mánað- ar. Það er menntamálaráðu- neytið sem stöðurnar auglýs- ir. HJÁ FLUGMÁLASTJÓRN eru augl. tvær lausar stöður í Lögbirtingi. — Það er í fyrsta lagi staða flugvallarvarðar í Vestmannaeyjum, — með umsóknarfresti til 22. þ.m. — Og í öðru lagi er staða eftirlitsmanns við radíódeild flugöryggisþjónustu Flug- málastjórnar. — Umsóknar- frestur er settur til 22. ágúst, en það er samgönguráðuneyt- ið, sem stöðurnar auglýsir. BlÓIN Gamla Bíó: Maður, kuna iig hanki, sýnd kl. 5, 7 9. Áusturba’jHrbló: Iaoftsteinninn, sýnd .5, 7, í) ou 11. Stjörnuhíó: Hetjurnar frá Navarone, sýnd 5, 7.30 oj; 10. Háskólahíó: Sa«a Olivors, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarhíó: Dauóinn í vatninu, sýnd 5, 7, 9 on 11.15. Tónabíó: Huimkoman, svnd 5, 7.30 og 10. Nýja Bió: Kapp i*r bozt nu*ö forsjá, sýnd 5, 7 o^ 9. Ha jarhío: Ódal fedranna. Hafnarfjaröarhió: Benzínið í iHitn, sýnd 9. RcKnhoxinn: VesalinKarnir, sýnd 3, 6 ok 9. — í eldlínunni, sýnd 3, 5, 7, 9 ojí 11. — Gullræsið, sýnd 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 on 11.10. - Strandlíf, svnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 o« 11.15. I^tUKHráshíó: Fanjíinn í Zenda, sýnd 5,9 oj; 11. — Haustsónatan, sýnd 7. BorRHrhió: Þrælasalar svnd 5, 7, 9 ok 11. piONu&m KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna I Reykjavlk daxana 1. áirÚHt tll 7. áKÚst. að báðum döKunum meðtrtldum. er sem hér nesrir: I REYKJAVlK- URAPÓTEKI. - En auk þess er BORGARAPÓTEK oplð til kl. 22 alla daKa vaktrlkunnar nema sunnudaK- SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPfTALANUM, simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardoKum og helKÍdrtKum. en ha-Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardðKum írá kl. 14—16 slmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdOKum. Á virkum doKum kl.8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fóstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru Kefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. lslands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fulloröna Kí'Kn mænusótt fara fram 1 HEILSUVERNDARSTÖO REYKJAVlKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér rtnæmissklrteini. S.Á.Á. Samtrtk áhuKafólks um áfenKÍsvandamáiið: Sáluhjálp i viðlöKum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vlð skeiðvöllinn 1 Vlðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 OK 14—16. Slmi 76620. Reykjavík simi 10000. 0R0 DAGSINSsíS','.".l,”iwm” C IIllfDAUMC heimsóknartímar, OJUrVnMnUO LANDSPlTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til löstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardögum ok sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tll ki. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaKH kl. 16 — 19.30 — LauKardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Ki. 14 til kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til fostudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 tii kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 «k kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdóKum. - VÍFILSSTAÐIR: DagleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QAPM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wwrPI inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fostudaxa kl. 9—19, — Útlánasalur (vegna heimalána) ki. 13—16 sömu daga. ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, sfmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Brtkakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Srtlheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Lokað iaugard. tll 1. sept. BÓKIN HEIM - Srtlheimum 27. simi 83780. Heimsend- ingaþjrtnusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaKa kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hrtlmgarói 34, simi 86922. Hljrtrtbókaþjónusta við sjrtnskerta. Opið mánud. — íöstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKðtu 16. siml 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. slmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR — Bækistöð i Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um horgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dogum meðtöldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og löstudaga kl. 14—19. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið mánu- dag til (östudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og fóstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga nema mánudaga. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. Sumarsýning opin alla daga. nema laugardaga. frá kl. 13.30 til 16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaxa kl. 14 — 16. þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Oplð alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDlllD laugardalslaug- ounuo I MLMnnin IN er opin mánudag - löstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opfn mánudaga til föstudaga frá kl. 7,20 til 20.30. Á laugardögum eropið kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudaKskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, lauKardaga kl. 7.20 — 17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karia. — Uppl. i sima 15004. Rll ANAVAVT VAKTWÖNUSTA borgar- DILMnMVMrx I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöKum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekirt er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tiifellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I Mbl. fyrir 50 árum „BÍLDUDAL: Ákveðið hefur verið að halda minningarhátíð um 1000 ára afmæli Gísla Súrs- sonar í Botni i Geirþjrtfsfirði, 9. ágúst nk. Á Einhamar, þar sem Gisli varðist fræknlegast á skapadægri. hefur verið hðggv- in mynd til minningar um hann. Er hún gerð eftir teikningu Tryggva Magnússonar málara. — Er þar lyrst sporöskjulöguð umgjörð: naður. sem bitur i sporð sér og er þar á höggvið: Minning um Gisla Súrsson og Auði konu hans 1930. Innan i umgjoröina er höggvin mynd af skildi, sverði og öxi — vopnum Gisla ...“ GENGISSKRANING Nr. 146. — 6. ágúst 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 493,50 494,60* 1 Sterlingspund 1168,65 1171,25* 1 Kanadadollar 426,90 427,80* 100 Danakar krrtnur 8998,10 9018,10* 100 Norakar krónur 10148,20 10170,70* 100 Saanakar krónur 11877,30 11903,70* 100 Finnsk mörk 13595,05 13815,35* 100 Franskir frankar 12025,60 12052,40* 100 Belg. trankar 1748,00 1749,90* 100 Sviaan. frankar 30244,55 30311,95* 100 Gyllini 25585,30 25822,30* 100 V.-þýzk mörk 27865,60 27927,70* 100 Lirur 59,06 59,19* 100 Austurr. Sch. 3930,70 3939,50* 100 Eacudoa 1000,00 1002,20* 100 Pesetar 687,80 689,30 100 Yan 218,53 219,01* 1 írakt pund 1050,30 1052,60* SDR (aérstðk dráttarréttindi) 5/8 649,74 851,19* * Breyting frá aíðuatu akráningu. y s N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 146. — 6. ágúat 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 542,85 544,06 1 Sterlingapund 1285,52 1288,75* 1 Kanadadollar 489,59 470,58* 100 Danakar krónur 9897,91 9919,91* 100 Norakar krónur 11162,91 11187,77* 100 Sœnskar krrtnur 13085,03 13094,07* 100 Finnsk mörk 14954,55 14978,89* 100 Franskir frankar 13228,16 13257,64* 100 Belg frankar 1920,60 1924,89* 100 Sviasn. frankar 33289,01 33343,15* 100 Gyllini 29121,83 28184,53* 100 V.-þýzk mörk 30652,18 30720,47* 100 Lirur 84,97 65,11* 100 Austurr. Sch. 4323,77 4333,45* 100 Escudos 1100,00 1102,42* 100 Pesetar 758,58 758,23 100 Yen 240,38 240,91* 1 írskt pund 1155,33 1157,88* * Breyting Irá síðuatu akráningu. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.