Morgunblaðið - 07.08.1980, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1980
7
„Skattaleg
fjölskyldu-
samsetning"
Stjórnarmálgögnin
Tíminn og Þjóðviljinn
birta í gaar á forsíðum
sínum málsbótaþulu eftir
Ragnar Arnalds fjármála-
ráöharra vegna skatt-
seðlanna, sem menn fá
nú senda. Stingur sú þula
dálítið í stúf við hvatn-
ingu Haraldar Ólafssonar
varaþingmanns Fram-
sóknarflokksins ( Tíman-
um í gœr um aó fólk lesi
grein Jóhönnu Kristjóns-
dóttur blaöamanns
Morgunblaösins um
skattamálin, sem birtist
hér í blaðinu s.l. laugar-
dag. Sú grein er nær
sanni um viðhorf manna
til skattheimtunnar en
sjónarmið fjármálaráð-
herra, því að málsvörn
hans er síður en svo
sannfærandi.
Ragnar Arnalds segir,
aö ekkert sé aó marka
tölur úr Reykjavík, þegar
skattahækkanir séu
metnar, prósentuhækk-
unin þar sé nefnilega
meiri en i Norðurlandi
eystra. Kemst fjármála-
ráðherra mjög spaklega
aö orói í Tímanum, þegar
hann segir: „Það getur
vel verið aó fjölskyldu-
samsetningin í Reykjavík
sé eitthvaó óhagstæóari
skattgreiöendum heldur
hún er aó meðaltali á öllu
landinu." Ótrúlegt kerfis-
vióhorf felst í þessum
oröum. Hinn einstaki
skattgreióandi skiptir
engu máli. Fjármálaráö-
herrann ætlar aó fela þaó
á bak vió einhverjar meó-
altalstölur, aó skattbyrði
margra hefur aukist um
marga tugi ef ekki hundr-
uó prósenta. Vill hann
ekki vinsamlega setja
fram reglu um „hina
skattalegu fjölskyldu-
samsetningu", sem hæfir
Reykvíkingum? Gleymd-
ist hún vió setningu
álagningarreglnanna?
Hækkun tekjuskatts á
Reykvíkingum var 69%
milli áranna 1979 og 1980
en 44% í Norðurlandi
eystra. Segir fjármálaráó-
herra, að hann bíói nú
spenntur eftir tölum úr
Norðurlandi vestra, Suö-
urlandi og Austurlandi.
Ástæóan fyrir eftirvænt-
ingu ráóherrans er sú aó
hans eigin sögn, aó verói
útkoman þar svipuð og (
Norðurlandi eystra þá
eigi hann „frekar von á
að heildarálagningin
veröi undir fjárlagatöl-
unni“ þ.e.a.s. ekki inn-
heimtist þeir 38,8 millj-
arðar meó tekjuskatti,
sem fjárlög gerðu ráö
fyrir.
En af hverju nefnir ráð-
herrann ekki Vestfiröi,
Reykjanes og Vestur-
land? Niðurstöóur álagn-
ingar i tveimur síöar-
nefndu umdæmunum
lágu fyrir, þegar hann
gerði samanburö sinn á
Reykjavík og Noróurlandi
eystra. í Vesturlands-
umdæmi hækkaöi tekju-
skattur um 68,7% milli
1979 og 1980. i Reykja-
nesumdæmi hækkaði
hann um 68,3% milli ár-
anna.
Nauðsynlegt er, að fjár-
málaráðherra birti grein-
argeró um hina sérstæóu
„fjölskyldusamsetningu"
( Noróurlandi eystra. Er
ekki fjarri lagi aó ímynda
sér, aö Alþýóubandalagiö
taki „hina skattalegu fjöl-
skyldusamsetningu" á
stefnuskrá sína, færi slík
stefna vel saman vió
„hinn samræmda mat-
seöil“, sem ríkisstjórnin
hefur lagt drög aó meó
landbúnaöarstefnu sinni
og yrói í samræmi viö
þetta gullkorn ritstjóra
Þjóöviljans í blaði hans í
gær: „Þaó hvarflar að
manni aó öll kaupmáttar-
umræðan kunni aó vera
meira en lítið öfugsnúin,
þegar málið er skoðað út
frá því hvað keypt er.“
NÝR
SENDIBÍLL
★ MAZDA E1600 er lipur og þægilegur
sendibíll meö 1 tonns buröarþol.
★ Vélin er 1600 cc, óvenju sparneytin og
aflmikil
+ 5 dyr
+ Slétt gólf
+ Klæddar hliöar og toppur
+ Byggöur á sterkri grind
+ Tvöföld afturhjól
Þessi bíll er tilvalinn lausn á
flutningsþörf fyrirtækja og ein-
staklinga.
BÍLABORG HF.
SMIDSHÖFDA 23 - SÍMl 81299
Lærið vélritun
Ný námskeið hefjast þriöjudaginn 12. ágúst.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima-
vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl.
Vélritunarskalinn
Suðurlandsbraut 20
SIEMENS
SIWAMAT
þvottavélin
frá Siemens
• Vönduö.
• Sparneytin.
SMITH &
NORLAND HF.,
Nóatúni 4, sími 28300.
Jektorar
Driving liquití
Fyrlr lenslngu f bátum og fiskvinnslustöðvum.
| SödoirOmoDfuiD3 Æxni©©®[rD ^
» ESTABLISHED 1*25 - TELEX: 2057 ITUILA . tS - TELEPHONES 14*10 8c 1)210
® KKKKKKKKKæ
Auglýsing
um aöalskoðun bifreiöa í Hafnarfiröi, Garöakaupstaö
og í Bessastaöahreppi, í ágúst, september og
október 1980.
Skoöun fer fram sem hér segir:
Agústmónuöur föstud. 12. G-9801 - G-9950
miðvikud. 13. G-6901 til G-7000 mánud. 15. G-9951 - G-10200
fimmtud. 14. G-7001 - G-7100 þriöjud. 16. G-10201 - G-10400
föstud. 15. G-7101 - G-7200 miövikud. 17. G-10401 - G-10600
mánud. 18. G-7201 - G-7300 fimmtud. 18. G-10601 - G-10800
þriðjud. 19. G-7301 - G-7400 föstud. 19. G-10801 - G-11000
miövikud. 20. G-7401 - G-7500 mánud. 22. G-11001 - G-11200
fimmtud. 21. G-7501 - G-7600 þriðjud. 23. G-11201 - G-11400
föstud. 22. G-7601 - G-7700 miövikud. 24. G-11401 - G-11600
mánud. 25. G-7701 - G-7850 fimmtud. 25. G-11601 - G-11800
þriöjud. 26. G-7851 - G-8000 föstud. 26. G-11801 - G-12000
miövikud. 27. G-8001 - G-8150 mánud. 29. G-12001 - G-12200
fimmtud. 28. G-8151 - G-8300 þriöjud. 30. G-12201 - G-12400
föstud. 29. G-8301 - G-8450
Septembermánuöur
mánud. 1. G-8451 - G-8600 Októbermánuöur
þriöjud. 2. G-8601 - G-8750 miövikud. 1. G-12401 — G-12600
miðvikud. 3. G-8751 - G-8900 fimmtud. 2. G-12601 — G-12800
fimmtud. 4. G-8901 - G-9050 föstud. 3. G-12801 — G-12000
föstud. 5. G-9051 - G-9200 mánud. 6. G-13001 — G-13200
mánud. 8. G-9201 - G-9350 þriöjud. 7. G-13201 — G-13400
þriöjud. 9. G-9351 - G-9500 miövikud. 8 G-13401 — G-13600
miðvikud. 10. G-9501 - G-9650 fimmtud. 9. G-13601 — G-13800
fimmtud. 11. G-9651 - G-9800 föstud. 10. G-13801 - ogyfir
Skoöun fer fram viö Suöurgötu 8, Hafnarfiröi frá kl.
8.15 — 12.00 og 13.00 — 16.00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja
bifreiðum til skoöunar. Viö skoöun skulu ökumenn
bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber
skilríki fyrir því, aö bifreiöaskattur og vátrygging fyrir
hverja bifreiö sé í gildi svo og Ijósastillingarvottorö.
Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu
vera læsileg.
Vanræki einhver aö koma bifreiö sinni til skoöunar á
auglýstum tíma, veröur hann látinn sæta sektum
samkvæmt umferöarlögum og bifreiöin tekin úr
umferö hvar sem til hennar næst.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, og í Garöakaupstaö,
Sýslumaöurinn í Kjósarsýslu, 29. júlí 1980.
Einar Ingimundarson.
«ææææwæ«æææææææææææææææææ8ææ«K«æKæ***«ft*ææ**æ*KæKæææ