Morgunblaðið - 07.08.1980, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1980
Á ferö um N-Þingeyjarsýslu Texti: Hildur Helga Siguröardóttir Myndir: Emilía Björg Björnsdóttir
í Ásbvrgi
„Ilóffar Slcipnis“, Ásbyrjíi í
N-ÞinKcyjarsýslu. hcfur lonií-
um vcrió taliA til tilkomu-
mcstu náttúrufyrirbæra þcssa
lands ok mun cnxum scm
þan>;aO kcmur þykja þaó aó
ósckju. Byrgið cr hrikalcxt ok
fagurt í scnn. þvcrmál þcss
mun vcra allt að 3.8 km þar
scm það cr mcst oií þc«ar inn í
þaó cr komiA, Knæfir dókkt
standbcrKÍó á alla vcku. allt
aö 90 m á hæð. Byndð sjálft cr
allt skójri vaxið, og lÍKKja
KönKUstÍKar milli hárra hirki-
trjáa scm þarna hafa notið
ákjósanlcKra vaxtarskilyrða í
skjóli hárra hraunvcKKja. Eft-
ir miðju ByrKÍsins lÍKKur svo
Eyjan scm saxan scKÍr að
orðið hafi cftir í spori Slcipn-
is. cða hóftunKumarkiö. cins
oK Einar Bcncdiktsson orðaði
það í kva ði. scm hann orti um
sköpun ÁshyrKÍs. Er hún
cnKU læKri en hamraþilin.
scm umlykja ByrKÍð ok cr
ckki laust við að lcikmönnum
scm virða fyrir scr þctta
náttúruundur, þykir fram-
anxrcind skýrinK á tilkomu
þcss cinna nærta'kust. þótt
aðrir hafi bcnt á að fornir
farvcKÍr Jokulsár Iíkkí þarna
að.
Ailt um það eru fáir staðir
eftirsóknarverðari til dvalar í
á KÓðum deKÍ ok hefur lönKum
tíðkast að halda mannamót
ýmisskonar í ÁsbyrKÍ, auk þess
sem töluvert er um að ferða-
menn dvelji þar í tjöldum um
lenKri eða skemmri tíma, en
aðstaða til slíks er áK*t í
ByrKÍnu.
„Islendingar ferðast
allt of hratt“
Það var einmitt á slíkum
góðviðrisdeKÍ sem við áttum
leið um Ásbyrgi ok hittum þar
að máli hressa ferðalanKa, þau
SÍKríði Júlíusdóttur og Pál
Símonarson, sem höfðu tjaldað
í ByrKÍnu kvöldið áður ok
ætluðu að dvelja þar í nokkra
da^a. Þau voru búin að fara
víða um landið og kváðust
h.VKKja á áframhaldandi ferða-
lög, fara m.a. Fjallabaksleið ok
Kjöl. „VeKÍrnir hafa verið þol-
anleKÍr, nema helst í Mý-
vatnssveitinni, en við tökum
þessu róleKa ok njótum þess að
fara hægt yfir. IslendinKar
ferðast allt of hratt, fólk er að
fara hringveginn í kapphlaupi
við tímann og sjálft sig og
þegar heim er komið, kemst
það svo að því, að landið sjálft
hefur því sem næst farið fram
hjá því, í öllum hamaganginum
við að fara sem mest á sem
stystum tíma.“ Aðspurð um
aðra ferðalanga sem þau hefðu
orðið vör við á ferðum sínum
um landið, sögðu þau Sigríður
og Páll að meira hefði verið um
útlendinga en Islendinga á
þeim stöðum sem þau hefðu
komið á það sem af væri
ferðarinnar og kváðu þau áber-
andi hve vel þeir væru útbúnir
í flestum tilvikum. í Ásbyrgi
höfðu þau ekki komið áður, en
hugðu að vonum gott til dval-
arinnar, því óhætt er að segja
að Byrgið hafi skartað sínu
fegursta þennan sólardag.
Sólin hellir geislaflóði yfir birkiskóginn i Ásbyrgi.
Þau Sigriður Júlíusdóttir og Páll Simonarson ætluðu að dveljast i Asbyrgi i nokkra daga, en voru „Hóftungumarkiðu, sem sagan segir að orðið hafi eftir er Sleipnir,
annars á þvi að íslendingar ferðuðust allt of hratt. hestur Oðins, drap niður fæti i fyrndinni. Eyjan i miðju Ásbyrgi.