Morgunblaðið - 07.08.1980, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.08.1980, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1980 Allgóð rækju- og humar- veiði hjá Sandgerðisbátum TÍU BÁTAR stunda nú rækjuveiðar frá Sandgerði á hinu svo kallaða Eldeyj- arsvæði, en þar voru í vor leyfðar veiðar á 500 lestum af rækju. Hófust veiðarnar 20. maí og hafa þær gengið allvel og um síðustu mán- aðamót var aflinn orðinn 280 lestir í 238 róðrum eða tæpleg 1200 kíló í róðri að jafnaði. í fyrra stunduðu þessar veiðar átta bátar og stóðu þær þá fram yfir miðjan október og heildarafl- inn var 529 lestir. Rækjan nú hefur verið sæmilega stór og góð og ekki síðri en undanfarin ár og er hún unnin í tveimur rækjuverk- smiðjum, hjá Fiskverkun Öskars Árnasonar hér í Sandgerði og hjá Lagmetisiðjunni í Garði. Átta bátar voru á humarveiðum frá Sandgerði í sumar og gengu þær veiðar einnig sæmilega. Alls bárust hingað til Sandgerðis um 70 lestir af slitnum humri. Hæstu bátarnir voru Hafnarberg með tæpar 15 lestir og Víðir II með 13% lest. — Jón. Breiðholtssteypustöðin í Kópavogi endurvakin: Steypan hf. hefur starfsemi „STEYPAN HF.“ heitir ný steypustoð að Fífuhvammi i Kópavogi, byggð á gömlum grunni. Þetta er steypustöðin Verk hf., sem Breiðholt hf. átti, endurvakin af nokkrum einstakl- ingum. Eigendur „Steypunnar hf.“ eru þeir Jón Þórðarson, sem mun gegna stöðu framkvæmda- NORRÆN ráðstefna um æskulýðsmál verður hald- in í Reykjavík dagana 9.—15. þessa mánaðar að Aldraðir fá íbúðir í Neskaupstað NÝVERIÐ tók Stefán Þorleifsson fyrstu skóflustungu að íbúðum fyrir aldraða í Neskaupstað. íbúð- irnar eiga að rísa vestan við gamla sjúkrahúsið og munu tengjast því með tengibyggingu. Fullbyggt á húsið að vera um 1100 m!; 18 íbúðir ásamt vinnusal og dagstofu. Á þessu ári er áætlað að ljúka byggingu grunns og bjóða verkið út, en í fyrsta áfanga verða byggð- ar 12 íbúðir. Hönnuðir hússins eru Arkitektastofan sf.; Ormar Þór Guðmundsson og Örnólfur Hall, og Verkfræðistofa Sigurðar Thor- oddsen. stjóra, Björn Emilsson bygg- ingatæknifræðingur, Árni Árna- son, og Sigmundur Kristjánsson. Jón Þórðarson kvað þetta svo vel uppbyggða steypustöð, að ekki hefði verið vit í öðru en að endurvekja starfsemina. Það væri full þörf fyrir þessa stöð, mið- Hótel Loftleiðum. Ráð- stefnur sem þessi eru haldnar annað hvert ár undir heitinu „Nordisk vánortskonferens“, og sér Æskulýðsráð Reykjavíkur um ráðstefnuna að þessu sinni. Þátttakendur á ráðstefnunni eru ráðamenn æskulýðs- og fé- lagsmála í Ábo, Árhus, Bergen, Gautaborg og Reykjavík. Á ráðstefnunni verða flutt framsöguerindi, síðan verða hóp- umræður, og loks skila þátttöku- borgirnar greinargerð um hvern þann málaflokk fyrir sig, sem til umræðu er á ráðstefnunni. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, formaður Æskulýðsráðs Reykjavíkur, mun setja ráðstefnuna kl. 9.00 mánu- daginn 11. ágúst. svæðis sem hún væri, til að anna eftirspurn í Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ. Enda væri starfsem- in komin í fullan gang. Steypan hf. mun reka 5 steypu- bifreiðar og starfsmannafjöldinn ræðst af umsvifum. ASLMINN ER: 22480 JH9T£junbInbit> OpiAfrákl O 7 <• li 31710 31711 Hraunbær 3ja herb. íbúð ca. 95 fm á 2. hæö auk herb. í kjallara. Suóur svalir. Verð 35 millj. Sólheimar 3ja herb. íbúð ca. 100 fm á jaröhæö. Sér inngangur. Verð 32 millj. Blikahólar Vönduð 3ja herb. íbúö ca. 97 fm. Nýjar innréttingar. 30 fm innbyggður bílskúr. Verð 38 millj. Laus fljótlega. Smyrlahraun Hf. Góð 3ja herb. íbúð ca. 100 fm í fjórbýlishúsi. Góður bílskúr. Eyjabakki Góð 4ra herb. íbúð ca. 110 fm. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 40 millj. Laus fljótlega. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. íbúð ca. 110 fm. Suöur svalir. Verð 40 millj. Hrafnhólar Mjög góö 4ra herb. íbúö ca. 100 fm á 1. hæð. Góður bílskúr. Verð 43 millj. Vesturberg Góð 4ra herb. íbúð ca. 110 fm á 1. hæð. Góö sameign. Verð 39 millj. Kársnesbraut Góö 5—6 herb. sérhæö ca. 150 fm, auk bílskúrs. fbúðin er mikið endurnýjuö. Verð 62 millj. Nökkvavogur Fallegt sænskt einbýlishús 2x110 fm. Stór bílskúr, fallegur garður. Verð 85 millj. Markholt Vandaö einbýlishús ca. 130 fm á 1200 fm eignarlóö. Fallegur garöur. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á 4—5 herb. íbúð í Reykjavík. Vantar Höfum kaupendur að góðu ein- býlishúsi í Reykjavík eða Garöabæ og raöhúsi í Fossvogi. Fasteigna- miðlunin Selid Fasteignaviðskipti: Guðmundur Jónsson. sími 34861 Garðar Johann Guðmundarson, sími 77591 Magnús Þórðarson. hdl. Grensasvegi 11 Hafnarfjördur — Sérhæð Til sölu mjög falleg sérhæö viö Ölduslóö í Hafnarfirði. Hæöin er 110 ferm. 4 herb. Nýjar og mjög smekklegar innréttingar í eldhúsi og baði. Ný teppi. Danfosskerfi. íbúðin er nýlega máluö. Bílskúrsréttur. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamlabíó sími 12180. Heimasími 19264. Sölustjóri: Þóróur Ingimarsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. Svíar í læri hjá Flugleiðum NÚ STENDUR yfir hjá Flugleiðum 1 Reykjavík námskeið fyrir 10 sænska flugstjóra hjá flugfélag- inu Linjeflyg, sem er dótturfyrirtæki SAS. Eru flugstjórarnir þjálfað- ir í flugi á Fokker Friendship F-27-500 flugvélum, og að auki sækja námskeiðið kenn- ari og eftirlitsflugstjóri Linjeflygs til að kynna sér nánar kennslu á þessari flug- vélategund. Þetta er þriðja Fokker Friendship-námskeiðið sem Flugleiðir halda í ár fyrir erlend flugfélög, og er þetta námskeið sérstaklega sam- þykkt af sænsku flugmála- stjórninni. Æskulýðsmál rædd á norrænni ráð- stefnu í Reykjavík 43466 MIÐSTÖÐ FAST- EIGNAVIÐSKIPT- ANNA, GÓÐ ÞJÓN- USTA ER TAKMARK OKKAR, LEITIÐ UPP- LÝSINGA. EFasteignatalan EIGNABORG sf. 29277 1 EIGNAVAL^ k ' ^ Hrísateigur 3—4 herb. meö bílskúr. Höfum tíl sölu 3—4ra herb. íbúö í forsköluöu timburhúsl viö Hrísateig. íbúöin er í góðu ástandi og er lítið undir súð, góð lóð, sér hiti, sér inngangur, laus fljótlega. Útb. 12 millj. Álfheimar 4ra herb. Góð íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- húsi, suöur svalir, mjög góö sameign, íbúöin er laus nú þegar. Verð 40 millj. Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 sími: 29277 (3 línur) Grétar Haraldaaon hrl. Bjarni Jónaaon a. 20134. Stórageröi 4ra herb. endaíbúö. Mjög gott útsýni. íbúöin er í góöu ástandi. Nýr bílskúr. Lítiö áhvílandi. Sérhæð Neðri sérhæð í tvíbýlishúsi (ca. 100 fm.) í Kópavogi. Lokuö gata. Rúmgóður bílskúr. Skipti á stærri eign. Háaleitishverfi Rúmgóð 4ra herb. íbúð með sér þvottahúsi. Bílskúr. Skipti á stærri eign. Seljahverfi Raöhús með innbyggöum bíl- skúr. Húsið er nær fullbúiö. Norðurbær Endaraöhús með innbyggðum stórum bílskúr. Vesturberg Vönduð rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3. hæö. Útsýni. Laus eftir 1 mán. Kleppsvegur Rúmgóð íbúð á 8. hæð. Útsýni. Góðar svalir. Fossvogur 5 herb. íbúð með bílskúr. Vönd- uö íbúö á góöum staö. Maríubakki 3ja herb. íbúð á efstu hæð. Sér þvottahús. Gluggi á baði. Laus. Kjöreignr Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræöingur. 85988 • 85009 t SIMI21919 — 22940. Einbýlishús — Vogum Ca. 136 ferm. glæsilegt einbýlishús á einni hæö. 4 herb. saml. stofur. Fallegar innréttingar. Rúmgóður bílskúr. Hitaveita. Teikn. og myndir af húsinu á skrifstofu. Verð 50—55 millj. Einbýlishús — Mosfellssveit 2x110 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum. Innbyggður bílskúr. Möguleiki á íbúö í kjallara. Veró 60—65 millj. Parhús — Unnarbraut — Seltjarnarnesi Glæsilegt parhús á tveimur hæöum, ca. 172 ferm. Bílskúrsréttur. Verö 65 millj., útb. 45 millj. Vesturborgin — 5 herb. Glæsileg íbúö ca. 140 ferm. á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Þvottaherb. og geymsla í íbúðinni. Verð 55 millj. Æsufell — 6 herb. Ca. 160 ferm. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Stofa, borðstofa, 4 herb., eldhús og búr innaf því. Gestasnyrting og flísalagt bað. Bílskúr. Verð 55 millj. Vesturberg — 4ra—5 herb. Ca. 110 ferm. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Skipti á góöri 2ja—3ja herb. íbúð koma til greina. Verð 40 millj. Mávahlíð — 5 herb. Ca. 110 ferm. rishæö í fjórbýlishúsi. Geymsluris yfir allri hæðinni. Stórar suöur svalir. Verð 40—41 millj. Útb. 30—31 millj. Leirubakki — 4ra herb. Falleg ca. 115 ferm. íbúð á 1. rfæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Verö 40—41, útb. 30—31 millj. Eyjabakki — 4ra herb. Ca. 120 ferm. íbúö á 1. hæð í þriggja hæöa fjölbýlishúsi. Verö 36 millj. Kleppsvegur — 4ra—5 herb. Ca. 100 ferm. kjallaraíbúö í fjölbýlishúsi. Verö 34 millj. Holtsgata — 4ra herb. Ca. 110 ferm. íbúö á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Suðvestur svalir. Sér hiti. Verö 40 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. Ca. 105 ferm. endaíbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Verö 39 millj. Eyjabakki — 3ja—4ra herb. Ca. 90 ferm. íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 35 millj. Álfheimar — 3ja herb. Ca. 90 ferm. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Mikið endurnýjuö íbúð. Verð 35 millj. Vesturberg — 2ja herb. Ca. 60 ferm. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Verö 25 millj. Njálsgata 2ja herb. ca. 65 ferm. risíbúö. Þríbýlishús. Verð 18 millj. Hverfisgata — 2ja herb. Ca. 55 ferm. kjallaraíbúö í þríbýlishúsi. Verö 21 miilj. Höfum einnig fjölda annarra eigna á söluskrá. Kvöld- og helgarsímar: Guðmundur Tómasson sölustjóri, heimasími 20941. Viöar Böóvarsson viðsk.fræðingur, heímasími 29818.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.